Vikan


Vikan - 13.06.1963, Blaðsíða 28

Vikan - 13.06.1963, Blaðsíða 28
Hún er næstum of fullkomin, á vefjasýnishornunum, sem ég tók, hugsaði hann — of hyggin og of ungfrú Sloane. Á ég ekki að hringja hátt hafin yfir heimsku þessa heims. til yðar, þegar ég hefi frétt frá Hún gekk þegjandi til hans og lagði Dale?“ kort á skrifborðið. Hann sá strax, „Þér getið vafalaust sagt mér, að það sýndi árangur af vefjarann- hvað að mér er — án þess.“ Hann sókn í meinadeildinni. „Sandra undraðist enn rósemi hennar. Hún Smith, sýnishorn frá handlækn- rétti úr sér í stólnum. „Ég kom til ingadeild.“ Og fyrir neðan var ritað yðar, af því að ég vissi, að þér með hönd Dale Eastons: „Rann- munduð vera einlægur. Það er sóknin sýnir, að um illkynjað æxli krabbamein, er það ekki?“ er að ræða. Tafarlaus rannsókn og ,,Jú, það er krabbi.“ Flestum meðhöndlun nauðsynleg." læknum finnst rangt að segja sjúkl- Þegar Emily Sloane tók loks til ingi, að vonlaust sé að bjarga lífi máls, var rödd hennar jafnróleg og hans, en Andy gat ekki þrætt fyrir ópersónuleg og skínandi hvítur þetta. kirtill hennar. „Ég veit, að þetta . Os það er á of háu stisi, til þess er aðeins venjulegt mál, Gray lækn- sð hægt '•é að lækna það. Ég veit ir, og ég bið afsökunar, að ég skuli það líka.“ ónáða yður .. .“ ,,já, það er bví miður á miög háu Hann fleygði kortinu á skrifborð- stigi. En þó þarf það ekki að vera ið. „Hver er þessi Sandra Smith?“ vonlaust. Geislameðhöndlun rretur „Það er ég.“ haft undraverð áhrif í slíkum til- Þá skildist Andy, hvers vegna febum.“ honum hafði orðið svo starsýnt á „Os ætlið bér að ráðlegeja slíka Emily Sloane um morguninn. Eðlis- meðhöndlun?“ sagði hún beisklega. ávísun læknisins hafði sagt honum, „Þér vitið þó, að það er til einskis að eitthvað alvarlegt væri að henni, gagns ...“ og nú lá sönnun fyrir því á borðinu „við megum ekki gefast upp, ung- fyrir framan hann. frú Sloane .“ „Við hvað eigið þér, ungfrú Slo- „Hvers veena ekki — þegar skeið- ane?“ iS er runnið á enda?“ Hún stóð „Ég tók sjálf sýnishornið og stakk snöggt á fætur og brosti lítið eitt því inn á milli annarra, sem senda til hans. ..Afsakið, Gray læknir, en átti til rannsóknarstofunnar. Svarið þér hafið verið mér mjög vinsam- kom í morgun.“ legur.“ Hann reyndi að vera hress í Hann tók lyfseðlablokk. „Ég ætla bragði, þótt hann vissi, að hann að gefa yður tilvísun á röntgendeild- mundi aldrei geta blekkt Emily. ina. Þá er hægt að byrja meðhöndl- „Viljið þér koma héma í skoðunar- unina strax.“ stofuna andartak? Þetta hljóta að Hún beið rólega, meðan hann vera mistök.“ skrifaði tilvísunina og rétti henni. Hún gekk á undan honum til „Þakka yður fyrir, læknir. Þakka dyranna og nam svo staðar —- eins yðUr fyrir allt!“ og venjan var — til þess að lækn- Andy oonaði munninn til að svara, irinn gengi á undan. „Ég vil vitan- en gat ekki komið upp neinu orði. lega gjarnan láta skoða mig, Gray Hann sat lengi og starði á dyrnar, læknir, en ég veit, að ekki er um þegar hún var farin. Á þvílíkum nein mistök að ræða.“ andartökum sá hann oft eftir því, Tíu mínútum síðar varð hann því að hann skyldi hafa gerzt læknir. miður að viðurkenna, að hún hafði Hann barði með krepptum hnefa í á réttu að standa. Þama var um skrifborðið og soratt á fætur, þegar krabbavefi að ræða, sem engin leið b'ann áttaði sig á því, að hann hafði var að sigrast á. En þegar þau voru ekki saet eitt vinsamlegt orð við komin aftur í skrifstofu hans, settist hana. Hann gekk til dyra, en nam Emily Sloane rólega á stól fyrir snö'mlega staðar á þröskuldinum. framan skrifborðið. Sér til undrunar Kmilv Sloane hafði komið til hans sá hann, að augu hennar vom full til að fá að vit.a sannleikann — ekki meðaumkunar. Hún vorkennir mér, til bess að fá huggun. hugsaði hann — hún veit alltof vel, að nú verð ég að leysa frá skjóðunni. EMTLY hallaði sér að hurðinni Samt greip hann til venjulegra ó- á herbergi sínu og beið þess, að sanninda — eins og hver læknir hjarta sitt slæ?i rólega. Það hafði hefði ósjálfrátt gert. næstum farið illa fyrir henni „Nokkrir dagar munu líða, áður ; skrifstofu yfirhjúkmnarkonunnar, en ég veit árangur af rannsókninni þv; að vicki' Ryall( sem verig hafði á stofugangi með Korff lækni, hafði komið inn rétt í því andartaki, þeg- ar Emily lokaði hengilásnum á skápnum með deyfilyfjunum, en hún hafði bersýnilega trúað þeirri skýringu Emily, að hún hefði aðeins verið að ná sér í nokkra skammta vegna ákafra höfuðverkja. Hún losaði krampakennt takið um litla glasið í vasa sínum. í því vom 200 milligrömm af morfíni — þann þjófnað hefði hún ekki getað skýrt fyrir neinum, jafnvel ekki hrekk- lausasta hjúkrunamemanum, ef hún FRAMHALDSSAGA EFTIR FRANK G. SLAUGHTER 12. HLUTI Á þvílíkum andartökum sá hann oft eftir því, að hann skyldi hafa gerzt læknir. Hann barði með krepptum hnefa í skrifborðið og spratt á fætur, þegar hann áttaði sig á því, að hann hafði ekki sagt eitt vinsamlegt orð. — VIKAN M. tu.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.