Vikan


Vikan - 11.07.1963, Blaðsíða 6

Vikan - 11.07.1963, Blaðsíða 6
Ágúst bóndi fylgist með því, hvernig syni hans gengur að plægja Brúnastaðaflatirnar. Það af fjölskyldunni, sem var heima við. Tveir synir voru afbæis, einn var austur á Flötum að plægja, og sá yngsti svaf inni í bæ, V: X. vX ' •: ' ' : . :: H s : Wméimi ÍA¥Í>Í>Í ÞAÐ hafa allir ekið veginn austur Flóann. Munið þið eftir kröppu brúnni yfir Flóaáveituskurðinn hjá Skeggjastöðum? Og þar rétt fyrir austan eru Kjartansstaðir. Þið hljótið að hafa tekið eftir þeim, þar er stór, sérkennilegur olíugeymir standandi á súlum rétt við veginn. En vissuð þið, að ef þið beygið út á afleggjarann gegnt Kjartansstöðum og akið hann á enda, þá komið þið að blómlegu býli, rétt frammi við Hvítá? Þið vissuð það ekki, nei? Það grunaði mig. Það vissum við Kristján Ijósmyndari ekki heldur En við vissum, að Brúnastaðir voru einhvers staðar á þessum slóðum, og ókum ótrauðir gegn um sól og ryk austur á Selfoss. Þar spurðum við til vegar að Brúnastöðum og fengum þá vegarlýsingu, sem að framan greinir. Það stóð gulur hundur við hliðina á barnavagni heima á dyraþrepinu, þegar ég opnaði hliðið. Hann stökk á móti okkur niður tröðina, og þegar við gengum síðasta spottann, var 6 VIKAN 28. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.