Vikan


Vikan - 31.08.1961, Page 25

Vikan - 31.08.1961, Page 25
Tvær blómarósir, frá býzkalandi (t. v.) og Ítalíu (t. h.). Sóði gýs í um það bil 40 sek. og bregzt ekki, sé borin í hann sápa. Við Faxa. Vinnukona Halldórs Kiljans er lengst til vinstri. Vikan tekur sér far með túristakíl frá Ferðaskrifstofu ríkisins og virðir fyrir sér hópinn og kynnir sér viðhorf hans. <] Geysir var daufur að vanda, en engu að síð(ur var horft á hann með mik- illi andakt. <] Blesi er einna fallegastur af hverunum við Geysi og óspart myndaður. Tveir lífsreyndir Þjóðverjar. Sá gráhærði var 92 ára, hinn liðlega áttræður. VIKAN 25

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.