Vikan - 14.09.1961, Page 27
9
Mvw,,
y
aú nógu bölvaður fyrir utan þetta. En ef til
vill var þessi stúlka ekki frænka Peters, —
hugsaði hann. Frænka Peters var kannski
ekki komin enn þá.
Hann varði löngum tíma til þess aS kaupa
sígarettur i sjálfsalanum. í laumi horfSi hann
á fólksstrauminn, sem seig hægt og hægt inn
í kvikmyndahúsiS. FordyriS varð mannlaust,
en feita stelpan stóð þarna alltaf. Hún tuggði
og tuggSi. — Bill flúði út á götuna.
ÞaS var i sannleika gott að finna regnið
snerta vangana aftur. Nú ætlaði hann að
halda tafarlaust aftur til hótelsins, hátta og
taka sér bók i hönd. Þá var það, sem hann
tók eftir stúlkunni, sem stóð hinum megin
við götuna og horfði i búðarglugga. Hún
starði látlaust á ljótan filthatt, sem stillt
hafði verið út i gluggann. Hún var i snoturri,
rauðri kápu og með bláa skýlu um höfuðiS.
Aftan á aS sjá var hún há og beinvaxin og
mittisgrönn. Allt i einu kom gáskinn upp i
honum. Hann gekk til stúlkunnar og sagSi:
— Ef hér viliiS koipast áfram í heiminum,
hyrftuS hér að kaupa ySur hatt, — en ekki
þennan þarna. —
Hún sneri sér snnfffft viS og leit á hann. —
Þér. .. . hér emS BiB Fielding. — sagSi hún
f ávitnnnrtón. Ttödd hennar har vitni um
gmmiu. off haS crerSu augun iíka. en hau voru
möndiuiðrmS og grænieit. og háriS, sem kom
fram undan skýluklút hennar. var sitt og
svart. Fún hnfSi iitiS andlit. en þó svipmikiS.
Hún var hlátt áfram vndisieg.
— .Tá. haS er ég. — saEfSi hann — og fiýtti
sér aS hæta viS. áSur en hún feng? nokkuS
sagt: — Æg vissi. aS ég átti aS hiSa fyrir
utan aSgöngumiSasðluna. en eins og hér getiS
skiliS. há héit ég. aS hér væruS stúlkan i
brúnu kánunni meS tvsgigúmmiiS. —
— Og hefSi ég veriS hún. há hefSuS hér
vfst látiS m?g standa har. geri ég ráS fyrir?
ÞaS var eitthvaS viS gremiu hennar. sem
var ekki heinlinis sannfærandi. ÞaS var rétt
nins og hún meinti. aS hún ætti aS vera reiS,
án þess þó aS vera haS.
— Eg mundí hafa hringt og látiS vita.
sagSi hann og hrosti tii hennar. — SegiS
mér annars, hvers vegna biSuS þér ekki utan
viS miSasöluna?
— ÞaS er máiinu alveg óviSkomandi, sagSi
hún og sendi honum geislandi hros.
Þau stóSu hreyfingariaus harna i rigning-
unni og brostu hvort tii annars. BæSi fundu
samtimis, aS betta var „ást viS fyrstu sýn“!
ÞaS var hún, sem fyrr rauf þögnina, —
Eigum viS aS sjá þessa mynd? spurSi hún
hikandi. — Hann langaSi til aS fara meS
hana þangaS, sem væri virkilega hátiSlegt,
— i nætnrklúbb, til Monte Carlo, en hiS eina,
sem hann gat gert, var aS fara meS hana í
bió.
— Já, fyrst við á annaS borð erum hér,
sagði hann. — En ég veit reyndar ekki ...
— Myndin fer að byrja, sagði hún.
— Þá er víst bezt að fara inn, svaraði
hann eins og á báSum áttum.
Myndin var léleg, en þau skellihlógu að
þvi litla, sem hægt var að hlæja að, og þau
héldu áfram aS hlæja, eftir aS þau komu
út af bíóinu. Bill komst að þeirri niSurstöðu,
að eini staðurinn í Blessingham, þar sem
hægt væri að fá sæmilega máltíð eftir kl. 9,
væri á Queens-hóteli.
Bill stóð í dyrum borðsalarins og horfði
i kringum sig, en hundgamall þjónn kom
kjagandi i áttina til þeirra. Salurinn var í stil
Viktoríutímabilsins, með útskurð i þaki, upp-
lituS gluggatjöld og útslitiS teppi á gólfi.
Þetta var heppilegur staður til þess að borða
miðdegisverð meS gömlum verzlunarmanni,
en alls ekki til þess að fara þangað meS
stúlku, sem maður var nýorðinn ástfang-
inn af.
— Eigum við aS reyna að finna einhvern
annan stað? sagði Bill.
Jenný hló, og tindrandi hlátur hennar
breytti i einu vetfangi þessum ömurlega stað
í hátiðarsvið. — Mér finnst ágætt hérna,
sagði hún ánægð.
AÐ VAR indælt að vera með Jennýju
um vorið og sumariS. Á hverju föstu-
g J dagskvöldi fór Bill með lestinni til
Blessingham. ÞaS var sannarlega
ómaksins vert, þar sem hann á þann hátt
gat verið hjá Jennýju um hverja helgi,
en geturðu hugsað þér að giftast mer l
Og þetta var elskulegasta sumarið, sem
hann hafði lifað. Aldrei hafði himinninn
verið svo blár né fuglasöngurinn svo fagur,
__og Jenný sat við hlið hans á grasbalanum
og sagði: — Ég er svo fegin, að ég var ekki
stúlkan í brúnu kápunni.
— ÞaS er ég lika, svaraði Bill.
— En sagt er, að enginn sé svo, að ein-
hverjum þyki ekki vænt um hann. — ÞaS
var Jenný, sem mælti þessi orð, hugsandi
á svip.
__ Hver heldur nú slíku fram? sagði hann
stríðnislega og kitlaði hana í hnakkanum
með strái.
— Vist einhverjir gamlir menn, sem hafa
tíma til heimspekilegra bollalegginga um
lifið, svaraði hún.
— Jenný, sagði hann og varð allt í einu
alvarlegur, — eftir eitt ár aukast tekjur
minar. Hvernig er það, Jenný, — þú þarft
reyndar eklti að svara mér nú, — en gætirðu
hugsað þér að giftast mér?
— SkýiS þarna uppi er i lögun eins og
fíll, sagði hún. — SjáSu nú, — nú breytist
það. Nú er það eins og landabréf af Eng-
landi.
— Gætir þú hugsað þér það, Jenný?
Hún leit alvarlega á hann. — Hjónaband
er nú svo stórkostlegt, — svo afdrifarilit, er
það ekki? Ég vildi gjarnan reyna að verða
eitthvað fyrst. Ég vildi gjarnan uppgötva,
hver ég er.
En þótt hún bara hlægi að honum og kall-
aði hann kjána, þá hafði hann samt hugboð
um, að hún hefði sagt já. Frh. á bls. 35.
— Þú þarft reyndar ekki að svara mér —
vikán 27
Smásaga eítir EDVINA BLUNT