Vikan - 24.08.1961, Blaðsíða 32
CLOZONE er grófkornað
þvottaefni sem náð hefur
miklum vinsældum hér sem
erlendis.
CLOZONE hefur hlotið við-
urkenningu sem úrvals
framleiðsia.
CLOZONE er drjúgt og
kraftmikið — sléttfull mat-
HeiIdsölubirgSir: EGGERT
Sími
skeið nægir í 4,5 iitra vatns.
CLOZONE er þvottaefnið
sem leysir vandann með ull-
arföt og viðkvæm efni.
CLOZONE fer vel með
hendur yðar.
CLOZONE gerir þvott yðar
hvitan sem mjöll.
CLOZONE’ ER HVÍTAST.
KRISTJÁNSSON & CO H.F.
11400
Þegar nornin fór í bankann.
Framhald af bls. 26.
Lísa sat heima hjá norninni og
beið.
Tveggjakrónupeningar, sagði hún,
— já, þeir eru fallegir.
ur íyrir psningum yðar. Þér getið
venð ViSS um, að við munum aldrei
lána neinurn öðrum þá.
— Hvsrs vegna ætlið Þið Þá að
borga :.iér 9 kr. á ári fyrir hverjar
hundrað kr., sem ég legg inn? spurði
nornin.
— Já, en kæra mín, það gerum við
jr.eð ánægju, sagði bankastjórinn. Þér
eruð fyrsta nornin, sem hefur lagt
peninga í bankann okkar, svo að við
vi’dum gjarnan fá leyfi til að nota
það sem auglýsingu. Það eru ekki
margar nornir, sem leggja peninga
sína í banka, því megið þér trúa.
— Það getur verið, sagði nornin.
Þess vegna ætla ég yður til þægðar
að leggja peningana inn.
Svo fékk bankinn peningana hennar
Minný Maggý Möllu, og hún fékk
fína bankabók í staðinn.
— Svo var nú það, sagði hún, þegr
ar hún gekk aftur heim með Jens.
Mér finnst. bara dálítið leiðinlegt, að
nú hef ég ekki vindlakassann minn
lengur. Það var svo huggulegt að sitja
og horfa á peningana, — ekki seðl-
ana, það var ekkert varið í þá, en
allar fallegu tværkrónurnar .. .
— Við því get ég ekkert gert, sagði
Jens. Við verðum að ná í Lísu.
— Já, hvað hefur eiginlega orðið
af henni? spurði nornin.
— En ég veit um annað, se.n er
fallegt. Það eru stóru, ráuðu hnapp-
arnir, sem mamma var að spretta af
peysu, sem var orðin of lít.l á m.’g.
Þá geturðu fengið og haft i vindla-
kassa undir rúminu. Og þá geturðu
tekið fram og horft á þá, þegar þig
langar til að sjá eitthvað fallegt.
— Þið eruð reglulega góð og e.'sku'-
leg börn, sagði nornin. Því rniður eruð
þið nú ekki eins vitur og ég, en mér
geðjast nú samt vel að ykkur, og nú
skuluð þið fá pönnukökur, þvi að þið
hafið hjálpað mér svo mikið í dag.
Og það fengu þau. Jens og Lísu
litlu var boðið upp á pönnukökur i
hvert skipti, þegar nornin hafði tek-
ið fram vindlakassann til að horfa
á fallegu, rauðu hnappana.
Vikan og tæknin.
Framhald af bls. 9.
sleppir fram af sér beizlinu og ger-
breytir útliti umhverfisins á skömm-
um tíma, — og einmitt þá gefst þeim
tækifæri til að ráða ýmsar gátur í
sambandi við jarðmyndanir af völd-
um eldgosa á löngu liðnum timum,
sem þeir fengju annars ekki lausn á
nema fyrir langar og yfirgripsmikl-
ar rannsóknir. En það er ekki hættu-
laust að fylgjast með þessum ógur-
legu hamförum á visindalegan hátt,
og margir hafa þessir menn sloppið
með naumindum lífs áf, þegar áhug-
inn hefur knúið þá fram á yztu nöf
cldsvitisins. Er þess skemmst að
minnast, að við misstum einn efni-
legasta vísindamann okkar, þegar
síðasta Heklugos varð, er hann slas-
aðist til bana við ránnsóknarstörf
sín.
Meðfylgjandi myndir sýna vísinda-
menn við rannsóknarstörf á gjós-
andi eldfjalli á eynni klwaaii síðast-
liðið sumar. Myndirnar tala sinu
máli, — það er enginn barnaleikur
að stunda vísindastörf á vítisbarmi.
Strútakappakstur . . .
I febrúarmánuði fara fram árlega
tvær keppnisgreinar í borginni Indíó
í Kaliforníu, sem þykja hinar
skemmtilegustu. Fyrri keppnisgrein-
in er í því fólgin, að strútum er
beitt fyrir litla eineykisvagna. Strút-
arnir eru fljótir á fæti, að minnsta
kosti þegar þeir fara lausir og liðug-
ir, og kappaksturinn getur orðið
býsna spennandi, — þótt ekki sé
nema fyrir áhorfendurna, en þeirra
vegna mun leikurinn líka gerður.
. . . og kamelkappreiðar.
Þá skemmta áhorfendur sér ekki
síður, þegar kamelriddararnir heyja
sina íþrótt. Kameldýrin vilja nefni-
lega yfirleitt sjálf ráða bæði ferð-
inni og stefnunni og eiga það til að
stjaka óþyrmilega hvort við öðru, ef
tvö fara samsíða, svo að riddararnir
eiga fullt í fangi með að halda sér
í söðlinum.
Svonu, svona, ungfrú góð. Ekki svona
mikið í einu! Sjáðu bara iivernig
mamma fer að: i.ítið í einu en oftar.
En ])ú hefir rélt fyrir þér — maður
byrjar aklrei of snemma á réttri húð-
snyrtingu. Mamma þín hefir líka frá
æsku haft þessa reglu: Nivea daglega.
Gott er að til er NIVEA !
N). .-ii inniheldur Euce-
rit — efni skylt húðfit-
unni — frá því stafa
hin góðu áhrif þess.
33 VIKAN