Vikan


Vikan - 17.05.1962, Blaðsíða 39

Vikan - 17.05.1962, Blaðsíða 39
BRIDGESTONE undir alla bíla BRIDGESTONE TIRE CO..LTD. TOKVO. JAPAN Salan hjá BRIDGESTONE verk- smiðjunum hefir aukist að jafn- aði um §6,5 milljónir á ári síðast- liðin 15 ár. Síðustu fimm árin ein hefir BRIDGESTONE tvöfaldað starfslið sitt og þrefaldað árssöl- una, sem nú nemur §130 milljón- um. Á íslandi einu saman hefir salan fjórfaldast síðasta árið. Salan hjá BRIDGESTONE í hin- um 91 löndum, nemur rúmum helming af dekkjaútflutningi Japans, eða um §10 milljónum. Einkaumboð á íslandi: UMBOÐS- 8e HEILDVERILUN anbæjar án þess að vera liirtur. Og svarið fengum við: Þeir sem eru gefnir fyrir fjór- hættuspil eða hæfilegan spenning í daglegu lifi, geta reynt það — á eigin ábyrgð — að svindla á stöðu- mæli í úthverfunum, gleyma að gefa stefnuljós (ef þeir muna eftir því að gleyma því). En hvort tveggja er slæmt. Þú ert nokkurn veginn viss með að tapa. Þótt oft geti komið fyrir að mað- ur sleppi með að setja krónu í stöðumæli, þá er vist að þú getur ekki gert það tuttugu sinnum í röð ón þess að fó sekt. Lágmarks sekt — eða réttarsætt heitir það nú víst — er tuttugu krónur, og ef þú færð hana i eitt skipti af hverjum tíu, sem þú „gleymir“ krónunni, þá hefð- irðu alveg eins vel getað sett króuu í mælinn og gefið næsta krakka krónu fyrir karamellu í staðinn. tJt- koman er sú sama, fyrir utan erfið- ið og umstangið við að borga tutt- ugukallinn. Hvað stefnuljósum viðvíkur, þá mundi ég ekki mæla með því að slíkt sé reynt. Þau eru orðin svo algeng og eðlileg i umferðinni, og menn farnir að treysta á þau, og vitlaus notkun þeirra — eða ekki-notkun — gæti hæglega valdið slysi, en því vill enginn eiga hlutdeild i. Það þarf lika dálitinn ásetning nú orð- ið, til að „gleyma“ því að nota stefnuljós, eða það fannst mér að minnsta kosti. Þetta tvennt komumst við nokk- urnveginn upp nieð að gera, því að jafnvel þótt ég fengi kæru fyrir að nota ekki stefnuljós i upphafi, þá gerði ég það ekki heldur þessa þrjá tima, sem aksturinn stóð yfir, og ég varð ekki var við að eftir því væri tekið. Auðvitað dettur engum i hug að Framhald á bls. 42. ER ÓDÍRAST ER STERKT OG ENDINGARGOTT ER AUÐYELT AÐ ÞYO HEFUR FAGRA ÁFERÐ VIKAN 39

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.