Vikan


Vikan - 17.05.1962, Blaðsíða 42

Vikan - 17.05.1962, Blaðsíða 42
að halda þvottinuni hvítum og bragglegum ef þér notið Sparr í þvottavélina. Sparr inniheldur CMC, sem ver þvottirm óhreinindum og sliti. Sparr gerir hvítan þvott hvítari og mislitan litsterkari. Kynnið yður verðmuninn á erlendum þvottaefnum, og yður mun ekki koma til hugar , að nota annað en Sparr upp frá því. SAPUGERÐI N FRlGG Blaðamenn í bófahasar ... fara a?5 aka niður Hverfisgötu eða upp Laugaveg, nema blaSamönnum eSa öSrum „skrýtnum gæjum“, enda tilgangslaust. Alvarlegri afbrotin fara ekki framhjá lögreglunni aS jafnaSi. StöSvunarskyldu viS gatnamót er stranglega framfylgt, og þótt maSur sleppi kannski í einu tilfelli af hverjum tíu, þá er þaS nokkuö, sem ekki borgar sig undir neinum kring- umstæSum, því sektir fyrir þaS eru háar. AS maSur nú ekki tali um hraSan akstur! Mestar líkurnar eru fyrir því aS þaö brot veki eftir- tekt lögreglunnar, því þá er um 42 VIKAN stærra svæSi aS ræða og meiri líkur fyrir þvi aS eftirlitsmenn verSi ein- hvers staöar á vegi manns. ViS lærSum mikiS á þessu feröa- lagi og vonum aS þið getið lika haft af því eitthvert gagn. En nú skulum við vita hvort við getum gert lög- reglunni greiða um leið. Við viljum fyrst og fremst taka það fram, að allir þeir lögreglu- þjónar, sem töluðu viS okkur þenn- an eftirmiðdag, sýndu okkur fyllstu kurteisi og var framkoma þeirra öll til fyrirmyndar. Satt að segja hjuggumst við ekki við því að þeir tækju þessum óknyttum með slíku jafnaðargeði, en við urðum þægi- lega undrandi. Hvernig sem á því stendur, þá fannst okkur í þessari stuttu reynsluferð, að eftirlitið í nágrenni bæjarins og í úthverfum, sé að mörgu leyti strangara og betra. Þar eru lðgregluþjónar á hraðgengum farartækjum og fara víða. Þar getur lögbrjótur aldrei verið öruggur um að eftiriitsmaður leynist ekki ein- hvars staðar á bak við stein eða húskofa. En inni í bænum er eins og allt sé dálítið slappara. Þegar maður kemst upp með að láta bíl standa í hálftima við gjaldmæli án þess að setja í hann krónu, aka vitlaust inn í Austurstræti, parkera þversum i Aðalstræti o. s. frv., þá finnst manni að eitthvað sé ábóta- vant. Sennilega er það vegna þess að lögreglan hefur of fáum mönnum á að skipa í bænum. Glappaskotið á Hverfisgötunni, þar sem lögregluþjónninn var skil- inn eftir á miðri götu, er aðeins þvi að kenna, að hann hafði ekkert farartæki til að elta okkur á, eða tækfiæri til að láta félaga sína vita um þennan lögbrjót umsvifalaust. Kannski hann hafi heldur ekki tekið þessu svo alvarlega, frekar en sá sem stöðvaði okkur i Bankastræt- inu og hugsað með sjálfum sér: „Ég er nú svo alveg hissa ... og að þetta skuli vera Reykvíkingur i þokka- bót ... !! G.K.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.