Vikan


Vikan - 11.07.1963, Blaðsíða 26

Vikan - 11.07.1963, Blaðsíða 26
Gamla myndin Þessir þremenningar léku í Bíókaffi, Siglufirði, sumarið 1935. F. v.: Steindór Jónsson, trommur (starfar ekki lengur við hljóðfæraleik), Óskar Cortes, fiðla (Óskar er ennþá kunnur hljóðfæraleikari og sama má segja um næsta mann á myndinni, píanóleikarann Hafliða Jóns- son). Sendið Vikunni gamlar hljómsveitarmyndir, þær verða endur- sendar jafnskjótt og þær hafa verið birtar). NÝJAR HLJÓMPLÖTUR. Michael Cox: Stand up og In April. Hér er á ferðinni enskur söngvari, sem fáir eða engir hér á landi þekkja. Michael hefur þokkalega rödd og syngur allvel. Sérstaklega er söngur hans í fyrra laginu góður. Þetta er bráðskemmtilegt rokklag, þar sem orðin Stand up eru endur- tekin alloft í textanum. Þessi plata hlýtur að eiga eftir að verða vinsæl hér á landi. í síð- ara laginu er söngur Michaels hálf vellulegur, minnir stundum á Pat Boone þegar hann er upp á sitt versta. Lagið sjálft gefur reyndar ekki tilefni til stór- átaka. Andy Williams fær koss um leið og hann stígur á land í Englandi, en þar va.r hann fyrir skömmu á hljómleika- ferðalagi. Takið eftir myndinni sem fylgir með af Michael Cox, hann minnir ykkur á hann Bessa Bjarnason, er það ekki? HMV-hljómplata úr Fálkan- um, Laugavegi. Andy WiUiams: Can't get used to loosing you og Days of wine and roses. Fyrra lagið á þessari plötu hefur náð gífurlegum vinsæld- um erlendis, og má það heita sjaldgæft, því hér er ekki beint um rokklag að ræða og hér er Framhald á bls. 24. — Þetta heyrðist mér, að það væri verið að banka. I 1 J — Ég hlýt að hafa gleymt mér. húmor i midri viku — VIKAN 28. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.