Vikan


Vikan - 12.10.1961, Blaðsíða 30

Vikan - 12.10.1961, Blaðsíða 30
NÝ OREOL 30 °/o MEIRA LJÓS Nýja Oreol Ijósaperan er fyllt meö Krypton og gefur því um 30% meira Ijósmagn út en eldri geröir af Ijósaperum. Þrátt fyrir hiö stóraukna Ijósmagn nota hinar nýju Oreol Krypton sama straum og eldri geröir. Oreol Krypton eru einnig meö nýju lagi og taka minna pláss, þær komast því í flestar geröir af lömpum. Heildsölubirgðir MARS TRADING COMPANY Klapparstíg 20 — Sími 17373. Blóm á heimilinu: BlÁtlís eftir Paul Y. Michelsen. Síðastliðið haust var mér boðið að vera á blómasýningu í Rotter- dam i Hollandi. Var það einhver sú stærsta blómasýning er haldin hefir verið í heiminum, og var sýningarsvæðið um 40 hektara að stærð. Ég bjó á sjálfu sýningar- svæðinu í sex sólarhringa, svo ég hafði þvi mjög gott tækifæri til að skoða mig vel um og athuga hvað nýtt hefir komið fram á þessu sviði á undanförnum árum. Það var undursamleg sjón, að sjá alalr þær plöntur og blóma- skreytingar er þarna voru. Margt var um nýjungar, bæði í afskorn- um blómum og pottaplöntum. Og mun ég eftir því sem ég get og rúm leyfir, segja lesendum Vik- unnar frá því, ásamt því sem ég hafði með heim, en það voru um 70 tegundir, er mér tókst að ná í ferð minni um Holland og á stórri blómasýningu, er ég sá I Kaupmannahöfn, litlu síðar. Þar var og mjög mikið að sjá og skemmtilegt. Og kom þar fram margt er gaman er að geta ''oðið fólki, hér heima, og eru ýmsar af þeim tegundum að koma á markað hjá garðyrkjumönnum í Hveragerði. Ég vil aðeins nefna eina tegund, er heitir Setcreasea pururea, og ég nefni á islenzku Bládis. Plantan er ákaflega einkennileg á litinn. Fjólublá á legg og undir blöðum, bládöggvuð að ofan og eilítið hærð á leggjum og blöðum, blöð frekar löng og oddmjó. Bládísin er fegurst í góðri birtu, ekki sól, þolir vel hita og er skemmtilegust sem marggreind planta. Toppar skornir af annað slagið, svo hún verði nógu þétt. Fjölgað með græðlingum og er mjög auðveld og dugleg planta. Vona ég að þessi planta, Bládis, eigi eftir að veita mörgum ánægju, og með litskrúði sinu er hún mjög falleg með öðrum plöntum. TAKMÖRKUN BARN- EIGNA. Framhald af bls. 20. En ef einhver kirkjudeild reynir að halda manninum i þeim viðjum áexlunarlögmálsins, sem skaparinn setti dýrinu, jrá misskilur hún eðli og þróun mannsins og dregur hann niður í örbirgð og úrkynjun. Hverj- um sannkristnum manni ber að losa sig undan slíkum kreddum. ' i i i 1 I ÓFÆTT BARN A SINN RÉTT. En jjegar.nýtt lif er vakið, á jiað sinn rétt. Engin kona má lita svo á, að hún ráði yfir lifi og dauða ó- fædds afkvæmis síns. Hún er sam- kvæmt eðii sinu verndari þess. Hvarvetna, þar sem fóstureyðing er leyfð, er leyfiS bundiS sérstökum aSstæSum og ströngum skilyrSum, en ávallt ætti frjálst og óþvingaS samþykki móSurinnar aS vera frum- skilyrSi. Stundum gcta persónurétt- ur verSandi móSnr og iífsréttur fóstursins rekizt á, t. d. ef kona verSur þunguS eftir nauSgun. Sæmd hennar er misboSiS meS þvi, aS hún sé neydd til aS ala glæpamanni barn, og fyrir þvi verSur lifsréttur fóstursins aS þoka. FóstureySing snerfir ekki aðeins hið ófædda líf. Hún grípur djúpt inn i sálarlif konunnar, sem verS- ur aS þola hana, og getur gerbreytt persónuleika hennar. Þvi má aidrei, hvaS sem siSgæSishugmyndum og iagaákvæSum liSur, bvinga neina konu til þeirrar ákvörSnnar aS iáta evSa fóstri sinu. Þessi siálfsagSa regla er þó oft brotin. MóSir fimm barna saaSi mér frá hvi. hvernig maSur hennar hefSi i hvert skipti reynt aS neySa hana til þess aS láta evSa fóstrinu. Og auSvitaS var fúskara ætlaS aS framkvæma aS- gerSina á laun. Konan harSist' þó stöSugt fvrir móSurrétti sinum, enda þótt þaS leiddi til harSra árekstra og endurtekins skiinaSar. fstöSulitlar stúlkur iáta oft undan siikri þvingun, ef þær þykjast aS öSrum kosfi standa einar uppi og I vandræSum. en ffera sér enga grein fvrir heim háskalegu afleiSingum, sem af hvi geta hiotizt fvrir likams- heiisu heirra og sálariif. HvaSa af- stöSu sem hær hafa tii fóstureyS- inga aimennt, ættu þær aidrei aS stfga stikt skref nema hafa ráSfært sig viS eldri trúnaSarvin. BarnamorS er ein af þeim skelf- ingum. sem gengu yfir Evrópu, meS- an haS var álitín hin dýpsta smán og iafnvel dauSasök, aS kona æli óskilgetiS barn. TTndan slikri áhián hSfum viS losnaS, og er haS frelsi sízt of dýru verSi keypt. þó aS hiú- skaparhefSin h.afi heSiS nokkurn hnekki um leiS. Engin samféiags- harSýSgi þvingar nú tii fóstureyS- inga. Uppiýstu núfimafóiki er i lófa lagiS aS takmarka barneignir á siS- rænni og mannúSTegri hátt. Rétt- lætanleg á okkar timum er fóstnr- eySing aSeins þá, þegar Iff móSur- innar sjálfrar er f veSi. jl. HfTS OG HÚSBÍTNAÐUR. Framhald af bls. 16. þessara manna eru líklega tvð fræg- ust: Stóll úr plasti og málmgrind með afskaplega mjúkum linum eftir Eero Saarinen og hægindastóll með fóta- skemli eftir Charles Eames. Sá stóll er á hjólum eins og tíðkast hefur um skrifstofustóla, en annars er hann úr 3D VIKÁN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.