Vikan


Vikan - 31.08.1961, Blaðsíða 17

Vikan - 31.08.1961, Blaðsíða 17
og hrukkótta húð. Grímuna á aO nota viö sérstök tækifœri eöa i mesta lagi einu sinni í viku. Takiö eitt egg, og þeytiö hvítuna léttilega, látiö þar i nokkra dropa af bensoetinktur (sem hægt er aö kaupa í lyfjaverzlunum), og strjúkiö svo þessari blöndu yfir andlit og háls. Þegar þessi grlma er þurr, leggiö þiö aöra yfir, en í henni er eggjarauöan ásamt nokkr- um dropum af möndlu- eöa ekta olívuolíu. Þegar þessi er einnig þurr, — bezt er aö liggja og hvíla sig á meöan, — er allt þvegiö burt meö vatni. Ekta ollvuolía fæst í snyrtivöruverzlunum og möndluolía í lyfjaverzlunum. .. Hérna er einnig nokkurs konar yngingarkúr fyrir húfiina. E>á grímu á að nota átta daga í röð. HræriS eggjarauðu út með tveimur mat- skeiðum af möndlu- eða olívuolíu ásamt safanum úr % úr appel- sínu og nokkrum dropum af sítrónusafa. Smyrjið dálitlu af þessari blöndu yfir andlit og háls, og látið hana vera í u.þ.b. 15 mínútur. Þvoið svo á eftir úr volgu vatni. ..Þegar andlitsgrímur, af hvaða tegund sem þær eru, eru bornar á, verður húðin alltaf að vera vel hrein; helzt verður að nota hreins- unarkrem, en þurrka það vel af. Nýjustu hreinsunarkrem eru mjög hentug, þvi að þau er hægt að þvo af með köldu vatni. Klappið húð- ina léttilega á eftir, það hitar hana, og þá hefur griman meiri á- hrif. Notið ekki andlitsvötn, sem innihalda spritt, áður en þið notið grimuna, og ef þið hafið þvegið ykkur með vatni og sápu, skuluð þið bíða örlitla stund, svo að húðin verði ekki allt of þurr. Þetta gildir einkum um mjög sterkar andlitsgrímur. Andlitsgríma fyrir þreytta Frjfsting Hraðfrysting matvæla er sú geymsluaðferð, sem talin er ör- uggust af þeim, er við nú eig- um völ á. Bragð, litur, og efnainnihald á að haldast að mestu óbreytt, sé rétt að farið. Með hraðfrystingu komum við í veg fyrir eða minnkum starfsemi ýmissa efnakijúfa, gerla og bakt- ería, sem hafa skaðleg áhrif á mat- vælin og þrifast bezt við stofuhita. Bezt er að hraðfrysta í frysti- húsum við h- 25°—35°, þvi að sjaldan er svo lágt frostmark í frystikistum. Þegar fryst er við lægra frostmark, minnkar geymsluþolið. Eftir að búið er að hraðfrysta, eru matvælin geymd við um h- 18°—20°. matvrela i Nokkrar reglur, sem taka þarf tillit til við hraðfrystingu. 1. Matvæli, svo sem kjöt, fiskur, grænmeti, ávextir, egg, tilbún- ir réttir, brauðdeig og bakaðar kökur, ábætisréttir og drykkir, hafa verið fryst mæð góðum árangri. 2. Matvælin verða að vera fyrsta flokks, ný og óskemmd. 3. Frysta á í hæfilega stórum pökkum, er þá tekið tillit til f j ölsky ldustærðar. Hafið pakkana ekki stærri en 1—2 kg. vegna þess að eftir því sem pakkarnir eru minni frjósa þeir fyrr og betri árangur næst. Ath., að matvæli, sem hafa þiðn- að, á aldrei að frysta aftur. 