Vikan - 12.10.1961, Blaðsíða 28
41. verðlaunakrossgáta
Vikunnar.
Vikan veitir eins og kunnugt er
verðlaun fyrir rétta ráðningu á kross-
gátunni. Alltaf berast margar lausnir.
Sá sem vinninginn hefur hlotið fær
verðiaunin, sem eru:
100 KRÓNUR.
Veittur er þriggja vikna frestur til
að skila lausnum. Skulu lausnir send-
ar i pósthólf 149, merkt „Krossgáta."
Margar lausnir bárust á 36 kross-
gátu Vikunnar og var dregið úr rétt-
um ráðningum.
GUÐRlÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR
Mimisvegur 8, Rvik.
hlaut verðlaunin, 100 krónur og má
vitja þeirra á ritstjórnarskrifstofu
Vikunnar, Skipholti 33.
Nafn.
Heimilisfang.
Lausn á 36. krossgátu er hér að
neðan.
= = = a n d c. h (5 n = á = = =
= = = n e 7 t a = k a n n 3 k i
= = = n i s t i = e t a = e r n
b 1 d m = = t 0 n n = 6 f d
r <5 m a ö a r 1 = n i t 1 t s 1
a m u r = 1 á !< a d = V m 3 i á
b u r k n i n n = C\ f 1 = ö r n
r r = i = s i = k r c? f u r = a
a = s n 0 t r n r = t t = n á 1
= s 7 n d a B t 1 m i = a = 1 e
g i n = d r (5 t t = k ö 1 g k i
e n d r u m = i = V t t 1 a k
= = m ö m m u 1 e i k u r i n u
= = á r u m = ?. s n a 1 e g u r
Þannig er Afríka frh. . . .
Nú varð þögn.
„Segðu sannleikann, Charlie,"
mælti Katrin.
„Við hötum blóðstokkna þarma
ykkar," svaraði Charlie og brosti villi-
mannlega.
Fyrir utan fann ég ljóshærða bíl-
stjórann sofandi undir stýrishjólinu
og vakti hann. Hann var enn í skapi
til að tala og upplýsti nú Það, að
hann hefði verið í Sharpeville þegar
lögreglan drap um 70 Afríku-
menn, er lögreglustöðin var umkringd
afrískum múgi. Ég leitaði frétta um
upphaf skothriðarinnar.
„Þér vitið hvernig það er,“ sagði
bílstjórinn. „Fyrst skýtur einn, svo
allir." Hann sneri sér við og glotti til
mín. „Ég náði sjálfur fimm af þessum
djöfuls ómerkingum," sagði hann.
„Sá þá kollsteypast." Þegar hann sá
að ég endurgalt ekki glott hans, sneri
hann sér frá mér og þagði iitla hríð.
„Við eigum í stríði nú þegar,“ sagði
hann ólundarlega. „Drepum eða
verðum drepnir, eins og í hverju
öðru stríði. Hinsvegar er það, að
fjöldi af þessum andskotans ösnum
veit það ekki ennþá.“
Hvað Suður-Afríku viðvíkur, hef-
ur leigubílstjórinn áreiðanlega á
réttu að standa. „Of seint“ var setn-
ing sem ég heyrði hvað eftir annað
í Suður-Afríku. Stjórn hinna hvítu
Afríkana hefur brotið allar brýr
milli kynþáttanna, til dæmis er aug-
ljóst, að engin brú er til á milli
Charlies og leigubílstjórans. „Afríka
fyrir Afríkumenn," er orðið hróp
svarta mannsins, og í munni hans
þýðir það: „Sparkið hvíta mannin-
um á brott.“
Þetta hróp heyrist engu miður
lengra norður frá. 1 Salisbury i Suð-
ur-Ródesiu, þar sem á síðustu
stundu eru gerðar örvæntingarfullar
tilraunir til að ná einhverri mála-
miðlun milli kynþáttanna, ræddi ég
við tvo unga afríska þjóðernissinna.
