Vikan


Vikan - 11.07.1963, Blaðsíða 46

Vikan - 11.07.1963, Blaðsíða 46
Siglingaklúbburmn. Framhald af bls. 13. an einu sinni í viku. Samræður þeirra vorn ósköp iiversdagslegar — og gengu venjulega út á verzl- unarmál og siglingar, því að báðir voru einlægir aðdáendur siglingaiþróttarinnar. En í hvert skipti sem slíkt bar á góma liafSi Goforth það á tilfinningunni að verið væri að spyrja sig út úr einhverju, sem við 3com Siglinga- klúbbnum. Hann reyndi að kæfa æsinguna í sér. En hann fann oft, að lófar hans urðu rakir, og um leið og hann þerraði af þeim reyndi hann að hefta taugaveikl- að það fór i taugarnar á honum að sjá liina kaldhæðnislegu á- nægju sem skein út úr svip hans. Einu sinni tók Marshall þurr- lega fram í fyrir honum: „Svo þér finnst raunverulega spennan í viðskiptum fullkomlega full- nægjandi og spennandi?“ „Já, það finnst mér“, sagði Goforth. Hann hélt aftur af löng- uninni til að bæta við: „Og finnst þér það ekki líka?“ Hann ákvað, að ef í Siglingaklúbbnum væru ekki aðrir en iífsflótta menn, sem engan áhuga höfðu á lífinu, þreyttir á sjálfum sér og tilver- unni langaði hann ekki til að taka þátt í klúbb þeirra. skipa og fyrirtækið beið ekki tjón af fjarveru hans. Erfiðleik- arnir komu innra frá honum sjálfum. Fyrst fékk hann vægt þunglyndiskast (læknarnir höfðu sagt honum, að slíkt væru eðli- legar afleiðingar veikindanna), og síðan einlivers konar aðgerð- arleysis drunga rofinn af sjálfs- ásökunarköstum. Hann tók til dæmis eftir að varaforstjórinn var hinn ánægðasti að fá að vera forstjóri svona lengi — en tók einnig eftir að þetta virtist ekki liafa nein sérstök álirif á liann, Gofortii sjálfan. Hanri fór að verða órólegur. Hann hefði átt að vera óþolinmóður að geta tek- að ofþreyta sig ekki. Hann sneyddi hjá troðfullu morgun- lestunum með því að fara seint lil vinnu og fara snemma heim og tvisvar til þrisvar í mánuði var hann lieima og livíldi sig. Hann vissi að einhverntíma hefði hann orðið hamstola út af slík- um vinnubrögðum, en núna fannst honum þetta skynsamlegt og sá ekkert eftir þessu. Hann fékk starfsliðinu verkefnin í liendur eins og hann var vanur, en nú virtust svo mörg störfin á skrifstofunni komin upp í fast- ar venjur hjá starfsliðinu, að hann virtist ekki lengur hafa neitt að gera, a. m. k. minnkaði Olympus AUTO EYE Fullkomin sjálfvirk myndavél með rafauga. - Engin önnur myndavél í þessum verðflokki býður upp á þetta þrennt: 1. Fullkomlega sjálfvirk á hvaða lýsingu sem er. 2. Sjálfvirk ;,flash“-innstilling, engar formúlur né útreikningar. 3. í þriðja lagi getið þér innstillt Olympus Auto Eye mynda- vélina að vild ef t. d. um vandasama tæknilega myndatöku er að ræða Olympus Auto Eye er framleidd af einni fullkomnustu ljósmyndaverksmiðju Japans: ÖLAMPUS ÖPTÍCAL CO., LTÍ)!,Tokym Innflytjendur: ISALDA Sf. Pósthólf 1075. - Reykjavík Sími 24119. un sína og sagði sjálfum sér, að liann hegðaði sér eins og stúdent á fyrsta ári f háskóla, sem for- seti einhvers eftirsóknarverðs bræðralags innan skólans væri að rekja garnirnar úr. í fyrstu reyndi hann jafnvel að draga úr ákaflyndi sinu. Hann skynjaði, að gagnvart vinnu hans til dæmis var það ekki i sam- ræmi við hið hæverskiega hátt- erni meðlima klúbbsins. Hann reyndi að sýnast kærulaus, jafn- vel áhugalaus og allt i einu fór hann að verða óánægður með sjálfan sig. Hann hafði ekkert að skammast sín fyrir. Af hverju skyldi hann reyna að sýnast eitt- hvað allt annað en hann var? Hann var ekkert leiður á lífinu né sama um alla hluti, hann var alls ekki utangarna í hinni stöð- ugu samkeppnisbaráttu og hann ætlaði ekki að