Vikan


Vikan - 31.08.1961, Blaðsíða 38

Vikan - 31.08.1961, Blaðsíða 38
Fyrirferðalítil, handsnúin samlagningavél með credit-saldo. Tekur 10 stafa tölu í innslætti, 11 stafa tölu í útslætti. Sterkasta samlagningarvélin á markaðnum í dag- Er seld með árs ábyrgð á mjög lágu verði. G. HELGASON & MELSTED H.F., Rauðarárstíg 1 og Hafnarstræti 19, sími 11644. jSumnia Prima "lO" TÆKIFÆRISGJÖFIN E R Husqvarna Raf-vöflujárn Það er auðvelt að baka vöflur með HUSQUARNA vöflujárni. Sjálfstillirinn gerir vöflurnar ljósbrúnar. HUSQUARNA framleiðsla er viðurkennd fyrir gæði. Fæst víða í verzlunum. Gunnar Ásgeirsson h.f. Suðurlandsbraut 16. Framhald af bls. 36. 10. Suðutími er helmingi styttri en nýs grænmetis. MEÐFERÐ NOKKURRA GRÆN- METISTEGUNDA. Gúrkur eru frystar í þunnum sneið- um og látnar þiðna í ediks- blöndu. (edik, vatn, salt, sykur). Blómkál: Fryst i heilu lagi, suðu- timi 6—8 mín. og eftir frystingu 5—10 mín. Sé það fryst í hrísl- um þarf 2—3 min. suðu og siðan 4—5 mín. eftir frystingu. Hvítkál: Skorið í 2—4 parta eða smærra, soðið 3—5 min. eftir stærð og 15—20 mín. eftir fryst- ingu. Steinselja: Er oftast fryst hrá, í hríslunum eða suðan látin koma upp (það kemur í veg fyrir breytingu á bragðinu.) Látin frosin út i súpu eða sósur. Roscnkál: Soðið 2—5 mín. eftir stærð og síðan 5—8 min. eftir frystingu. Rauðkál: Geymist bezt sé það fryst fullmatreitt. Spfnat og grænkál: Er soðið i heil- um blöðum 3—5 mín. og fryst þannig eða saxað, þá er það látið beint út i súpu eða sósu eftir frystingu. Káfað á bólgunni. Framhald af bls. 9. hef ég í huga loTcun iöngreina, bann viö eölílegri sarnkeppni eöa nauösynlegri tœkni og margvis- lega einokunaraöstööu. Þá ber pess og aö gœta, aö launakröfur geta orðið býsna ósvífnar. HvaÖa samúð ætli Dagsbrúnarmenn hafi í raun og sannleika með kauphækkunaróskum peirra, sem eru peim fimmfdlt eða sex- falt tekjuhærri, en hafa á óskilj- anlegan hátt ráðizt i félagsskap Alpýðusambands Islands? Loks er óhjákvæmilegt, að settar verði viðunandi reglur um pátttöku í verkalýðsfélögum og heildarsamtökum peirra. Nær til dæmis engri átt, að Alpýðu- samband Islands hafni aðild félagssamtáka, sem hlutgeng pykja í verkálýðshreyfingu ann- arra pjóða. Hitt liggur í augum uppi, að verkalýðshreyfingin eigi að hafa nokkurn sjálfákvörð- unarrétt um málefni sín. Þar fyrir verður hún að lúta lögum og foringjar hennar að neita sér um að níðast á pví, sem henni er til trúað. Hættan á klofningi. Misnotkun verkalýðshreyfing- arinnar er henni sjálfri hættu- leg i fleiri en einum sTcilningi. Hún féllir skugga tortryggni og óvildar á kjarábaráttuna og get- ur fyrr en varir lamaö heildar- samtökin. Reynsla annarra pjóða í pessu efni er harla at- hyglisverð. Sums staðar á Vest- urlöndum eru álpýðusamböndin tvö eða prjú vegna ólíkra stjóm- málaskoðana foringjanna og miskunnarlausrar samkeppni um fylgi vinnandi fólks. Sú saga getur hæglega gerzt hér, ef mál- efnum verkálýðshreyfingarinn- ar er ekki stjórnaö af lagni og fyrirhyggju. Verst eru pó bræðravigin, en peirra gætir allt of mikið í verkálýðshreyfing- unni. Ágreiningsatriðin sýnast iðúlega smáræði, en i hita bar- dagans er úlfáldi gerður úr mý- flugu. Sá, er fyrstur nær samn- ingum í vlnnudeilu eða verkfaTli, dæmist svikari við hina, sem lengur vilja prjózkast, og svo ganga brigzlin á vixl. Islenzk verkálýðshreyfing ætti löngu aö hafa læknazt af pessum bama- sjúkdómum, en pað er sök hvat- visra foringja og úréltra skipu- lagshátta, að sá lasleiki segir enn tíl sín og eftirminnilega. Á meö- an er klofningshcettan álltaf fyr- ir hendi. Þá er harla varhugavert, hvaö verkálýðshreyfingin lætur stjórnmálaskoðanir móta óeöli- lega mikiö stefnu sína og störf. Viröist sýnu farsæUa, aö hún 3B VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.