4. Umbúðir eiga að vera loft- og valnsþéttar, þær eiga að varna útgufun og geta lagzt þétt að, svo að loft sé ekki á inilli vöru og umbúða. Innri umbúðir eru t.d : alumin- ium pappír, sellófan, þunnt, glært plast, plastpappír og vaxpappír. Framhald á bls. 36. Prjínoinr svejntreyjur Svefntreyjan til hægri á myndinni. Stærð 42. Brjóstvídd: 100 sm., Sidd: 50 sm. Efni: 12 hnotur, 28 gr. hver hnota, af 3ja þráða „baby“-garni. Prjónar nr. 2% og 3%. 3 hnappar. 2,5 m. silkiband. Mynztur; Ðrugðn- ingsbekkur prj. á prj. nr. 2%, 1 1. sl. 1 1. br. Garðaprjón prj. á prjóna nr. 3%. 18 1., 23 umferðir prjónaðar á prj. nr. 2% 1 1. sl. og 1 I. br. = 5 sm. 15 I., 26 umferðir prjónaðar á prj. nr. 3V" með garðaprjóni = 5 sm. Bvrjið að prjóna vinstri ermi. Fitjið upp 70 I. á prjóna nr. 2V> og prjónið 12 sm. 1 1. sl. og 1 1. br. Aukið út t seinustu umferð, með jöfnu millibili, þannig að lykkjurnar verði 40. Takið prjúna nr. 3% og prjónið 7 sm. sarðaprjón. aukið út 1 I. hvorum megin i 5. hverri nmferð, 8 sinnum. Prjónið siðan til skiptis, 5 sm.. 1 1. sl. og 1 I. hr. á prj. nr. 214 og 7 sm. sarðaprjón á prj. nr. 314. Þegar auknar hafa verið út 8 1. hvorum megin. priónast 12 sm. beint upp. Aukið siðan út 1 1. hvorum megin i annarri hverri umferð, 17 sinnum. Fitíið upp 2 I. hvorum mesin, 12 sinn- um. 3 1. 1 sinni, 7 1. 4 sinnum og 10 1. 2 sinnum; þá eru 310 1. á prióninum. Prjónið heint upp með sömu mynztraskiptingu og áður. en gerið sataröð i miðjan 4. hrugðningshekkinn þannig: *4 i. brusðning. handinu slegið um prjóninn og 2 1. prjónaðar saman sléttar *. endurtakið frá * til * umferðina á enda. Ljírkið við brugðningsbekkinn og næsta garðaprjónaða hekk. Prjónið þá aðeins hálfan næsta hrugðningshekk. og fellið af 155 1. frá vinstri hiið, ath. að prjóna slétt sem slétt er og brugðið sem hrugðið er, þegar fellt er af. Ljúkið við að prjóna brugðningsbekkinn yfir 155 1. sem eftir eru og há er priónaður helmingur treyjunnar. Merkið við helming með hræði og prjónið hinn helming treyjunnar á sama hátt (eftir 214 sm, eru fitjaðar upp 155 1.). Brugðningshekkurinn á miðiu haki mælir há 10 sm. Saumið nú saman hiiðar- og ermarsauma. Takið upp með priónum nr. 214, 244 1. að neðan með jðfnu millibili, hvriið hægra megin frá réttu, hannis að sækja sarnið frá rönsunni með prióninum og mvnda Ivkldur á frá réttu. Prjónið 1 i. sl. og 1 1. hr. 8 sm. Gerið 3 linnTmnsöt hæsra mesin. það fvrsta 14 sm. frá byriun og þannig frá iaðri: 3 1. brugðningur (ath. að lykkjurnar standist á), fellið af 3 1. Fitjið sfðan upp 3 1. i næstu um- ferð, yfir þei™ affelldu. Prjónið siðasta hnappasntið 114 sm áður en felit er af og það i miðju, milli þessara tveggia. Ath. að feila af á sama hátt og að framan. Saumið venjulegt kappmelluspor i hnappagötin með úrriöktu ullargarninu. Saumið hnappana á treyjuna og dragið silkiböndin i gataraðirnar, eins og sést á myndinni. Framhald á bls. 36. ViKAN 17

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.