Vikan


Vikan - 11.07.1963, Blaðsíða 3

Vikan - 11.07.1963, Blaðsíða 3
Útgefandi Hilmir h. í. Kitstjdrí: | Gísli Sigrurðsson (ábm.). Auglýsingastjóri: Jóna Sigurjónsdóttir. BlaSamenn: GuSmundur Karlsson og SigurSur HreiSar. Útlitsteikning: Snorrl Friðriksson. Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Símar: 35320, 35321, 35322, 35323. Pósthólf 149. Afgreiðsla og dreifing: Blaðadreifing, Laugavegi 133, simi 36720. Dreifingarstjóri Óskar Karlsson. Verð i lausasölu kr. 20. Askriftarverð er 250 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prentun Hilmir h. f. Mynda- mót: Rafgraf h. f. IÞESSARIVIKU Ég hef oft haft mikið að gera. Ágúst Þorvaldsson, bóndi á Brúnastöðum í Hraungerðishreppi, er alþingismaður og hrepps- nefndaroddviti jafnhliða búskaparstörfunum. Vikan hefur heimsótt hann og birtir viðtal og myndir frá þeirri för. Þá ærðust 80 þúsund. Öuðmundur Karlsson brá sér til London í vor til þess meðal a.nnars að horfa á landskeppni í knattspyrnu milli Bretlands og Brasilíu. Hér kemur lýsingin, og GK bregzt ekki létti pcnninn. í NÆSTA BLAÐI HVAÐ ER VERST OG HVAÐ ER BEZT A ÍSLANDI? GG ræðir við nokkra útlendinga um kost og löst þess að vera búsettur á-íslandi. KRÍTARHRINGURINN t AUGSBITRG. Smásaga eftir leikritaskáldið og leik- húsmanninn Bert Brecht. BANDARÍSKIR BYGGINGAHÆTTIR. Það er þátturinn um IIús og húsbún- að og hann fjallar um ýmislegt, sem við gætum Iært af þeim fyrir vestan. KRAFTAVERKIÐ. Skemmtileg smá- saga eftir Mary James. STERKAR HENDUR. Heil saga á sex síðum í miðju blaðinu. SAVANNAHTRfÓIÐ. Myndir og grein um piltana, sem tóku sig saman um að setja út og syngja gömul lög. Framhaldssögurnar: HNAPPURINN og ÚTLAGARNIR. Kvennaefni, Plötur og dansmúsík, bílaþáttur, krossgáta og margt fleira. Útlagarnir. í þcssu blaiVi hefst ný framhaldssaga eftir Robert F. Mirwish. Hún fjallar um lífsbaráttu ungs drengs f Rússlandi striðsáranna. Þetta er mjög spcnnandi og heillandi saga, sem enginn verður svikinn á að fylgjast með. Glæpir og dauðarefsing. Dauðarefsing fyrir gróf afbrot fær sífellt fleiri mótmæli, og fleiri og fleiri lönd hafa numið hana úr lögum sínum. Hér fjallar Jón P. Emils um rökin með og móti dauðarefsingu og um síðustu dauðadóma á íslandi. |"AnQ|l||A|L| Á f orsíðunni okkar er að þessu sinni myndarlegt fólk, rUHdltmN fráir hestar og fagurt landsiag — og óargadýrið Jagúar. Jagúarinn hefur löngum verið talið eitt lipr- asta, fljótasta og sterkasta dýr náttúrunnar, og okkur er sagt, að þessi bíll kafni ekki undir því nafni. Hann er viðbragðsfljótur, hraðskreiður og lipur í vöfum og útlitið gerir það að verkum, að hann á alls staðar heima. VIKAN 28. thl. — 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.