Vikan


Vikan - 08.08.1963, Side 43

Vikan - 08.08.1963, Side 43
Bændur og bátaeigendur SL 3 fyrir báta. LISTER til lands og sjávar SL 2 heimilisrafstöð. Garðastræti 6, Sími 1-54-01. IELI, hestahirðirinn. Framhald af bls. 13. roðnaöi og fölnaði á vixl. Þeg- ar síðustu raketturnar þutu upp i ioftið i einni bendu, brá græn- leitum bjarma á andlit sonar massaro Neris, sem i því sneri sér að Möru og kyssti liana. Ieli horfði á þau þögull, en fyrir honum var eins og ský hefði dregið fyrir sólu og öll hátíðagleði hans var rokin út í veður og vind. Á hann sóttu nú daprar hugsanir og liann fór að rifja upp fyrir sér vandræði sin, sem liann hafði næstum gleymt i hátiðavímunni, til dæmis það, að nú var hann at- vinnulaus og vissi ekki hvað hann átti að gera af sér. Og fyrir mann, sem ekkert brauð átti að borða og hvergi átti húsaskjól, fyrir liann var aðeins ein leið til, en hún var sú, að kasta sér niður i gjána, þar sem folinn hafði orðið til, niður til skrokks- ins, sem hundarnir voru vafa- lausta að gæða sér á þessa stund- ina. En umhverfis hann voru allir glaðir og kátir. Mara og vin- stúlkur hcnnar hlupu sippandi og syngjandi eftir litlu, stein- lögðu götunni, sem lá heim til hennar. „Góða nótt, góða nótt,“ heyrð- ist hvarvetna eftir því scm lióp- urinn dreifðist og hver og einn hélt til síns lieimilis. Þegar Mara sagði góða nótt, var það likast því sem hún væri að syngja, svo mikill var ham- ingjuhreinnirinn í rödd liennar. Sonur massaro Neris virtist svo gagntekinn af hrifningu, að hann ætlaði aldrei að geta slitið sig frá henni. Þegar heim kom, lentu þau Lia og massaro Agrip- pino í liörku rifrildi. Enginn þeirra virtist taka eftir Ieli, þar til massaro Agrippo minntist þess allt í einu að liann var hjá þeim og spurði hann: „Jæja, hvert ætlar þú að fara, karlinn?“ „Ég veit svei mér ekki hvað ég á að gera af inér,“ sagði Ieli. „Komdu á morgun og finndu mig, þá skal ég útvega þér eití- hvað að gera. Þú getur farið núna til hátiðasvæðisins, þar sem liljómsveitin var að leika i kvöld og liallað þér þar á ein- hvern bekkinn, þú crt hvort sem er vanur að sofa undir beru lofti.“ Vissulega var hann vanur að sofa undir beru lofti, svo hon- um fannst elckert athugavert við þá uppástungu, en það sem særði hann mest var það, að Mara yrti ekki á harin er liann stóð þarna í dyrunum, frekar en liann væri aðvífandi, ókunnur flakkari. Hann minntist á þetta við hana daginn eftir, er þau voru einsömul í húsinu stundar- korn: „Ekki hefði ég trúað þvi á þig Mara, að þú gleymir forn- um vinum.“ „Ó, þú ert þarna Ieli,“ sagði hún. „En ég hef alls ekki gleymt þér, heldur var ég svo þreytt eftir flugeldasýninguna." „En þú elskar þó son massaro Neris að minnsta kosti?“ spurði hann og velti stafnum til í höndum sér. „Hvað ertu eiginlesa að þvaðra?“ sagði Mara frekjulega. „Mamma er hér í næsta her- hergi og heyrir allt sem þú seg- ir.“ Massaro Agrippino tókst að útvega Teli fjárhirðisstarf i Sal- onia, en ]iar var massaro Neri ráðsmaður, en þar sem hann var óvanur starfinu, varð hann að sættta sig við mjög lágt kaup. Nú hófst annatimi hiá honum við fjárgæzluna. Auk þess varð hann að læra að búa til osta. mvsing og rjómaost, og þar að auki að sjá um aðrar afurðir, sem sauðféð gaf af sér. En er hann að afloknu starfi á kvöld- in tók þátt i umræðum annarra fjárhirða og bænda að húsa- baki, þar sem kvenþjóðin af- hýddi súpubaunir, komst það stundum á dagskrá, hvort sonur massaro Neris myndi ekki vera í þann veginn að kvænast dótt- ur massaro Agrippinos, Möru, lagði liann aldrei orð i belg. Einu sinni sagði einn skógar- varðanna í gamni, að Mara liefði verið komin vel á veg með að giftast honuni af því er hann hefði heyrt, en væri nú búin að varpa þeirri liugmynd frá sér. Teli, scm var önnum kafinn að fást við pott fullan af sjóðandi mjólk, starði á mjólkurhleyp- inn og svaraði rólega: „Mara er orðin svo falleg núna siðan hún varð fullvaxta, að hún er alveg eins og rík, fin stúlka.