Þeir voru fullvissir um sigur sinn
að lokum, og flestir hvítir Ródesíu-
menn eru á sama máli. Hvað myndi
þá verða um hina 250.000 hvítu menn
er í landinu búa? „Auðvitað verða
þeir að láta af hendi mestan hluta
þess iands, er þeir hafa eignarhald
á,“ sagði annar ungu mannanna, „en
þeir mega vera kyrrir ef þeir hegða
sér vel.“ Hinn ungi maðurinn bætti
við: „Sumir Evrópumenn eru ágæt-
ir, en flestir þeirra eru vondir
menn.“ Þetta er endurspeglun hinn-
ar hvitu kynþáttastefnu.
í Vestur-Afriku þar sem hvítir
menn hafa aldrei orðið annað en
örlítill minnihluti — svo er mal-
aríunni og hitanum fyrir að þakka
— verður ferðamaðurinn lítið var
við þessa svörtu kynþáttastefnu. En
])ó eru þeir til, er fullyrða að hún
sé þar í góðu gengi undirniðri. í
ElisabethviRe hitti ég víðförlan
franskan blaðamann, er dvalið hafði
í Afríku um árahil. „Hún veður
yfir allt þegar minnst varir, þessi
andhvíta tilfinning,“ sagði hann
„Að nokkru leyti byggist hún á
hatri, og einnig á fyrirlitningu, síð-
an Belgar hlupu á sig hér í Kongó.“
Þar sem kynþáttahatrið er ekki
til, er hægt að framleiða það. Það
er einkennandi fyrir áróður kong-
óskra kommúnistavina að hann hef-
ur verið hættulega andhvítur. Það er
einnig einkennandi að kommúnist-
ar notuðu launmorðið á Patrice
Lúmúmba til að hvetja til andhvítra
mótmælaaðgerða, ekki einungis í
Afriku, heldur einnig meðal litaðra
manna um allan heim.
Kynþáttastefna er pólitískt vopn,
er valdið getur sprengingum. Komm-
únistar gætu án efa hagnýtt sér það
til eyðileggjandi áhrifa á hagsmuni
vestrænna þjóða í Afríku. En leið-
togar Sovétríkjanna hefðu gott af
að hugleiða það, að kynþáttahatrið
er tvíeggjað vopn. Allsstaðar i Af-
riku er augljós hin harða samkeppni
Rússa og Kínverja um forustuna i
hinum! kommúniska heimi. Rútss-
neslcar og kínverskar sendinefndir
sneypa hvor aðrar opinberlega og
setja fótinn hver fyrir aðra. Sovét-
menn ættu þvi, áður en þeir beita
vopni kynþáttahatursins gegn vest-
rænum þjóðum í Afríku, að hug-
leiða þá staðreynd, að sjálfir eru
Rússar livítir menn, en Kinverjar
ekki.
Ungfrú
Yndisfríb
Ungfrú Yndisfrtð er kominn á dag-
bókaraldurinn, og á hverjum degi
skrifar hún nokkrar síður I dagbókina
um atburði dagsins. Hún hefur það
fyrir venju að geyma dagbókina sína
i Vikunni, en henni gengur mjög illa
að muna, hvar hún lét hana. Nú skor-
ar hún á ykkur að hjálpa sér og
segja sér blaðsíðutalið, þar sem dag-
bókin er. Ungfrú Yndisfrið veitir
verðlaun og dregur úr réttum svörum
fimm vikum eftir að þetta blað kem-
ur út. Verðlaunin eru:
CARABELLA UNDIRFÖT.
Dagbókin er á bls.........
Nafii'
Heimilisfang.
Sími...........
Síðast er dregið var úr réttum lausn-
um, hlaut verðlaunln:
ANNA M. SKARPHÉÐINSDÓTTIR
Laugaveg 35. — Siglufirði.
2B IKAN