Vikan


Vikan - 17.05.1962, Blaðsíða 12

Vikan - 17.05.1962, Blaðsíða 12
 Við ókum niður Ilverfisgötu. , mjKig| : ■ Hann varð bæði hissa og reiður, og trúði varla sínum eigin augum Það er erfitt að aka upp Laugaveg. tínusson. Hann hafði líklega ekki átt sjö dagana sæla þarna í aftur- sætinu á meðan ég steig kerruna á undanhaldinu. Þá hafSi hann orSiS aS skjóta á lögregluna út um afutrrúSuna — meS mynda- vélinni auSvitaS — og búast jafnframt viS því á hverri stundu aS þetta yrSi sitl siSasta skot. Nú var lögregluþj ónninn kom- inn aS dyrunum hjá mér. Hann var ósköp rólegur og laus viS allan æsing, enda kom þaS ekki síSur i ljós er hann sagSi hæg- látlega: „Þú ert liklega aS flýta þér eitthvaS ... ?“ „O — ég læt þaS vera,“ sagði ég eins borginmannlega og ég gat. „Þú ættir aS sjá mig þegar mér liggur á!“ „Viltu koma hérna góSi, meS mér i bilinn okkar, og ræða við mig dálitiS.“ Þetta var fyrirskip un, en ekki spurning, og henni hlýddi ég. ÞaS er ástæSulaust aS skýra nákvæmlega frá því, sem okkur fór þar á milli. ÞaS var enginn skemmtifundur og því fyrr sem vLS komumst framhjá þvi leiSin- lega efni, þvi betra. ÞaS nægir aS skýra frá því aS ég fékk fjórar kærur i hausinn á þessum stutta tíma, og GuS einn má vita hve háar sektir, ökuleyfismissi o. s. frv. liin kæran var fyrir aS nota eivki stetnuljós, önnur fyrir aS stanza ekki, þar sem stöSvunar- siiyma er viS galnamót, sú þriðja i'vrir óleyfHtfgan liraSa og sú íjórSa fy.r ogætilegan framúr- akstur. Eigi. iega var ekki laust viS að eg vorkenndi lögregluþjónun- um dálítiS eftir allt þetta, þvi þeir tóku þessu mjög alvarlega, eins og vonlegt var. Þeir vissu ekki að þetta var leiðangur, sem Vikan stofnaði til að vandlega yfirlögðu ráði, lil þess að reyna umferðargæzluna í bænum. Við tókum okkur til einn eftirmið- daginn og ókum um bæinn og brutum öll helztu umferðarlög- in, aðeins til að vita hvort við yrðum teknir og hve lijótt. Þetta var byrjunin á þvi ævintýri. Til þess að framkvæma þetta, fengum við lánaðan nýjan bíl hjá Ford umboðinu, Sveini Eg- ilssyni, en Árni Áxnason fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins lán- aði bíl sinn til þess arna, R. 12107. Consúllinn var valinn ti! þessa ferðalags fyrst og fremst vegna þess að afturrúðan i hon- um er lóðrétt og þannig löguð, að þægilegt er að taka ljósmynd- ir út um hana, en það þótti okk- ur nauðsynlegt. Við vonum að bíliinn fái ekki óorð á sig fyrir vikið, og þeir sem sáu til ökkar þennan eftirmiðdag, eru beðnir að taka það til greina að þar voru á ferð nokkrir forvitnir blaða- menn við vísindalegar tilraunir, en bíllinn eða eigandi hans eru með öllu saklausir af þeim ó- sóma, sem þá var framinn. Eig- andinn vissi aS visu hvað til stóð, og hugrekki hans mun lengi i minnum haft, að þora að hána nýjan bíl til þess arna. ViS hófum leikinn meS því að aka inn á Reykjanesbrautina í Fossvoginum án þess að sinna stöðvunarskyldu eða gefa stefnu- merki, og það var eins og við manninn mælt, að þeir voru búnir að bíta sig við okkur, áður

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.