reyna framar að sýnast annað en hann var. Klúbburinn gat valið hann sem meðlim eða ekki, alveg eins og honum þóknaðist. Næst þegar hann hitti Mars- hall lagði hann sig í líma að útlista fyrir honum, hversu mjög hann elskaði liina daglegu bar- áttu í viðskiptaheiminum. Hann talaði raunverulega af meiri á- kafa en hann hafði ætlað, því Um leið var hann truflaður af þeirri hugsun að honum hefði mistekizt. Siglingaklúbburinn var lUIegast einskis nýtur fyrir rnann með hans skapgerð — samt geðjaðist honum ekki að jíeirri hugsun, að klúbburinn væri eitthvað, sem ekki jsýddi fyrir hann að reyna að taka jiátt í. Eftir að hann hafði kvatt Marshall hálf kuldalega gekk hann þröngar göturnar niður að höfninni og vonaði að sjávarloft- ið myndi feykja burtu óánægju hans. Þegar hann lcom að sjávar- brúninni sá hann tollbát fara beint í hvitfissandi löður gríðar- stórs farþegaskips. Hann beið í ákefð eftir megnri lyktinni sem alltaf hafði viss áhrif á hann. En jægar hún kom hafði hún alls ekki þau venjulegu áhrif. Hann fussaði að sjónum. Nei, þetta var alls ekki það sama og áður. Um veturinn varð Goforth veik- ur í fyrsta skipti í fleiri ár. Þetta var farandveiki og ekki mjög al- varleg, en batinn varanlegur og fyrr en varði var komið vor. Erfiðleikarnir byrjuðu þegar veikindi hans hófust, hugsaði hann með sér; þetta voru ckki erfiðleikar viðskiptalegs eðlis, ])VÍ hann hafði góðu starfsfólki á að ið þátt í baráttunni aftur og sína þeim öllum, að gamli Goforth væri enn þá sá sern öllu stjórnaði og réði. En honum varð ekkert um ])essa e. t. v. óumflýanlegu þróun ellinnar, sem veikindin höfðu flýtt fyrir? Hann athugaði sjálf- an sig af mikilli hörku. Hann gaumgæfði viðskiptaáætlun eftir einn áf hagfræðingum fyrirtækis- ins. Honum fórst þetta framúr- skarandi vel úr hendi; hann vissi það sjálfur. Á sinn hátt var þessi rannsókn hans alveg eins góð og allt annað, sem hann gerði. Nei, hann var ekki farinn að missa þrekið — ekki ennþá. Veikindin sem lierjuðu á hann voru annars eðlis, óefað voru þau ekki var- anleg. Um sumarið dvaldist hann með fjölskyldu sinni i sumarbústað þeirra við ströndina. Hann Iang- aði ekki til að sigla; hann horfði á þau hin sigla, þar sem hann lá á ströndinni og varð enn einu sinni liissa á, hvernig hann var orðinn. Hann öfundaði þau alls ekki. Um haustið fór hann aftur til skrifstofu sinnar; aftur tók hann að sér alla stjórnina eins og áður. En hann fór vandlega eftir til- mælum læknanna og gætti þess bréfabunkinn á skrifborðinu hans. Áfallið kom yfir hann seint um veturinn, þegar honum allt I einu varð ljóst að hann liafði fengið starfsliðinu alla ábyrgð- ina í hendur. Allt hafði gengið' að óskum, og hann hafði fylgzt með framkvæmdunum, en hann hefði átt að starfa að þessu sjálf- ur. Af hverju hafði hann ekki gert það? Var hann að fara gegnum algera hreytingu, sem inyndi enda með því að Iiann yrði eins konar hálfgerður for- stjóri framkvæmdanefndarinnar? E. t. v. ætti hann að fara að hugleiða að segja af sér ... Það var í þessuin liugleiðingum og innri baráttu sem hann hitti Marshall aftur, í þetta skipti í háskólaklúbbi einum, sem þeir voru báðir meðlimir í. Marshall bauðst til að sækja drykk handa Iionum og minntist á, hversu vel honum virtist Goforth hafa náð sér eftir veikindin. Goforth leit á hann og bjóst við kaldhæðnissvip. Honum fannst hann vera orðinn alveg jafn gamall og Marshall núna, og leit jafnvel út fyrir, hugsaði hann, að vera eldri. En hann þáði drykkinn og þeir hófu tal saman. Þegar þeir voru að tala saman — VIKAN 28. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.