Vikan - 24.08.1961, Blaðsíða 42
Tækni
miðstöðvar-
katfar
Sparneytnir —- Ödýrir.
* Smíðum miðstöðvarkatla fyrir all-
ar gerðir olíukynditækja, með inn-
byggðum vatnshiturum. E'inangr-
um katlana.
* Sérbyggðir vatnshitarar (spíralar),
ýmsar gerðir. —
Forhitarar fyrir hitaveitu.
Lofthitunarkatlar, ýmsar stærðir.
Olíuofnar fyrir beitingar- og vinnu-
hús.
Framkvæmum allskonar járnsmíði,
vélaviðgerðir og pípulagningar.
Leggjum áherzlu á góða þjónustu
og vandaða vinnu.
Miðstöðvarkatlar vor-
ir fyrir súgkyndingu
eru óháðir rafmagni
og því sérstaklega
heppilegir þar sem
rafmagn er enn ekki
fyrir hendi. —
öllum, fyrirspurnum
svarað fljótt og vel.
Súðavogi 9 —
Símar 33599
Heima 32559
Quane Eddy,
Framhald af bls. 22.
lega benti til þess, að eitthvað nýtt
vseri á ferðinni í gítarleik.
Hann varð þekktur sem niaður-
inn með „tþe twangy guitar(‘, og í
þeim orðum felst lýsingin á þinum
hljómmikla krafti i spili hans, sem
mikið er hjálpað með kraftmiklum
mögnurum.
En þetta er ekki allur leyndar-
dómurinn við liinn sórkennilega stíl
hans. Duane Eddy var gefið það
ráð af kennara sinum aðre yna að
finna eitthvað nýtt og óvenjulegt.
Gítareinleikari notar oftast streng-
ina til að spila laglinuna með, en
þá neðri fyrir undirspilið. Þá var
einfaldast að fara öfuga ieið. En
það að spila laglínuna á bassa-
strengina krefst nákyæmni í fingr-
unum, þegar gripin eru tekin, og ör-
yggis í ásiætti, þunnig að tónariiir
verði ekki ólireinir. Og þessu liefur
Duane Eddy náð með miklum dugn-
aði og viljafestu.
Sólbað í duftinu.
Framhald af bls. 10.
— Það er alveg óþarfi, heillin.
Segðu henni bara, að þú hafir sagt
mér það — og að ég hafi sagt, að ég
hafi líka tekið eftir því, hvar hún
hafði augun . . . já, og reyndar líka,
hvar þú hafðir augun . . .
— Jón; héðan af get ég bara ekki
litið upp á nokkurn mann . . .
— Heldurðu ekki? . . . Heldurðu
ekki, að þú gætir skotrað augunum,
svona í laumi, til þessara tvitugu,
vöðvastæltu . . . ?
— Þegiðu, Jón . . . þegiðu! Það er
einmitt það, sem ég ekki get . . .
— Hvað segirðu? Var það þá
kapnski eitthvað um þig, sem hún . . ?
Varstu ekki að tala um, að það hefði
verið ég, sem gerði þér skömm og svo
framvegis . . . ?
— Nei, hún var að tala um þig. Og
héðan i frá get ég ekki látið sjá mig
með þér í Nauthólsvíkinni... ó-ó-ó ..
— Svona, ekki að skæla, vina mín.
Það er meiri skaðræðismunnurinn á
þessari Guggu? Hvað sagði hún eigin-
lega svona voðalegt um mig . . .
—• Ó-ó-ó . . . Hún sagði . . . að þú
værir með . . . maga . . .
— Ha? Já, en vitanlega er ég með
maga . . . þó að ég sjái reyndar ekki,
hvað henni kemur það við . . . Og satt
bezt að segja, sá ég ekki betur en hún
væri líka með maga . . . það er að
segja, ég hlyti að hafa tekið eftir því,
ef hún hefði ekki verið með maga . . .
— Jón . . . skiluröu mig ekki, eða
viltu ekki skilja mig? Skilurðu ekki,
að hún var að segja, að þú værir með
of mikinn maga . . . að þú værir far-
inn að safna ístru . . . Skilurðu Það
ekki . . . ó-ó-ó . . .
— Heillin mín góða, þetta er bara
gamla sagan. — Maður má aldrei
safna neinu, svo að einhver fari ekki
að öfunda mann . . .
— Jón . . . mér er sama, hvað Þú
segir, en nú er mér alvara . . .
— Þú þarft ekki að stappa svona
niður fótunum, til Þess að ég sjái það,
heillin! Þetta augnatillit er meir en
nóg, — þótt ég kunni reyndar betur
við það en skælurnar ... Jú, jú, jú . ..
þér er alvara, ég sé það . . .
— Jón ... reyndu að skilja, í hvaða
klípu þú hefur komið okkur. Ef við
förum ekki aftur út i Nauthólsvik, seg-
ir Gugga, að Það sé vegna þess, að við
skömmumst okkar fyrir, að þú ert með
maga . . . Ef ég fer, segir hún, að ég
skammist min fyrir þig, sem er líka
hverju orði sannara . . . Það er þvi
ekki nema um eitt að gera, og það
skaltu líka verða að gera, annars . . .
Nei, þú skalt verða að gera það . . .
Jón, — i DUFTIÐ MEÐ ÞIG.
Bláu skórnir.
Framhald af bls. 7.
Perriam skyldi skiljast það, að Ját-
varður Karólyn væri rétti maðurinr.
í stöðuna, þar sem hann var áhuga-
samur ungur maður með samhenta
- .»*«• . ■ a:
Fjrstu skrefin eru erfíöust/
— Nýja
göngu-
grindin
vekur
öryggi
barnsíns
I'er*l. Fáfnir~~
4 2 VIKAN