Vikan


Vikan - 24.08.1961, Blaðsíða 18

Vikan - 24.08.1961, Blaðsíða 18
Skrautnál þarf ekki endi- lega að sitja settlega mitt fyr- ir framan liálsinn eða á dragt- arkraganum. Hugsið ykkur um — kannski viljið þið draga at- hyglina að stóra vasanum á kjólnum? Festið skrautnálina til hliðar á vasann, eins og sýnt er á teikningunni, en lokkanna. Pó að það sé bara einn, má nota hann, ef hann er stór. Það er enginn kominn til að segja, að eyrnalokka eigi eingöngu að nota á eyrun. Það er jafnvel hægt að punta upp á einfalda skó með fallegum og viðeigandi eyrnalokkum, og þeir munu einnig vekja athygli SMÁBROQD sem breyta ótrúlega miklu. stingið nálinni líka í gegnupi sjálft kjólaefnið, svo að Íágið á vasanum aflagist ekki. Stór skrautnál eða blóm i mittinu á kjólnum vekur at- hyglina á grönnu mitti og dregur kannski fram i dags- á grönnum og vel formuðum ökium. En gætið þess bara, að ekki séu kantár á eyrnalokk- unum, sem eyðileggja sokkana. Perlufesti er liægt að nota til margs. .4 kjól, sem er mjög fleginn i bakið, eins og nú Ijósið fellingu, sem annars sæ- ist ekki. Á einfaldri dragt eða á fal- legri, látlausri skyrtublússu getur skrautleg nál, blóm, dúskhnappur eða eitthvað ]>ess háttar gert flíkina fínlegri og hátiðlegri, ef á þvi þarf að halda. Tveir eyrnalokkar eru fest* ir i flauelsband, sem haft er um hárið. Þeir munu taka sig vel út í fallegu og gljáandi hári. Similiusteinar eða slípað gier, sem dregur fram augna- iitinn, er bezta efnið. Ef ykkur vantar eitthvað til að skreyta með 1 háismálinu, skuluð þið leita á meðal eyrna- tfðkast, látum við festina snúa aftur á bak og hnýtum á hana stóran hnút aftan á bakinu. Einnig má vefja festinni mörg- um sinnum um úiniiðinrt, það lítur glæsilega út. Eh hend- urnar og neglurnar verða að vera vel hirtar, svo að þær þoli að iáta vekja á sér at- hygli á þennan hátt. Ehlfaldur kjóll úr léttu og látlausu efni lffgast upp, ef þið notið belli á hann, sem brotið er í tvennt, og vefjið um það langri perlufesti. Inn- an á verðið ]úð að halda fest- inni fastri með örsmáum ör- yggisnælum með jöfnu milli- bili. Eplaskífur 3 egg, 1% bolli sykur, 1 litill bolli smjörlíki, 1% bolli mjólk, 3 bollar hveiti, 2 stórar tesk. lyftiduft, Vi tesk. kardimommur, litlir eplabátar. Hveiti, lyftiduft og kardimommur er sáldað í skál. eggin beytt vel með sykrinum, blandað í hveitið ásamt mjólkinni og bræddu smjörinu. Pann- an þarf að vera fremur heit. Smjör- líkisbiti er látinn í hverja holu (einn- ig er ágætt að nota plöntufeiti) og deiginu hellt í eða lát.ið með mat- skeið. Eplabiti er látinn í hverja köku. um leið og þær byrja að bak- ast. snú'ð. þegar þeir eru fallega gul brúnir. Eplaskífurnar þurfa að vera gegnumsteiktar og beztar nýbakaðar. Pe^sii Efni: 10 hnotur, 28 gr hver hnota, af 4 ])ráða ullargarni. Prjónar nr. 2% og 3Vi. Mynztur: Sléttprjón, prjónað 1 umf. sl. frá réttu og 1 nmf. brngðin frá röngu. Prjónað á prjóna nr. 3V2. Garðaprjón: Alltaf prjónað slétt, bæði frá rétlu og röngu; tvær um- ferðir myndn 1 garð. Prjónað með prjónum nr. 214. 14 1. pri. 10 umf. á prj. nr. BVá með sléttu prjóni — 5 cm. Bakstykki: Filjið upp 128 1. á prj. nr. 314. Prjónið 1. umf. frá réttu slétta, 2. umf. frá röngu þannig: 10 1. br„ 6 1. sl„ 10 1. br„ 0 1. sl„ 10 1. br. 6 1. sl„ 10 1. br„ 0 1. sl„ 16 1. br„ 6 1. sl„ 16 I. br. Endurtakið siðan þessar tvær umferðir, og myndið þannig mynztrið. Aukið út 1 1. hvorum megin i 5. hv. umf. 4 sinnum, bá eru 136 1. á prjóninum. Ath. á myndinni, að 2. og 4. garðaprjónaði bekkur er 12 cm„ en 1. og 5. 14 cm. og sá i miðið 16 cm. hár. Haldið siðan áfram, og prjónið sléttprjón, þar til 28 cm. mælast frá uppfitjun. Prjónið 2 1. saman hvor- um megin í annarri hverri umf. 10 sinnum og í 4. hv. umf. 4 sinnum, þá eru 108 1. á prjóninum. — Þegar Flórsykri er stráð yfir, um leið og þær eru bornar fram. Eplunum má sleppa. Þá er oft bor- ið aldinmauk með. Bornar sem ábætis- réttur eða með kaffi. Eplaslcífur meC pressugeri. 2 dl hveiti, 1 matsk. sykur, Vi tesk kardimommur, lVz bolli súrmjólk og rjómi, (ef t.il er), 2 egg, 20 gr pressuger, % bolli vatn. Framhald á bls. 27. bandvegurinn mælist 20 cm. er fellt af fyrir öxlum þannig: 5 1. 2 sinn- um og 4 1. 4 sinnum. FeBið lykkj- urnar 56, sem eftir eru, af í einu lagi. Framstykki: Fitjið upp sama lykkiufjöida og á bakstykki, og prjónið einnig eins, þar til 42 cm mælast frá uppfitjun. Fellið þá af 56 1. fyrir miðiu að framan, og priónið aðra hliðina fyrst. Fellið af fyrir öxtóm eins og á bakstykkinu. F.rmar: Fitiið upp 78 1. á prjóna nr. 3 V,. Prjónið sléttprjón. — Aukið út 1 1. hvorum megin mcð 2ia cm. millibili, 0 sinnum. Þá ern lykkjurnar 90 á prjóninum. Þegar ermin mælist 14 cm„ eru 2 1. prjónaðar saman I hvorri hlið I annarri hverri umfcrð, 18 sinn- um. Fellið af lykkjurnar, sem eftir eru (54), í einni umferð. Prjónið hina ermina eins. Pressið öll stykkin mjög lauslega frá röngti. Saumið saman axla- og hh’ðarsauma með aftursting. Saumið ermarnar i, einnig með aftursting. Fitjið nnp 10 1. á prjóna nr. 2% og prjónið 45 cm. með garðaprjóni. Fellið af, og saumið með varpspori neðan á peysuna. Prjónið á sama hátt 2 lengjur 26 cm. langar framan á ermarnar, 1 lengju i hálsinn 20 cm langa og 1 lengju 38 cm langa, cinnig i hálsinn. Saumið allar lengj- urnar við, þannig að þær liggi sem sléttastar. (Ath. myndina). .......... FERNINGSSPOR Ferningsspor er algengasti saumur i öll hörefni. Nauðsyn- legt er að sauma hann réttan, eigi hann að vera fallegur. Á myndinni sést greinilega rétt aðferð. 1B VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.