“ Þar sem hann var þolinmóður og duglegur til vinnu, leið ekki á löngu þar til hann hafði lært þau siörf, er honum har að vinna betur en þó hann hefði unnið við þau frá blautu barns- beini. Og þar sem hann var van- ur að umg ngast skepnur, leið ekki á löngu þar til að hann elskaði kindurnar eins og þær væru hans skilgetin afkvæmi. Og afleiðingin varð sú, að sauð- fjársjúkdómar urðu óverulegir og litið um það að fé þyrfti að slátra í Salonia af þeim ástæð- um. Sauðféð dafnaði svo vel að massaro Neri átti ekki annað til en lofsyrði, er hann kom i heim- sókn, og afleiðing ]>essa varð sú, að í byrjun næsta árs ákvað hann að leggja það lil við fjár- eigandann að Teli fengi launa- hækkun. Og það fór svo, að Teli hækkaði í launum og hafði þá næstum eins mikil laun og hann hafði haft sem hestahirðir. Það mátti segja, að þeiin peningum væri vel varið, sem fóru i að greiða honum verkakaup, ]ivi hann taldi sannarlega ekki eftir sér sporin sem fóru í það að leita að góðu liaglendi fyrir féð. Þegar ærnar voru að bera eða voru eitthvað lasburða, þá reiddi hann þær út i liagann á litlum asna er hann hafði til umráða. Lömbin setti hann i poka og har þau i fangi sér, en þau jörm- uðu framan i hann og sugu stundum á honum eyrun. í hinum mikið umtalaða byl, sem brast á á nótt liinnar lieil- ögu Luciu, varð snjólagið meira en þriggja feta þykkt i liérað- inu Lago Moro í Salonia. Þegar dagur rann var héraðið alþakið snjó, í hvaða átt sem litið var. — Massaro Neri myndi liafa orðið öreigi eins og svo margir aðrir á þessum slóðum, ef Ieli hefði ekki drifið sig á fætur fjórum sinnum um nóttina og rekið féð saman í kvíar. í kvi- unum bráðnaði snjórinn af fénu, og ekki ein einasta kind grófst í fönn hjá honum, en það átti sér stað lijá mörgum i ná- grenninu. Það var að minnsta kosti skoðun miassaro Agrip- pino sein kom þangað skömmu síðar til að huga að smáskikum af hrossabaunum, sem hann átti i Salonia. Hann hafði líka þá sögu að segja, að sögurnar um það að Mara ætlaði að giftast syni massaro Neris, væru ó- sannar og að liún væri ekkert að hugsa um hann. „En það varbúiðaðsegjamér, að þau ætluðu að giftast um jól- in,“ sagði Ieli. „Það er enginn fótur fyrir þeim söguburði og aldrei verið ráðgert neitt hjónaband með þeim. Þetta voru aðeins getgát- ur öfundsjúks fólks, sem aldrei getur á sér setið með að sletta sér fram i persónuleg máfefni annarra,“ sagði massaro Agrip- pino. En eftir að massaro Agrippino var farinn, leysti skógarvörð- urinn frá skjóðunni. Hann vissi meira en margir aðrir um þetta mál, því hann hafði hlýtt á tal manna á markaðstorginu, þegar hann fór til borgarinnar sunnu- dag einn. Og samkvæmt frásögn hans, var sannleikurinn i mál- inu þessi: Ástæðan til þess að ekkcrt hafði orðið úr hjóna- bandi þeirra i milli var sú að massaro Neri liafi orðið þess visari, að Mara, dóttir massaro Agrippinos, var að dufla við Don Alfonso, unga, ríka mann- inn, sém hafði þekkt Möru frá VIKAN 32. tbl. —

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.