Vikan


Vikan - 16.11.1961, Blaðsíða 36

Vikan - 16.11.1961, Blaðsíða 36
A-v á hætlu og suður gefur. GAMALL TEMUR Iðunnarskór á alla fjölskylduna A V ♦ * Stefán 4) Á-G-10-2 V G-6 ♦ Á-K-6-3 Malabat. 4 Á-6,2 Deruy D-9-5-3 N A 8-6-4 10-9-7 V K-2 G-7-5-4 V A ♦ D-10-9-2 9-4 S * K-D-5-3 Jóhann A K-7 y Á-D-8-5-4-3 ♦ § Jf, G-10-8-7 BORÐ 1. Suður Vestur Norður Austur pass pass 1 grand , pass 2 lauf pass 2 spaðar pass 3 hjörtu pass 3 grönd pass 4 hjörtu pass pass pass BORÐ 2. Bacherich Guðlaugur Ghestem Lárus 1 hjarta pass 1 spaði pass 2 lauf pass 2 tíglar pass 2 hjörtu pass 2 spaðar pass 3 hjörtu pass 5 hjörtu pass 6 hjörtu pass pass pass Spilið að ofan er frá Evrópu- meistaramótinu í bridge og kom fyrir í leik Frakka og íslendinga. Þann leik unnu íslendingar meS 4 vinningsstigum gegn 2 og stuSlaSi þetta spil aS sigrinum meSal ann- arra. ViS borS 1 opnar suSur ekki og er félagi hans opnar á grandi notar hann Stayman-sagnaSferSina og segir 2 lauf. NorSur segir 2 spaSa og nú veit suSur aS norSur hefur átt lágmarks grandopnun og slær þar meS slemmunni frá sér. ViS borð 2 opnar suSur á 1 hjarta og norSur tekur forustuna meS stöS- ugum spurnarsögnum, þangaS til hann segir fimm hjörtu. Sennilega er ekki rétt hjá suSri aS segja sjötta hjarta, þar eS hann hefur opnaS spiliS á takmörkuS verSmæti og fé- lagi hans getur ekki sagt slemmuna sjálfur. En hvað um þaS. Engin leiS er að fá nema 11 slagi og þó suSur fengi spaSa út í slemmunni varS hann samt einn niSur. Á borSi 1 vann Jóhann fimm hjörtu, eftir laufaút- spil frá vestri. SUNNAN SEX. Framhald af bls. 15. Kristjana Magnúsdóttir, Anna HarS- ardóttir, sem kjörin var „bezta ljósmyndafyrirsætan i sömu keppni og Kristín Einarsdóttir kunn fyrir akrobatik, leika kynbomburnar þrjár, sem eiga aS bæta upp vondu skreiSina. SkreiSarkaupandann Togo Lumbu Mumba, frá Afríku, leikur Haraldur Einarsson og hinn kvenlega þjóShöfðingja þaSan, sem felldur var meS byltingu, leikur Nína Sveinsdóttir. Flosi Ólafsson leikur sjálfur annan skreiSarútflytj- andann, sem einfaldlega er kallaSur Skúli skreiS. Þetta er aS sjálfsögðu allt saman af léttara taginu, ætlaS mönnum til stundlegrar skemmtunar í skamm- deginu og sýnist varla veita af. HvaS sem um árangurinn má segja, þá ber þó aS þakka þaS, aS einhver skuli reyna aS setja saman revíur og skemmtiefni; nóg er af alvörunni samt. GS. 36 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.