Vikan


Vikan - 14.09.1961, Blaðsíða 18

Vikan - 14.09.1961, Blaðsíða 18
Núna um jólin tekur Helen burtfararpróf sitt og þá ætlar hún aö reyna aö komast i góöan leik- skóia, þar sem hún lærir allt um notkun raddarlnnar, látbragögsleik og annaö þess háttar. Hún er nefnilega ekki ánægö meö það aö vera kölluð Brenda Lee Bnglands og hún hefur ekki hugsaö sér að gfefast upp, fyrr en hún veröur kölluö Helen Shapiro Englands. 5UÐFENQ1 N SfMAHlLH I litlum íbúðum og í smáherbergjum er oft erfitt að koma símanum fyrir, ef fólk er svo heppið að hafa einhvern. Hér er simahilla, sem tekur ekkert pláss og útgjöldin eru sama og engin. Takið plankabút, sem þið annað hvort eigið eða kaupið í næstu smíðavöruverzlun, og málið bútinn í lit, sem passar við herbergið eða innréttingu þess. Binnig er hægt að þekja hilluna og símaskrána með einhverju skemmtilegu efni. Hengið svo hilluna á vegginn nieð keðjum eða hlekkj- um, sem keyptir eru í næstu járnvörubúð. Líka er hægt að nota fallegar snúrur. Og þá er símahillan tilbúin. Á þennan hátt leysið þið vandamálið, ekki aðeins á ódýran og hentugan hátt, heldur einnig frumlegan. Bobby Vee Hans raunverulega nafn er Bobby Velline og hann er fæddur í Fargo, Noröur-Dakota þann þriöja apríl 1943. Fjölskylda hans er mjög músikölsk, pabbi hans spilar á nianó og fiölu, fööurbróö- irinn á saxófón og tveir bræöur hans eru gítarleikarar. Það var hjá öörum bróöurnum, sem hann fékk lánaöan gltar og byrjaði aö syngja og spila. BráÖlega var hann meö S hljómsveit, sem kallaöist The Shadows og þar var hann aö- almaðurinn. Heimsfrægö öölaöist hann ekkl fyrr en í fyrra, en þá eignaöist hann tvær gullplötur. Devil og Angel og Rubber Ball seldust báö- ar í yfir milljón eintökum. Ruber Ball geröi Bobby einnig frægan um alla Evrópu og þegar þetta er skrifaö er hann aö slá allt I gegn meÖ lögunum More Than I Can Say og Stayin In. rigningu Er regnhlifin þin skitug og gðtótt, eöa vantar kannski alveg áklæöi á hana? í>á er komlnn timi til aO fá sér nýtt áklæöi I skemmtilegum litum, sem lifgar upp grá- an og leiðinlegan rlgningardag. Athugiö aÖ taka dálítið aukalega af efninu, sem þiö kaupiö, I klút. í klútinn þarftu um 50x50 cm. Faldlð allar hliöar og saumtð meö „ósýnilegum" sporum, þá er klúturinn til- búinn. Þetta Htur ekki aöeins skemmtilega út, heldur er þetta einnig mjög gagnlegt, þar sem efniö er vatnsþétt og hlifir hárinu. 1 sumar fæddlst ný stjarna I Englandi. Helen Shapiro. ÞaÖ skeöi svo skyndilega, aö fóik er ennbá aö átta sig á bví. Þetta byrjaöi ailt. á laeinu ..Don't Treat, Me Like a Child". baö var allt i eínu oröiö númer eitt á öllum vinsældalistum og hélst þar I lengri tíma. Söngkonan. Helen Shapiro. haföi aldrei komið neins staöar fram. á hljóm- leikum eöa í sjónvarpi. né I skemmtiþáttum. enginn vissi neitt um hana. Helen er n'éoröln 15 ára og býr I London meö fjölskvldu sinni. Allir fiölskvldumeOlimir hennar eru mjöe músikalskir. Móöirin soilar á fiölu oe bróöir hennar, Ronnie, er hljómsvelt- arstjóri jazzhliðmsveitar. Helen hefur sungið frá því hún man eftir sér og var aöeins fiöera ára eömul, þegar hún kom i fyrsta skipti fram opinberleea. ÞaÖ er aöeins eit.t ár siöan hún bvrjaöi aö læra söng reeiuleea hjá hinum þekkta konnara Maurice Burman. Viö nemendatónleika. sem hann hélt var fulltrúi frá piötu- féiaginu Columbia ti lstaðar og hann fékk strax mikinn áhuga á Helenu og gaf henni t.ækifærl tll aö syngja inn á reynsluplötu stuttu síðar. Þessi plata var siðan spiluö fyrlr lelk-sttórann Norrie Paramor. sem seinna sagöi, aö hún hefði verið eitt baö skemmtilegasta, s°m íhann hefði hevrt í langan tíma. r'ntnmhia eerði samnine viö þessa ungu skólastúlku (þá aðeins fiórtán ára) og byrj- að’- að revna aö finna reglulega gott lag á fyrstu plðtuna hennar. TónskáldiÖ og textahöfundurinn, .Tohn Schroeder, ber ábyrgö á bæöi ,,Don‘t Treat Shapiro við Clapton kvenna- skólann eru mjög strangar og nemendurnir mega meðal annars ekki koma fram opinberlega nema að fengnu sérstöku leyfi. Me Like a Child" og „When I‘m vith you“ og árangurinn varö stórkostlegur. Hún hefur aöeins einu sinni komið fram í sjónvarpi, en annars fer allur hennar timi í skólann. Reglurnar 1B VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.