Vikan


Vikan - 31.08.1961, Page 27

Vikan - 31.08.1961, Page 27
P&NH/UW cr bíll þeirra, sem hafa vit á að velja sér bíl - eini bíllinn sem sam- einar þægilegt rými fullstóru bílanna, sparneytni smábílanna og aksturs- kosti sportbílanna. PANHARD er bíllinn sem varð þrefaldur sigurveg- ari í Monte Carlo fyrir árið 1961. Umboðsmenn: Björn Sc Ingvar Austurstrœti 8. — P. O. Box 204. — Sími 14606. Góð vinnsla Panhard-bílsins yfir illfæra vegi íslenzks fjalllendis sannar gæði hans og kosti. í akstri um vestfirði, norðurland og aust- firði reyndist benzfneyðsla aðeins rúmir 6 lítrar á hverja 100 km. Auk margra annarra gæða og þæg- inda má nefna loftkælingu, sem kælir vélina með stöðugum loft- straumum og notkun frostlögs því óþörf. Hámarksakstur í fulla 24 tíma, eins og átti sér stað í Le Mans keppninni, sannar bezt styrkleika og þol vélarinnar. Orifggi ÞœQwát Hrftði FRÁ GIMLI AÐ GEYSI Framhald a£ bls. 24. í rauninni ljómandi fallegt, en bað — Af hverju sýndir ]nl þeim ekki bananatréð i Garðyrkjuskól- anum? spurði ég Gunnlaug, þegar hann hafði lokið við að segja þeim frá Ashildarmýrarsamþykkt og gamli Þjóðverjinn var vaknaður eftir væran blund neðan úr Hraun- gerðishreppi. Það er sorglegt, en því miður er umgengni áfátt í kringum Garð- yrkjuskólann, svo sð ]>að er ekki alltaf æskilcgt að fara með útlend- inga þangað. — Og það :raá auðvitað ekki minnast á það? — Jú, jú, minnstu bara á þrð. Það er farið út yfir Hvitá hjá Iðu og fram hjá Skálholti. Engin íurða, þótt útlendingar verði dálítið undarlegir í andlitinu, þegar þeim er sagt, að þessi bær liafi verið biskupssetur í margar aldir og raunverulega höfuðstaður íslands, ef hægt væri að tala um einhvern slikan. Mér datt í hug, að þeir hefðu átt að sjá Skálholt á Jör- undarárunum. Það var gengið niður að Faxa, sem þeir katla Vatnsleysufoss í Tungunum, og siðasta spölinn upp Múlanesið og Stakksáreyrarnar fengu þeir að heyra um Ara gamla i Haukadal, sem nú hefur fengið heilt félagsheimili skírt sér til heiðurs þar í sveit. Fólk, sem komið er úr fjarlægum heimshornum til ]iess að sjá „The Great Geyser“, lítur staðinn að vonum nokkrum eftirvæntingar- augum. Hann hafði hljótt um sig sá gamli eins og vanalegá nú orðið; Iiað er næstum ekkert eftir af honum utan nafnið og sá Ijómi, sem enn er yfir þvi. Á kisilbunk- anum meðfram hveraskálinni voru myndavélar mjög á lofti. Enginn getur snúið svo til síns heima, að ekki hafi hann meðferðis mynd af sér á þeim heimsfræga stað. Nú er tæpast reynt lengur að bera sápu i Geysi. Hann var þó sánaður rækilega, þegar Furtseva var á ferðinni,, en allt kom fyrir ekki; hann gaus ekki fyrr en nokkrnm klukutimum siðar, og þá var sú rússneska á bak og hurt. Það eru nokkrar sáraÞætur fyrir slióleik Gevsis gnmla. "ð tiltölulega nvr goshver hefur hafið sönffu sina á hverasvæðinu á ..Slöndnnum". sem innfæddir unnsveitnmenn nnfnn tun. Það er Sóði. ekk' stór '"’er. neðarleffa á svæðinu. Wann c;ir„etiir úr sér sánulaust, en þegar ^nrið er í Pann. koma nr bnnum cnet11rlerr «os O" stailda liðleffa i.Aife V"- i->orft á hetta rr>í af m'killi andakt, og þóttuSt "Pir nnn. Atllri] lrneise er ÞetS. *>(S enn cVuli vflntn re n hennan snotta miú’ <kidlfo>i<; o« Gevsis. og er það hó eftir öðru í vonaniáhim okkar. Fr fnPt íitlit til hess eð enn Hm hrið verði að fara leiðina hina gömlu unn með Hvitá, sem tæpast getur þó talizt fær þifreiðum og er þar að auki um það bil þrefalt lengri. Það er þeim lika til skamm- ar sem stjórna vegamálum í þessu landi, að ekki skuli enn vera búið að tengja saman veg milli Laugar- vatns og Geysis. Eru nú tiu ár liðin síðan byrjað var á þessum vegi, en fjárveitingin til hans á ári Framhald á bls. 30. 27

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.