Vikan


Vikan - 08.08.1963, Page 18

Vikan - 08.08.1963, Page 18
Stóru hafskipin, sem sigla um heimshöfin eru mörg líkust ævin- týraheimum, þar sem glæsileg salarkynni, veizlur og fjölbreytt skemmtanalíf skreyta tilveruna milli þess sem komið er til hafna, horgir gistar og löndin skoðuð. Ein Jielztu verðlaunin, sem Ungfrú ísland lilaut að þessu sinni, er ferð í skrautíbúð með einu liinna glæsilegu skemmtiferða- skipa, liafskipafélagsins Greek Line, en félagið liefir að jafnaði tvö stór Jiafskip í skemmtisiglingum suður um Jiöf frá Bretlands- cyjum. Skipin eru um 20 þúsund smálestir og flytja um 1200 farþega. Ferðirnar taka að jafnaði tvær vikur og er komið við á Madeira, Kanaríeyjum, Casablanca, Maroldco og Portúgal. Venju- lega er stanzað einn dag í hverri höfn nema í Santá Crus á Tene- Þótt það sé gaman að ^kvampa í Miðjarðarhafinu, er þó enn skemmtilegra að baða sig í útisundlaug á glæsilegu skemmtiferðaskipi í Miðjarðarhafi. jg _ VIKAN 32. tbl. Með Arkadia fer fegurðardrottn- ingin okkar, Thelma Ingvarsdóttir, um Miðjarðarhafið og dvelur í vikutíma í lúxusíbúð Tenerife Playa hótelsins á Tenerife. Við þurfum engu að kvíða; eins og þessar myndir af henni berp. með sér, sómir hún sér vel á sjónum og í viðhafnarsölum. < í þægilegum stólum, yfir góðu glasi, með létta músík* í eyrunum, meðan dimmblátt Miðjarðarhafið líður hjá. v

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.