Fréttablaðið - 12.12.2009, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 12.12.2009, Blaðsíða 66
vín&veisla8 4 RAUÐVÍN 4 HVÍTVÍN Ítalía er eins og Frakk- land og Spánn einn af elstu vínframleiðendum heims og vínyrkja hófst þar þegar landið var undir yfirráðum Grikkja, löngu áður en Rómverjar stigu þar á land en þeir tóku við á 2. öld fyrir Krist og skipu- lögðu iðnaðinn. Tveimur þús- undum árum síðar er Ítalía einn af stærstu vínframleiðendum heims eða með um fimmtung af heimsframleiðslunni. Flest af framleiðslunni fer fram í nútímavínhúsum en langflestir Ítalir taka þátt í vínmenning- unni og mjög algengt er að vín sé framleitt í þorpum, til eigin neyslu. Þá nota þeir fornar aðferðir eins og að trampa berfættir á þrúgunum en Ítalir trúa því að aðeins þannig verði besta vínið til. Trampa berleggjaðir á vínþrúgunum Í T A L Í A Valpolicella-vínræktarhér-aðið norður af Verona á Ítalíu býr yfir ansi fjöl- skrúðugri flóru vínþrúga og alls kyns víni. Þar eru sjálfstæð- ir einyrkjar sem gerja vín fyrir sitt nærumhverfi og ferðamenn til að smakka á, en þar er líka framleiðsla á stórum skala handa erlendum mörkuðum. Valpolicella er frægt fyrir sín heimsþekktu þurru Amar- one og sætu Recioto-vín, sem eru lofuð í hástert fyrir kröftugt og margbreytilegt bragð. Öll vínin í héraðinu samanstanda af sömu þrúgum og notaðar eru í Bardolino-héraðinu: Rondinella, Negrara, Molinara og Corvina, sem er sú mest metna. Í Valpol- icella ná þessar þrúgur hins vegar hátindi sínum fyrir til- stilli gamalgróinna aðferða vínbruggunar. Eitt af þeim vínum sem framleidd eru í Valpolicella og Íslendingar ættu að kannast við er Tommasi frá samnefndu fyrirtæki, sem leggur mesta áherslu á framleiðslu rauðvína úr Am- arone Classico og Ripasso- þrúgum. Giacomo nokkur Tomm- asi stofnaði fyrirtækið árið 1902 í Pedemonte í hjarta Vicenzo- héraðs. Giacomo byrjaði sjálf- ur með hálfan hektara undir vínræktun sína en undan- farin ár hafa afkomend- ur hans haldið rekstrinum áfram og tekið 135 hektara undir vínframleiðslu sína. Fjölskyldan leggur mikla áherslu á að vinna í sátt og samlyndi við landið og nátt- úru þess. Víngerðarþekking- in hefur því borist kynslóð fram af kynslóð. Tommasi í Valpolicella á Ítalíu: Í skjóli Alpanna HALDIÐ Í HEFÐIR Í Valpolicella eru einyrkjar sem tína upp á gamla mátann en líka vélvæddir akrar. NORDICPHOTOS/GETTY TOMMASI ROMEO Með ljúfa angan af cappuchino gefa ljúffeng og sæt kirsuber fögur fyrirheit sem er fylgt eftir með undirliggj- andi súkkulaðitón. Fínlegt og fágað vín í góðu jafnvægi. kr. 1.799.- BERTANI VALPOLICELLA Dökk sæt ber og þá aðallega kirsuber í ilmi og í munni bætist við súkkulaði- kaffitónar. Kr. 1.890.- TOMMASI GUILIETTE Mikill ávöxtur og blómleg angan. Frísklegt bragð og ávaxtaríkt með léttum ferskjukeimi. Ekta stáltankavín. Pinot Grigio-þrúgan færir okkur ferskt og ávaxtaríkt vín. Léttur ferskjukeimur og leikandi blómaang- an. Fínt vín með léttari réttum. kr. VILLA ANTINORI Fölsítrónugult. Létt fylling, þurrt, feskt. Sítrus, ljós ávöxtur, stjörnuávöxtur, steinefni. Kr. 1.999.- VILLA LUCIA PINOT GRIGIO Vínið er líflegt og seiðandi. Bragðið einkennist af perum og suðrænum ávöxtum. Vinsælasta ítalska vínið í vínbúðunum. Kr. 1590.- CANTINA ZACC- AGNINI IL VINO „DEL TRAL- CETTO“ MONTEP- ULCIANO D´ABRUZZO 2007 „Áfengt með keim af soðnum plómum og dökkum berjum, þykkur safi. Pipar, sólber, bakað, mold og steinefni. Vínið kallar á mat eins og villibráð með sósu.“ Dominique Plédel. Vínið fékk 90 punkta hjá hinum virta vínsmakkara Robert Parker í nóvember 2009. Kr 1.991,- CANTINA ROSSA IL VINO „DAL TRALCETTO“ Rúbínrautt með góðri fyllingu og má finna kirsuber, skógarber, lyng og laufkrydd. Passar með lambakjöti, kalkúni, kjúklingi og svínakjöti, fersku sem reyktu. Kr. 4.798,- Glösin sem gera góð vín betri Stærð, lögun og efnisgerð glasa hefur áhrif á upplifunina á víninu. Rauðvínsglasið og hvítvínsglasið eru úr Open Up glasalínunni sem henta mjög vel fyrir ungvín, rauðvín yngri en fi mm ára og hvítvín yngri en þriggja ára. Lögunin á glasinu veldur því að vínið nýtur sín til fulls. Þegar víninu er hellt upp að kantinum á glasinu er vínið látið hringsnúast í glasinu og þá fær það allt það súrefni sem á þarf að halda til að ná fram sem bestum ilm og bragði. Glasið er framleitt úr hertu gleri (kwarx) sem er einnig gler án allra litarefna, litur vínsins nýtur sín þar af leiðandi afar vel. Glösin fást hjá Fastus ehf. Síðumúla 16. Verð rauðvínsglas 55 cl. 1.295.- Verð hvítvínsglas 40 cl. 1.195.- LEONARDO CHIANTI Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungs tannín. Rauð ber, skógarber, kirsuber, lyng. Kr.1.898.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.