Vikan - 16.11.1961, Blaðsíða 4
f„Mér gæti ekki liðið betur, enda púðr-
|aði mamma mig með barnapúðrinu frá
PAGLIERI“
Gerið börn yðar einnig hamingjusöm notið
„Felce Azzurra“ barnapúður frá Paglieri.
Heildsölubirgðir:
SNYRTIVÖRUR H. F.
Sími 17177.
Svona, svona, angfrú góð. Ekki svona
mikiö i rinu! Sjáðu bara hvcrnig
mamma fer að: Líiið í einu en oftar.
En jiú liefir rétt fyrir þér — maður
byrjar aldrei of sneinma a réttri húð-
snyrtingu. Mamina þín hefir lika frá
sesku haft þessa reglu: Nivea daglega.
Gott er að til er NIVEA !
Nitia inniheldur Euce-
rit — efni skylt húðfit-
unni — frá því stafa
hiu góðu áhrif þess.
VIKAM
0$ tækn 'm
„Nýi fólksvagninn“
„VW 1500“
Meðal þeirra, sem áhuga hafa á
bilum — og hver hefur það ekki
á þessari merkilegu tækniöld, þegar
börnin baula eins og bílar áður en
þau reyna að segja pabbi og
mamma, og heimta á pelann sinn á
benzínstöðinni, þegar foreldrarnir
staðnæmast þar með hvítvoðunginn
i „bilkröfunni“ — er nú ekki rætt
um annað meir, en nýja „húsdýrið“
frá Wolfsburg, Volkswagen 1500,
sem frumsýnt er á alþjóðlegri bila-
sýningu i Frankfurt um þessar
mundir. Já, — frumsýnt, eins og
hvert annað listaverk eftir heims-
kunnan höfund, og það má áreiðan-
lega fullyrða, að jafnvel frumsýning
á verkum Nóbelsverðiaunaliafa hef-
ur aldrei vakið þvílíka athygli!
Það er annars cinkennilegt hve
þessari frumsýningu og aðdráganda
hennar svipar til hliðstæðra at-
burða, þegar Nóbeishöfundur á
hlut að máli og verk hans. Fyrir
um það bil tveim árum fór það að
berast út, að nú væru þeir í Wolfs-
burg að hugsa um að breyta út af
sinu langkveðna iagi og taka að
framleiða nýja bilgerð — semsagt,
að von væri á nýju verki frá
meisturunuml Seinna fóru svo að
komast á kreik ýmsar kviksögur um
þessa bilgerð, sem hötundarnir
gerðu ýmist að þegja við, eða bera
tii baka. Sumir héidu þvi fram, að
þessar kviksögur væru fyrst og
íremst augiýsingabreiiur, runnar
unuan riijum meistaranna sjáifra,
hverju þeir harðneituðu, aðrir
gengu svo iangt að lullyrða að all-
ar þessar sógur um nyja gerð af
VW væru uppspuni einn, og stæðu
að honum ósviimr keppinautar í
ihum tiigangi.
Ekki er vrtaö hvort þeir, sem
unnu að sirúði þessa nýja bils, voru
bunumr þagnareiði — en ekki er
það óiiklegt, svo öruggri ieynd
tókst hötundunum í Woiísburg að
hjupa þetta verk sitt. Blöðin — ekki
er að spyrja að þeim — sendu á
vettvang sina hæfustu njósnara, en
það bar engan árangm- lengi vel.
Meðal annars varð alit i einu gifur-
leg spurn eftir þakherbergjum i
þeim húsum, sem stóðu næst
reynsluakbraut verksmiðjanna og
sneru giuggum þangað, og ef þau
fengust ieigð á annað borð, var ekki
verið að prútta um gjaldið, hinir
nýju leigjendur settu svo upp í
gluggakistunum ljósmyndavélar
með feiknstórum sjónaukum, eins
og þeir hygðust mynda fjariæga
hnetti — hvað þeir hafa líka ef til
vill gert, þvi nýi fólksvagninn var
aldrei reyndur þarna, svo ekki náðu
þeir mynd af lionum!
Það var ekki fyrr en í sumar, að
fyrstu áreiðanlegu ljósmyndirnar
af þessu nýja margumtalaða farar-
tæki fóru að birtast, ásamt ábyggi-
legum upplýsingum, og kom þá
hvort tveggja beint frá verksmiðj-
unum, svo vel hafði meisturunum
tekizt að halda leynd um þetta nýja
verk sitt! Gagnrýnendurnir létu
ekki á sér standa og voru ekki á
einu máli frekar en vant er, jafnvel
þó um „meistara“-verk sé að ræða.
Sumir lofuðu það mjög; aðrir létu
sér duga miðstig lýsingarorðanna
—■ og einn lét sér meira að segja
duga eina setningu: „Volkswagen
að framan, Fiat um miðjuna, Opel
að aftan — á Mercedes-Benz-verði“.
Hinn nýi VW verður þó hvorki
metinn né dæmdur á svo einfaldan
hátt, og svo er eftir að vita álit
þess „gagnrýnandans" sem mest er
að marka — reynslunnar, þó er
þeegar talið vist að þessi nýja gerð
verði tiltölulega dýr, en verðið hef-
ur ekki verið auglýst enn, svo menn
vaða í villu og svima einnig um
það.
Hvað um það — málin og tölurnar
4 VIKAN