Vikan - 24.08.1961, Blaðsíða 28
34. Verðlaunakrossgáta
Vikunnar.
Vikan veitir eins og kunnugt er
verðlaun fyrir rétta ráðningu á kross-
gátunni. Alltaf berast margar lausnir
Sá sem vinninginn hefur hlotið fær
verðlaunin, sem eru:
100 KRÓNUR.
Veittur er þriggja vikna frestur til
að skila lausnum. Skulu lausnir send-
ar í pósthólf 149, merkt „Krossgáta."
Margar lausnir bárust á 29. kross-
gátu Vikunnar og var dregið úr rétt-
um ráðningum.
HAFDÍS ENGILBERTSDÖTTIR
Grettisgötu 71. ReykjavíTc.
hlaut verðlaunin, 100 krónut oa má
vitja þeirra á ritstjórnarskrit . ,!' i
Vikunnar, Skipholt’ 33.
Nafn
Heimilisfang
Lausn á 29 kiossgátu er hér að
neðan.
s a 1 k = i e i k. f i' m i •= = =
t, r ú r = a n n 0 =• n á 1 = = =
e k k i s k 0 n r o k = 1 ú d 6
r a a s t 1 k a r = a r a r a t
k =. s t ö 5 u r = (5 r i • = •• i n t
1 æ = u k = n .= s k u t i 1 d i
e ö u r = á = h e s t i = = m n
a a = ' t (5 = d á r i .= = 0 t a =
= s t i k 1 ' a r = .f 0 s s a 6 á
s t á 1 = e n i r a k i .1 b u r
= = k e n £ n u m = e r e r i
= = V e i z 1 u g e s t i r = n
= = á 0 r k i = g n e i s t a n
RB5u
dPaUMulBlnN
Draumspakur maður ræður drauma
fyrir lesendur Vikunnar.
Kæri draumaráðandi.
Eina nóttina dreymir mig að ég
er stödd í stóru húsi ásamt rnóður
minni og börnum mínum og mér
finnst við ætia að heimsækja pabba
minn.
Þegar við komum inn í eitt her-
bergið finnst mér ég vilja sjá mig
um þarna i húsinu. Ég lít inn í eitt
herbergið, sem mér fannst vera
heill salur, en þá sé ég mann, sem
ég verð svo hrædd við. Fannst mér
hann jafnvel vera draugur, en auð-
vitað hef ég enga trú á draugum.
Mér finnst ég þjóta 'til foreldra
minna og barnanna og flýta mér að
klæða þau í, svo ég gæti forðað
mér út úr húsinu. . . Mamma kemur
með og við göngum nokkuð langan
veg. En allan tíman er ég ákaflega
hrædd.
Mér finnst ég segja við mömmu
að ef pabbi hefði meiri áhuga á
trúmálum, þá gæti ekkert óhreint
búið hjá honum.
Lengri var draumurinn ekki. Ég
vil taka það fram að ég er gift, en
maðurinn minn var hvergi sjáanleg-
ur.
Með fyrirfram þökk fyrir svarið.
L. S.
Svar til L. S.
Það er talið að sé maður
hræddur við draug í draumi sé
það fyrir slæmu. f draumnum
eruð þið að heimsækja föður
þinn þannig að einhverjir erfið-
leikar virðast vera í vændum hjá
honum. Sennilega er það í sam-
bandi við löngu liðinn atburð,
eitthvað. málefni. sem. ekki. er
fyllilega til lykta leitt- Þó er
mikil bót í máii að þið skilduð
sleppa í burtu. frá. honum. og
bendir það til þess að þið fyrir
ykkar leiti sleppið skaðlaus frá
þessu. Síðari draumurinn sem þú
biður um ráðningu á þar sem
þú segist hafa verið í veizlu og
borðað þessi lifandis ónköp,
mundi vera tákn um margar á-
nægjulegar stundir í framtíðinni.
Kæri dranmráðningamaSur.
Mig iangar til að fá svar við
draumi, sem mig dreymdi nú fyrir
skömmu. Hann er svona: Mér fannst
ég og bróðir minn vera á skurð-
bakka og hann er að segja mér að
hann þurfi að segja mér eitthvert
leyndarmál og mér finnst það muni
vera i sambandi við skýrnina á
stráknum hans. Hann gat þá aldrei
sagt mér leyndarmálið, því allt í
einu finnst mér, sem strið sé að
skella á og 3 eða 4 hermenn þurfi
að fá gistingu. Finnst mér scm við
stöndum saman á veginum og komin
hálfa leið heim. Þá birtast þar her-
menn uð þvi er mig minnir, dökk-
klæddir og í matrósafötum. Þeir
koma í röð út úr myrkrinu,.en myrk-
ur var allan drauminn. Þeir voru
þá orðnir 20 og aliir báðu um dívan
til að sofa á. Þeir síðustu voru, að
mér fannst, i rauðum blússum. Eg
sá þá aðeins ofan að mitti, hugsaði
ég með mér að ég hefði ekki divan
handa þMm öllum og vissi ekki
hvernig ég ætti að útvega þá. ViS
þetta vaknaði ég.
Með fyrirfram þökk.
Jóna Jóns.
Svar til Jónu Jóns.
Hermaður er tákn baráttu og
erfiðleika. Skurðbakkinn er tákn
tímamóta í lífi þínu f sambandi
við hjúskaparlífið. Svo virðist
sem umskipti séu í náinni fram-
tíð í þeim efnum hjá þér. Myrkr-
ið í draumnum og þessi her-
mannafjöldi gefur til kynna erf-
iðleika í meira lagi í því sam-
bandi. Þetta þurfa þó ekki að
vera annað en byrjunarerfiðleik-
ar, sem verða sigraðir ef rétt er
haldið á spilunum.
Ungfrú
Yndisfríð
Ungfrú Yndisfríð er kominn á dag-
bókaraldurinn, og á hverjum degi
skrifar hún nokkrar siður í dagbókina
um atburði dagsins. Hún hefur það
fyrir venju að geyma dagbókina sína
í Vikunni, en henni gengur mjög illa
að muna, hvar hún lét hana. Nú skor-
ar hún á ykkur að hjálpa sér og
segja sér blaðsíðutalið, þar sem dag-
bókin er. Ungfrú Yndisfríð veitir verð-
laun og dregur úr réttum svörum
fimm vikum eftir að þetta blað kem-
ur út. Verðlaunin eru:
CARABELLA UNDIRFÖT.
Dagbókin er á bls......
Nafn.
Heimilisfang
Sími.........
Síðast er dregið var úr réttum lausn-
um, hlaut verðlaunin:
HELGA HALLDÓRSDÓTTIR
Suðurgötu 118. Akranesi.
20 VIKAN