Vikan


Vikan - 15.06.1961, Síða 37

Vikan - 15.06.1961, Síða 37
snúum myndinni fyrir okkur, er bölvaSur hundurinn alltaf á henni miðri. Hver hefur getað farið inn til Símonar Clencks og drepiS hann án þess að vera drepinn sjálfur? sagði hann örvæntingarfullur. — Þjónninn kannski, sagði Joe, eins og skot, en forðaðist að líta i augu lögregluforingjans, sem lýstu hæðni. <«-|^»URT COLMANN lögreglu- f / foringi átti hugmyndina. l/y, Hann sagði stuttur i spuna: Við verðum að komast að þvi, hverjum hefur getað heppnazt að vingast við hundinn. Hann fór með nokkrum lögreglu- þjónum til bústaðar Clencks, en þar áttu hinir grunuðu einnig að mæta. Hann hafði fyrirfram talað við Max Levan um það sem átti að géra. Áætlunin var sú, að Max Levan átti að standa i ganginum fyrir utan skrifstofudyrnar, með hundinn i sterku bandi. Edward Helmann, Oliver Schimdt og garðyrkjumaður- inn, Georg Omar, áttu sfðan, einn og einn í einu, að ganga inn um ytri dyrnar og sýna sig i forstof- unni i hinum enda gangsins. Sjálf- ur ætlaði Colmann að sitja inni á skrifstofunni og athuga viðbrögð hundsins, þegar hinir grunuðu komu i Ijós. Hann var viss um, að hundurinn mundi koma upp um þá. Þegar allt var komið i kring, gekk Edward Helmann fyrstur fram. Hundurinn stóð eitt augna- blik og urraði óhugnanlega. Sam- kvæmt umtali stóð Helmann kyrr eitt andartak, þar sem hann var, en siðan byrjaði hann að ganga nær. Reiði skepnunnar óx með hverju skrefi, sem Helmann tók, og þegar hann heygði sig niður og reyndi að bliðka hundinn, varð hann alveg frávita. Hann rykkti i bandið og reis upp á afturfæturna, en komst ekki lengra, þvi að Levan hélt fast i bandið. Hann varð þvf að láta sér nægja að gelta hátt og reiði- lega. Colmann veifaði hendinni. — Næsti. Oliver S'chmidt skalf af hræðslu. áður en hann vnr kominn svo langt nð d-éi-ið sæi hnnn. Hræðsla hans vnn svo greinileg, að hundurinn upTvrötvnði hana strax ogþess vegna hamnðist hann eins og óður á hand- inn r>* selti svo að enginn var i vnfn nm að hann meinti hað. Coimann sá hecrar. að áætlun hans hafði mistekizt. Hnnn veifaði samt út um rhiggann. til að gefa Omar merki um að nú væri röðin komin nð honum. Georg Omar var vingjarnlegur gamall maður. sem hótti vænt um öll dýr. nð undanteknum grimmnm hlóðhundum. Hann treysti hvi niá snmt, að Max T.evan mundi gæta hans gagnvart TCing. og þess vegna gekk hann öruggur inn. TTm leið og Omar gekk unp tröpp- lírnar, hitti hann har húsköttinn. sem f mörg ár hafði vanið sig á að vera. har sem King var ekki. Omar heygði sig niður og tók köttinn í fangið. Hann gekk inn f forstofuna, án þess að hugsa út i það, að með kött á handleggnum væri hann stórum óvelkomnari i nærveru blóðhunds- ins. Þetta sagði hann að minnsta kosti eftir á. Um leið og hundurinn kom auga á manninn með köttinn, stökk hann áfram af miklum krafti og gelti sem Karlmannaföt og frakkar ávallt fyrirliggj- andi í miklu úrvali. - VÖNDUÐ EFNI HAGSTÆTT VERÐ LAUGAVEG 3 i x óður. Stökkið var svo kraftmikið,. að Max Levan valt um lcoll og band- ið var rifið úr höndum hans. Georg Omar sá ekki meira af þvi,. sem skeði. Hann sneri sér við og þaut eins hratt og hinir gömlu fæt- ur gátu borið hann út um dyrnar. En Colmann lögregluforingi sá nokkuð, sem vakti hjá honum undrun. YRST, þegar hundurinn sleit sig lausan af Max Levan varð hann gripinn mikilli hræðslu. Hann greip eftir byssunni, til að skjóta kvikindið, áður en það réðist á Omar. En hann hætti á miðri leið, svo undrandi varð hann á snarræði kattarins. Þetta dauðskelfda dýr þaut eins og elding i loftinu úr fanginu á Omar og beint inn i kjaft- inn á gömlu brynjunni, sem stóð vörð við gangvegginn. Um leið og kötturinn var horfinn og Omar lika, stanzaði King og fæt- ur hans nötruðu. Hann rétt leit á brynjuna þar sem kötturinn faldi sig, sneri sér síðan við og labbaði skömmustulegur með lafandi skott til Max Levans. Colmann gekk út i garðinn, en þar hitti hann Joe Lawrence, sem var að enda við að yfirheyra Omar vegna kattarins. ITvað meinti hann með því að taka köttinn með inn. Leynilögregiumaðurinn var sýnilega æstur, hann sagði við lögreglufor- ingjann: — Sá gamli gerði þetta, til að hylma yfir það, að hann og hund- urinn eru góðir vinir. Hann vissi að hundurinn mundi verða vitlaus þegar hann sæi köttinn ... — Andartak, andartak, sagði Col- mann og var mjög hugsi. Hann leit af Georg Omar, sem örvæntingar- fullur sagði, að hann hefði aðeins tekið köttinn upp, eins og hann væri vanur að' gera, án þess að hugsa út i það, hvað gæti skeð, á Edward Helmann og Oliver Schmidt. Hinir tveir síðastnefndu horfðu kviðnir á leynilögreglu- .manninn. Colmann dró Jop til hliðar. — Náðu í sérfræðingana og rann- sakaðu byrnjuna þarna inni vand- lega. Gættu að því, hvort þú sérð ekki fingraför, hár, þráð úr fata- efni, eða eitthvað þess háttar. At- hugaðu einnig, hvort ekki sést eitt- hvað á gólfinu i ganginum og á skrifstofunni, í stuttu máli sagt, finndu, hvort morðinginn hefur not- að brynjuna, þegar hann fór inn og drap Simon Clenck. — Já. Joe Lawrance gat ekki leynt undrun sinni. — Haldið þér þá ... — Það hefði getað gerzt þannig, sagði lögregluforinginn. — Hundur- . inn sýnir greinilega bæði andstyggð og hræðsiu gagnvart brynjunni. Gerðu nú eins og ég segi, og gættu þess að láta köttinn ekki klóra ykk- ur, hann situr víst þarna ennþá! Á meðan ætla ég að gæta mannsins, sem ég hef grunaðan. — Hver er það, spurði Joe, án þess að hugsa sig um. Lögregluforinginn brosti hæðnis- lega. — Nú ertu dálitið fljótur á þér, Framhald á bls. 39. VIKAN 37

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.