Vikan


Vikan - 24.08.1961, Blaðsíða 13

Vikan - 24.08.1961, Blaðsíða 13
VERÐLAINA ÞRAIIT VIKENAAR Séu stafirnir lesnir ofan frá, mynda þeir heiti á frægum bæ í ná- grenni Reykjavíkur. Takið fjóra síðustu stafina úr bæjarnafninu, og skeytið við þá fjórum síðustu stöf- unum úr nafni á þorpi á Suðurlandi. Þá kemur út nafn á kauptúni á Vesturlandi. Hvað heitir það? Get- raunaseðillinn er á 42 bls. Getraimarseðillinn er á bls. 42. Sendið hann til Vikunnar ásamt seðlunum úr síðasta blaði. Dregið verður 5. September. í næsta blaði byrjár ný getraun. GETRAUNIN: □ Annar stafur í nafni formanns Menntamála- ráðs. □ Þriðji stafur i nafni eins af skipum Eim- skipafélags íslands. □ Þriðji stafur i nafni á frægum fiskimiðum við Vestfirði. □ Þriðji stafur í nafni útlaga í íslendinga sögum. □ Fjórði stafur í nafni félagsheimilis sunnan lands. □ Fyrsti stafur í nafni kanslara V.-Þýzkalands. □ Fjórði stafur í borgarnafni í Noregi. □ Annar stafur 1 heiti á vestrænum varnarsam- tökum. □ Þessi stafur kemur fyrir í nafni einræðis- herra á Kúbu. □ Síðasti stafur í nafni frægasta geimvísinda- manns Bandaríkjanna. Verðlaunin Transistor útvarpstæki Nú er tækifæri að eignast h!ut, sem þykir einstaklega þægilegur og eftirsóknarverður nú á dögum: Transistor- útvarpstæki. Eins og sjá má af niyndinni, er íækiö mjög fyrirferðaríítið og kemst auðveldlega fyrir í vasa. Það er knúið venjulegum þurrhlöðum, sem fást hvenær sem er og hvar sem er, og þær endast jafnvel vikum saman. vikan 13 (

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.