Vikan


Vikan - 07.09.1961, Síða 9

Vikan - 07.09.1961, Síða 9
II. hluti endar hér. I næsta blaði hefst keppni um þriðja tækið Getraunaseðillinn er á bls. 38. GETRAUNIN Takið 8., 9., 10. og 11. staf úr nafni vold- ugs ríkisfyrirtækis á Akranesi, og skeyt- ið aftan við þá þvi, sem hér fer á eftir: □ Fyrsti stafur i orði, sem notað er um heyverkfæri. □ Fyrsti stafur i seinna nafni utanrikis- ráðherra Noregs. □ Fyrsti stafur i nafni algengs nytja- fisks. □ Annar stafur í nafni norðlenzks dæg- urlagasöngvara. □ Annar stafur í nafni hörundsdökks stjórnmálaleiðtoga, sem var myrtur á árinu. □ iSiðasti stafur i nafni krabba. sem nokkrar deilur hafa orðið um hér. □ Fyrsti stafur i nafni alþjóðaiögreglu- samtaka. □ Sá stafur, sem forseti Bandaríkjanna og forsætisráðherrafrú Rússlands eiga sameiginlegan. □ Siðasti stafur i nafni alkunns fjölda- morðingja. VERÐLAUNIN: Nú hafið þið orð yfir fjölmennan hóp manna. Takið 6., 7. og 8. staf úr þvi, og bætið aftan við þá seinni hluta orðsins yfir stjórnaraðferð Castros á Kúbu. Þá fá- ið þið út gagnstæða hugsjón. — Hver er hún? Handhægur og skemmtilegur hlutur, sem allir hafa yndi af að eiga TRANSISTOR - ferða- útvarpstæki Þetta er hreinasta undratæki þú getur haft það í vasanum og þurrhlöðurnar endast í margar vikur. Þær eru alltaf fáanlegar og kosta sáralítið

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.