Vikan


Vikan - 17.05.1962, Blaðsíða 36

Vikan - 17.05.1962, Blaðsíða 36
Hin vinsælu í A. E. vegghúsgögn Prýða æ fleiri heimili í landinu enda í senn vönduð og smekkleg. Fjöl- breytt úrval skápa og hillna svo og kommóður og skrifborð. Fjölbrejftfií 09 greði HÚSGAGNAVERZLUN AXELS EFJÓLFSSONAR SKIPHOLTI 7 — REYKJAVÍK Skrif'borð 80 br. 72 h. 120 1. Tekk. Kr. 2870. Munið hring- aksturinn um Gróðrastöðina Trjáplöntur Sumarblóm Grasfræ Túnþökur Áburður Pottaplöntur Afskorin blóm. Gróðrastöðin við MIKLATORG Símar 19775 & 22822. KÖKUR Framrald af bls. 19. os saitið f pott og sjóðiS i tvöfötd- um potti nokkrar minútur. Hellið bví út í hrærð e.Hítin, hræriS vel í á meðan, og sióðið áfram i 2 min. i tvöföidum potti yfir sióöandi vatni. Kætið og setjiS vanilludropana i. KremifS verður enn betra ef 2 matsk. af smjöri er bætt i heita kremifS, efSa Vi bolla af peyttum rjóma eftir afS kremifS hefur verifi kælt. Úr pess- ari uppskrift má búa til eftirfar- andi krem: Bananakrem. SleppifS vanilludropunum, en setj- ifS i stafSinn 1 matsk. af sitrónn, an- anas, efSa appelsinusafa og merjif! einn banana saman vifS. Karamellukrem. Notif5 púfSursyknr í sfað hvíta sykursins. BætifS 2 matsk. af smjöri ii Ef vill má láta % bolla af söxufS- um hnetum saman við. Súkkulaðikrem. Aukið sykurinn upp f 1 bolla og setjið % bolla af rifnu suðusúkku- laði í mjólkina áður en kremið er soðið. Kókóskrem. Setjið Vi bolla af kókósmjöli i kalt kremið. Kaffikrem. Látið Vi bolla af sterku kaffi í stað Vs bolla af mjólkinni. Sparikrem. Minnkið hveitið niður í 3 matsk. Setjið 2 blöð af matarlími, sem er brætt í svolitlu vatni, i heitt kremið og hrærið i þar til það stífnar. 2—4 matsk. af konjaki, rommi eða sherryi er bætt í og Vi bolla af sykruðum ávöxtum. Súkkulaðikryddkaka. 2% bolli hveiti, 4 tesk. lyftiduft, V’ tesk. salt, 1 tesk. negull, 1 tesk. allrahanda, 1 tesk. kanill, 1 bolli smjörlíki, 1% bolli sykur, 4 egg, % bolli súkkulaði eða kalcaó, \Ví bolli mjólk. Hrærið smjörlíkið og sykurinn vel saman, bætið eggjunum í einu í einu og síðan súkkulaðinu, bræddu og hálfköldu. Iirærið vel. Setjið þurru efnin í með mjólkinni og lirærið aðeins þar til ]iað hefur samlagazt. Bakað í hringformi eða ílöngu formi í klukkutima. Þakin með smjörglassúr, annaðhvort með mokkabragði eða súkkulaðibragði. Smjörglassúr, með mokkabragði og súkkulaðibragði. Vi bolli smjör, 3Vi bolli flórsykur (eða 1 pund), salt, 4—5 matsk. mjög sterkt kaffi, 3 matsk. kakaó, vanillu- dropar, 1 tesk. (má sleppa þeiin). Hrærið smjörið mjög vel og látið sykurinn og kakaóið út í smám sam- an. Hrærið lieitu kaffinu út í og þeytið þetta vel saman. Sama upp- skrift er notuð í súkkulaðikrem, en þá er haft meira af kakaóinu eða suðusúkkulaði, sem er enn betra, og hrært út með lieitu vatni í stað kaffis. Þetta krem verður enn betra, ef 2 eggjahvitur eru notaðar i stað vatns. Ef skreyta á kökuna með því, má bæta meiri flórsykri við. 36 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.