Vikan


Vikan - 12.10.1961, Blaðsíða 17

Vikan - 12.10.1961, Blaðsíða 17
Sænsk funkishúgögn eftir Svante Skogh. Hér er reynt að ná hinurn ákveðnu beinu línum án þess að gera hlutina efnismikla og má segja að vel takist. <] Hinn frægi hægindastóll eftir bandariska arkitektinn Charles Eams og liklega dýrasti stóll í heimi. Hann kostar í Bandaríkjunum 653 dollara — með fótaskemli — en samkvæmt núverandi gengi er það rúmlega 26 þúsund krónur. Stóllinn er úr málmgrind rósviði, svörtu leðri og bólstraSur með dún. Fjögurra sæta sófi frá Öndvegi úr teakgrind, svampi og ullaráklæði. Gott dæmi um vel heppnað- an nútíma funkisstíl. £> V Hægindastóll eftir Sven [> Elleker, Danmörku. Takið eftir, hve línurnar eru beinar og fletirnir á- kveðnir. Sænsk „moderne“ húsgögn, úr trégrind og yfir- dekktum svarnpi. Þau eru í rauninni hvorki bein né ávöl, en samt sem áður boðleg sem fyrsta flokks vara hvar sem er. „Eggið“ eitt frægasta verk Danans Arne Jacob > sen einkennist mjög af hinum ávöiu línum. VIKAM 17

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.