Vikan


Vikan - 08.08.1963, Blaðsíða 41

Vikan - 08.08.1963, Blaðsíða 41
ISLENZK FEGURÐ V erlendum tlzkusölum María Guðmundsdóttir, fegurðardrottning Islands 1960, var á ferðinni á dög- unum hér heima á Islandi, og þá ræddi Vikan lílillega við hana og fékk lil birting- ar myndir þær, sem liér fylgja með. María var að koma frá New York og eftir fárra daga viðstöðu, flaug liún til Parísar til þess að halda starfi sínu áfram. Hún hefur klifið þá tinda sem þúsundir stúlkna um allan heim dreymir um; er orðin í úrvalsflokki ljósmyndafvr- irsæta og sýningarstúlkna. Myndir af lienni hafa prýtt forsíður stærstu og þekkt- ustu tízkublaðanna og á inn- siðum þessara blaða eru myndir af Maríu í svo mörg- um og ólíkum gervum,, að sums staðar þekkist liún naumast. I amerísku blöðun- um er hún yfirleitt ólíkari sjálfri sér, meira tilbúin ef svo mætti segja. 1 frönsku blöðunum virðist hún yfirleitt vera mynduð án nokkurra breytinga; þar er það hara María og engin önnur. Það sést vel á myndunum hér að ofan, sem teknar voru fyrir franskan bækling um um- ferðarmál. Til vinstri er mjög „raffineruð“ mynd af Maríu í sérkennilegum sam- kvæmiskjól. VIKAN 32. tbl. 41

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.