Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.12.2009, Qupperneq 99

Fréttablaðið - 12.12.2009, Qupperneq 99
vín&veisla 23 5 FÍNIR KAFFIDRYKKIR Hin franska Fanny Cloé fell í stafi yfir Íslandi fyrir nokkru og sett-ist í kjölfarið að í Reykjavík. Mats- eld er ein helsta ástríða Fannyar í lífinu og á hún ógrynni af spennandi uppskrift- um í farteskinu til vitnis um það. Þar á meðal að franskri súkkulaðiköku sem Fanny segir sannkallaða himnasendingu, en henni áskotnaðist uppskriftin eftir að hún tók til starfa sem matselja á kaffihús- inu Tíu dropum. „Þetta er ótrúlega ljúf- feng kaka sem er vinsæl í Frakkland enda kunna allar fjölskyldur þar að búa hana til,“ segir Fanny og bætir við að kökuna sé tiltölulega einfalt að gera. „Svo lengi sem farið er eftir uppskriftinni, sérstaklega hveitimagninu,“ tekur hún fram og bendir á að kökuna sé síðan tilvalið að bera fram með jarðarberjahlaupi og þeyttum rjóma. Lostæti að hætti Fanny Chloé: Franskt sælgæti ÁSTRÍÐA Matseld er ein helsta ástríða hinnar frönsku Fannyar, sem hefur safnað alls kyns spennandi uppskriftum. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Forhitið ofn í 160° C. Setjið í pott á lágum hita: 160 g smjör 120 g sykur 250 g suðusúkku- laði Skvetta af vanillu- dropum Látið blönduna bráðna og hrærið saman. Athugið að slökkt er á hellunni á meðan. Á meðan þetta bráðnar í róleg- heitum: Skiljið fjórar eggjarauður frá hvítunni, hand hrærið saman eggjarhvítunum og pínulittlum sykri þar til það þykknar svolítið. Hrærið svo rauðurnar í súkkul- aðið, þegar það er bráðnað. Blandið svo varlega saman súkkulaði samkrullinu og eggjahvítunum. Þegar það hefur blandast er gott að setja eins og tvær matskeiðar eða um 36 g af hveiti saman við og blanda saman í höndunum. Setjið svo blönduna í um fimm til sex littlar skálar sem þola hita. Fyllið þær til 3/4. Passið að bera fyrst smá formfeiti í skálarnar. Kakan mun lyfta sér í ofni og svo falla aftur. Bakist við 160° C í um 25 mínútur. Hafið hugfast að kökuna getur verið gott að hita í 20 til 30 sekúndur áður en hún borin fram. Frönsk súkkulaðikaka Gómsætt Afríkuskot Hressandi skot með afrískættuðu espresso og Amarula til upplífg- unar. 50 ml espresso 5 ml Amarula Hellið espresso í staupglas. Hrist- ið 5 ml af Amarula og hellið ofan á. Skreytið með rifnum kaffibaun- um. Afrískt mokka Einstök upplifun úr hreinu súkkulaði og ristuðum afrískum kaffibaunum með Amarula-undirtóni. 50 ml bráðið súkkulaði 25 ml Amarula 50 ml espresso Bræðið súkkulaði ásamt 5 ml af Amarula og hellið í glas. Bætið espresso við. Hristið restina af víninu og bætið við. Villt Afro Afrískar hefðir kallast á við nútímalegt bragð. 100 ml espresso 50 ml heit vatn 10 ml Amarula og rjómi (Hlutföll eftir smekk) Hellið kaffi í botninn á fallegu glasi. Bætið heitu vatni út í. Setjið síðan létt- þeyttan Amarula-rjóma efst. Skreytið með rifnum kaffibaunum. Beautiful People Drykkur sem bráðnar í munni. 275 ml ískaffi 50 ml Amarula 5 ml Amarula á toppin Hellið kaffi í glas. Hristið Amarula og bætið ofan á. Borið fram frosið og toppað með 5 ml af Amarula. Skreytt með kaffibaunum. Eftirlæti fílsins Ljúffeng kaffiblanda með fló- aðri mjólk fyrir sannkallaða nautnaseggi. 50 ml espresso 25 ml amarula 150 ml mjólk Flóið saman mjólk og Amarula og hellið yfir nýlagað kaffið. Það er ákveðin athöfn að gæða sér á ljúffengum kaffidrykk og fá bæði yl og orku í kroppinn. Margir gera sér sérstaka ferð á kaffihús til að fá sér uppáhaldsbollann með uppáhaldsblaðinu en svip- aða stemningu er hægt að skapa við eldhúsborðið eða í stofunni heima. Við sérstök tilefni er svo hægt að skerpa á drykknum með Amarula-rjómalíkjör, sem er einn sá vinsælasti í heimi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.