Vikan


Vikan - 31.08.1961, Blaðsíða 4

Vikan - 31.08.1961, Blaðsíða 4
FÓSTBRÆÐUR í FERÐAHUG Ragnar Björnsson, söngstjóri. ÞaS var eitt kvöldið, að víð heyrðum óm af söng niðri í Vonar- stræti og gengum á hljóðið. Hugð- um við, að þar mundi partý, en eftir því sem ofar lcom í stig- ana í VR-húsinu varð okkur ljóst, að ekki var um venjulegan partýsöng að ræða. Var ýmist, að einn maður söng eða margir sam- an og stundum þagnaði söngurinn svo snögglega i miðju lagi, að lik- ast var, að tekið hefði verið fyrir munninn á öllum viðstöddum. Vitanlega voru það vonbrigði, að ekki skyldi vera partý, en við hugð- um gott til þess að hlusta á æfing- una og það kom. í ljós, að hér voru Fóstbræður að verki. Ragnar Björnsson, söngstjóri, stóð á skyrt- unni með nótnablöð í hlöndum og keyrði þá áfram af mikilli atorku. Ef honum líkaði ekki, var tafar- laust hætt og meinsemdin rædd og prófað aftur og aftur. Við höfðum grun um, að eitthvað sérstakt væri á prjónunum og náð- um formanni kórsins afsíðis og átt- um við hann orðastað. Hann heitir Þorsteinn Helgason og er skrif- stofustjóri hjá síldarverksmiðjunni á Kletti. — Það er verið að æfa fyrir singför til Rússlands i boði Menntamálaráðuneytis Sovétríkj- anna, sagði Þorsteinn. Söngför til Rússlands komst á dagskrá í fyrra, þe-gar við fórum í söngförina til Xorðurlanda. Þá ætluðum við líka til Finulands og ætlunin var að bregða sir í nokkurra dagá ferð yfir tandamærin til Rússlands og syngja þar. Samningar tókust ekki um þessa ferð og það varð heldur ekki af Finnlandsferðinni. Og svo hefur málið verið tek- ið upp að nýju. — Já, en á öðrum grundvelli. Það var gerður menningarsamningur milli ríkjanna í apríl s.l. og þessi söngför er liður i gagnkvæmum m.nningarviðskiptum samkvæmt þeim samningi. Menntamálaráðu- neyti be-ggja ríkjanna hafa haft for- göngu og það er enginn vafi, að Furtseva, menntamálaráðherra Sov- ótrikjanna, sem var hér á ferðinni í sumar, hefur haft mikil áhrif á framgang málsins. Alexander M. Aiexandiov, am- bassador Sovétríkjanna á lsiandi á einmg sérstaJiar pakkir skildar íyrri einstaka vinsemd og hjáip- si ini viö okkur. __puö iieiur kannske ráöiö ur- simini, aö i’uriseva neýröi 1 ykkurV __uyst vio pvi. iioöió var raunar íáoxuio tu aöur, en iiun toK. niauo i smar nenuur ei.ur aö hun naioi neyrt i kornum og ooöstim- inn var tenguur ur / dogurn 1 i4. — i'.n teroirnar ui og ira iiuss- ianuiv — Fostnræöur veröa sjáiiir að kosta ieröirnar, en iuns vegar puii- nin viö engan kostnað að hera ai uvoi okkar mnan randsins og peir nala ioiaö oiikur vasapemngum. Paö eru sem sagt nara iargjoidin, sem viö purium að snara ut. — Pað er nú aiit nokkuð iyrir petta ljonnennan hóp. — Ja, paö er onemju mikið ié og viö erurn meö raöstaiamr Ui pess ao aua okkur ijar tii tararinnar. Eg vero ao segja paö, aö korinn a marga vuuarvini og loik úeiur aUtai nrugoist mjog vei viö, pegar r ost- nræour naia punt a stuomngi aö naiua. Vio munum naiua tvær song- sii.emmtanir i Austurnæjarinoi aöur en vio íoruin og aua pess einum vio 'Ui saynuinappurætus. iiiuu nappuiæuisnuoanna gnuir sem aö- gongunnoar aö songskemmtunum ivorsms. ng er viss um, aö margir veroa iusir tii pess aö rétta okkur njaipainonu nuna, pvi paö er tais- veit airioi lynr okiuir að pessi sungíor takist vei. — nvaoa vinnmgar eru i happ- urætUnuV ■—■ i’yrstu veröiaun eru boröstoiu- Jtiusgogn, onnur veroiaun eru iiug- ieröir íynr tvo, aunaðnvort tii naupmannahainar eöa kondou og aö sjáiisogou tii naka aitur. Þriðju veröiaun eru hijómpiiotur eftir eig- ín vah. — Pvi verður vaiaiaust vei telúð. Vilið pið nákvæmiega um ferða- aætlunma? — Ekki i smáutriðuin. En við eigum að syngja í nokkrum stór- borgum, meðal þeirra Moskvu og Leningrad. Sennilegt er líka, að kórinn komi bæði fram i sjónvarpi Erlingur Vigfússon verður ein- söngvari ásamt Kristni Hallssyni. Carl Billich, undirleikari. [> Pálsson og Ágúst Bjarnason, sem verður fararstjóri meðan á Finnlandsdvölinni stendur.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.