Vikan


Vikan - 17.10.1963, Side 3

Vikan - 17.10.1963, Side 3
Útgefandi Ililmir h. f. Ritstjóri: j Gísli Sigurðsson (ábm.). Auglýsingast Jóri: Jóna Sigurjónsdóttir. Blaðamenn: Guðmundur Karlsson og Sigurður Hreiðar. ÍJtlitsteikning: , Snorri FriSriksson. Ritstjóin og auglýsingar: Skipholt 33. 1 Símar: 35320, 35321, 35322, 35323. Fósthólf 149. Afgreiðsla og dreifing: Blaðadreifing, Laugavegi 133, simi 36720. Dreifingarstjóri Óskar Karlsson. Verð í lausasölu kr. 20. Áskriftarverð er 250 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prentun Hilmir h. f. Mynda- mót: Ráfgraf h. f. '• ' í NÆSTA BLAÐI ' AFTIJRHVABF TIL NÁTTÚRUNNAR. Vikan skoðar sumarbústaði við Þingvallavatn. s % STÚLKAN, SEM EKKI VILDI DEYJA. , 1 * Spennandi smásaga um stúlku, sem vildi jekki deyja, fyrr en hún hefði hefnt unnusta síns. DEMANTAR í PARADÍS. Fjórða Og síðasta Í1 • grein í þessum skemmtilega flokki. I 4SATANSMENN Á SVÖRTUMESSU. Þelr '1 jj sneru boðorðum guðs upp á djöfulinn og fóru síðan dyggilega eftir þeim. Grein um forneskju á miðöldum. MAÐURINN, SEM KOM HEIMSSTYRJÖLD- INNI AF STAÐ. Sönn frásaga af manninum, sem samkyæmt skipun gaf Hitler tylliástæðu til að ráðast inn í Pólland. VETRARTÍZKAN. Þeir í París eru tilbúnir með vctrartízkuna og við lýsum henni í næsta blaði. HVÍTA NÓTTIN RAUÐA RIDDARANS. Saga um hrakfarir ungs og ástleitins manns. Framhaldssögurnar: TILHUGALÍF eftir Krlstmann og HVAÐ KOM YFIR BABY JANE? — Húmor í miðri viku, krossgáta, stjörnuspá og ýmislegt fleira. I ÞESSARI VIKU Fyrstu bílarnir á rúntinum. Það voru engin átta gata tryllitæki, fyrstu bilarnir á rúntinum I Reykjavík, en þeir vöktu athygli samt og ekki sízt þegar þeir voru að bila á miðjum götum. Þá var líka farið í ævintýrafcrðir austur fyrir fjall og stundum hafðir riðandi menn með — til að ýta. Guðlaugur Jónsson, rannsóknarlögreglu- maður segir frá þessu í grein á bls. 6—9. Nótt í Byzantisku höllinni. Þetta er saga um einn af þessum ágætu, gömlu þjónum. Kvikmyndajöfurinn, húsbóndi hans, hafði boð inni og bauð gestum sínum að vera um nóttina, en hafði hljóðnema og segulband á laun í hverju herbergi. Axlar-Björn. Grein um morðingjann Björn í Öxl á Snæfellsnesi, sem drap næturgesti sína og jafnvel vegfarendur. Sumir annálar segja, að hann hafi orðið samtals 18 manns að bana. Demantar í Paradís Lolomai missti jafnvægið og steyptist út í hylinn, þar sem ófreskjan beið hennar með glennta skoltana .... CflDCÍHHftl segjum frá gömlu bílunum á rúntinum í grein | U IIW IIIH11 í blaffinu, gamla Ford og Overland, en Baltasar segir frá rúntinum í dag eins og hann kemur honum fyrir sjónir. Flestir útlendingar eru fljótir aff reka augun í þetta fyrirbrigffi og telja þaff jafnvel vera þaff sérkennilegasta viff Reykjavík. Þessi mynd er hin fyrsta í seríu, sem Baltasar teiknar fyrir Vikuna af lífinu í Reykjavík. VIKAN 42. tbl. — Q

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.