Vikan


Vikan - 31.08.1961, Blaðsíða 25

Vikan - 31.08.1961, Blaðsíða 25
Tvær blómarósir, frá býzkalandi (t. v.) og Ítalíu (t. h.). Sóði gýs í um það bil 40 sek. og bregzt ekki, sé borin í hann sápa. Við Faxa. Vinnukona Halldórs Kiljans er lengst til vinstri. Vikan tekur sér far með túristakíl frá Ferðaskrifstofu ríkisins og virðir fyrir sér hópinn og kynnir sér viðhorf hans. <] Geysir var daufur að vanda, en engu að síð(ur var horft á hann með mik- illi andakt. <] Blesi er einna fallegastur af hverunum við Geysi og óspart myndaður. Tveir lífsreyndir Þjóðverjar. Sá gráhærði var 92 ára, hinn liðlega áttræður. VIKAN 25

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.