Vikan


Vikan - 07.09.1961, Page 27

Vikan - 07.09.1961, Page 27
nvttToiií auðveldar hárlagtiinguna Hárið verður glæsilegt HÁRIÐ HELDUR SÉR MJÖG VEL MILLI ÞVOTTA einstaklega vel. Ég hef ekki séð Þig í honum fyrr. — Ég hef ekki enn haft tækifæri til að bera helminginn af þeim föt- um enn, sem ég hafði með mér að heiman, svaraði hún með ’beizkju. Hvaða vit væri í því að bera skart- klæði þarna i Monte Paraiso ... Hún dró að vísu ekki að sér handlegginn, en lét sem hún fyndi ekki snertingu hans. Þau óku þögul það, sem eftir var leiðarinnar. Bara að peningarnir væru komnir, hugsaði hún, — en undrandi mundi hún hafa orðið, ef hún hefði vitað, að Mikki var einmitt að brjóta heilann um hið sama. Ef ég hefði næg peningaráð, mundi ég ekki vera lengi að senda hana aftur heim til Englands, hugsaði hann. En þar eð hann hafði ekki næg peningaráð, var hann nauðbeygður til að bíta í það hið súra eplið . .. og vinna eins og þræll, þangað til Monte Paraiso væri orðinn sá staður, sem drægi að sér gesti. Ef honum tækist að virkja fossinn og koma nokkrum gestaherbergjum til viðbótar í lag .. . Skyldi Cleveland hafa greitt Lisu dvalarkostnaðinn? hugsaði hann með sér. Ekki getur hann munað um slíkan smáskilding, og vegna þess að hann er ríkur, getur hann víst ekki heldur gert sér í hugarlund, að við séum þurfandi fyrir skildinginn ■—- Við förum fyrst í pósthúsið, skipaði Beryl. Hann stöðvaði jepp- ann, þau gengu inn í bréfaafgreiðsl- una, og Mikki spurði eftir bréfum til Nova Paraiso. Afgreiðslustúlkan kom með tvö bréf og pakka, sem hún afhenti honum. Beryl þreif af honum bréfin. Ann- að var til hennar. Hún braut það upp I skyndi, renndi augunum yfir síðuna og hélt niðri í sér andanum ... Framhaid á næsta blaði. Sióorrustan ... Framhaid af bls. 25. er þnð leitaði að Bismarck i radar- tækjum sínum. HiS fyrra sinn var það borgarlsjaki, en scinna skiptifi var bar Norfolk. Var sent skeyti um betta tit London. En loks var bað, að Bismarck kom i siónskffuna biá Norfolk. bafi var ð niunda tfmanum föstudaffskvðid- ffi 23. rnnf. Forinsinn á Norfotk, 'Wnfke-'Wafker, tifkvnnti betta samstnndis mefi sfmskevfi tif finta- stíórnnrinnar f T.ondon. en ftotinn fékk nú fvrirskinun um afi eita ó- vinina ns fóta bó ekki komast und- an. t fyrstn var Norfotk afieins R sió- mflur frn Bismarck. Brezku ber- skipin Suffolk os Norfolk eltu svo Bismarck atta nóttina á vestur- og sffian ð suffurfeifi. Bismarck baffii f fyrstu sent Nor- folk kúTnadembu, er fóTT f kringum skipifi, en kúlnabrot bevttust á bil- farifi. Af orrustu varfi bó ekki enn um sinn. Hood os Bismarck mætnst. T>að var kTukkan 5 afi morgni laug- ardagsins 24. maf eftir 26 kTukku- stunda sigTinsu frá Björsvin, aff Bismarck og Prinz Eugen komust i kast við hrezkn flotadeiTdina, bar sem sióorrustan bófst. Bismarck sendi Jri skeyti tiT býzku herstjórnarinnar um, að bann beffSi séð orrustusMp, sem bann teldi vera Hood. — Var bó um 20 sjómilna fjarlægð milli skipanna. Hálfri klukkustund siðar hófst bin mikla sjóorrusta, en frá henni segir i næstu grein. ^LLAR VILJUM við að hárið verði eins og það er lagt og haldist þannig milli þvotta. Ef við breytum hárgreiðslu, þá þarf nýja greiðslan að endast vel. Þess vegna er nauðsynlegt að fá sér perm og og það er TONI sem leysir galdurinn. EVEN-FLO hár- liðunarvökvinn er það eina, sem gerir lagninguna auðvelda. Setur glæsibrag á hárið. Svo auðvelt. Fylgið aðeins hin- um einföldustu leiðbeiningum, sem eru á íslenzku, og hárlagningin verður fullkomin, og endingargóð. Super fyrir erfitt hár. Regular fyrir venjulegt hár. Gentle fyrir auðliðað hár. Veljið TONI við yðar hæfi. VMAN 27

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.