Vikan - 30.01.1964, Blaðsíða 3
tiígefandi Hilmir h,f.
Ritstjöri:
Gisli Sigurðsson <ábm.).
Auglýsingastjóri:
Gunnar Steindórsson.
Blaðamenn:
Guð’mundur Karisson og
Sigurður HreiSar.
Útlitsteikning:
Snorri Frið'riksson.
Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33.
Símar: 35320.. 35321, 35322, 35323.
Pósthólf 149. Afgreiðsla og dreifing:
Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími
36720. Dreifingarstjóri Óskar Karlsson.
Verð í lausasölu kr. 25. Áskrifíarverð
er 300 kr. ársþriðjungslega, greiðist
fyrirfram. Prentun Hilmir h.í. Mvnda-
mót: Rafgraf h.f.
VmA!I
í NÆSTA BLAÐI
DAGBÓKARBROT FRÁ AFRÍKU. Sigurður
Magnússon, fulltrúi hjá Loftleiðum, hefur
brugðið sér til Afríku og hitt þar að máli
svart fólk og hvítt. Hann skrifar nokkrar
greinar og segir frá því sem fyrir augu og
eyru bar.
MILLJÓNAMÆRINGUR í ÞJÓNUSTU
ROOSEVELTS. Annar hluti um uppruna og
ævi John F. Kennedys. Hér segir frá mann-
dómsárum föður hans.
GVENDARBRUNNAR FYLLAST OG BORG-
IN ER VATNSLAUS. Við höldum áfram með
frásögnina af gosinu. Ástandið er orðið mjög
alvarlegt. Elliðavatn er ekki til lengur, hráun-
ið fer að renna yfir stífluna.
ÁSTIN KEMUR AÐ LOKUM. Fjörleg og vel
skrifuð ástarsaga.
REX HARRISON OG HANS EIGIN „FAIR
LADY“. Eins og margir vita hefur Rex
Ilarrison leiltið Iliggins í My Fair Lady öll-
um mönnum oftar, en að sjálfsögðu á hann
sína eigin lady.
JESSICA. Úrdráttur úr nýrri kvikmynd,
sem sýnd verður í Laugaráshiói.
VÖRUBÍLSTJÓRINN. Hrollvekja i smásögu-
formi.
COSA NOSTRA, glæpahreyfingin, sem
stjórnar Ameríku ncðan frá.
FLÓTTINN FRÁ COLDITZ, 7. hluti.
ÞRIGGJA KOSTA VÖL, 9. hiuti.
I ÞESSARI VIKU:
Við upphaf nýrrar aldar.
Friðartímabilið, sem endaði fyrir 50 árum, árið 1914,
var í rauninni framlengingarskeið af 19. öldinni.
Það var glæsilegt skeið áhyggjuleysis og framfara,
lokaskeið konungaveldis víða í Evrópu og upphafs-
skeið íslenzkrar sjálfsstjórnar. Grein með mynd-
um eftir Gísla Sigurðsson.
Forfeður forsetans nema land.
Forfeður John F. Kennedys áttu hc*:ma við Barrow-
fljót á írlandi, er langafi hans fluttist vestur, um 1850.
Með þrautseigju og snilli tókst afa hans og föður
að vinna sig upp til auðs og valda. Við heiðrum
minningu hins látna forseta með því að hirta
greinarflokk um uppruna og ævi hans. Ásmundur
Einarsson blaðamaður tók saman.
„Vegurinn lokast eftir þrjá tíma“.
„Ef mannvirkin við Elliðaárnar fara“, sagði rafmagns-
stjóri, „missum við allt rafmagn af Suðvestur-
landi. — Það þarf að reyna að bjarga spennubreyt-
unum þar. Þeir eru þrír, og ég trúi ekki öðru,
en það takist að hjarga einum þeirra á þessum
sólarhring, sem er til stefnu“. — Þriðji hluti hinn-
ar spennandi frásagnar: Brennur hraun við
Bláfjöll.
Mér er illa við óþægindi.
Hann vildi hara fá að vera í friði. Honum var
nefnilega mjög illa við óþægindi. En jiað var ekki
svo vel, að hann væri látinn eiga sig, og þá var ekki
um anna.ð að ræða en grípa til galdranna. Mcð því að
breyta sunram í sumt og öðrum í annað, er kannske
von tii að þetta bjargist, en er þá húið með
óþægindin? Sérstæð og skemmtileg smásaga.
EflDQÍ II M Teiknari VIKUNNAR, Baltasar, er ekki enn búinn
I" U II Ö I ll H ll aö vera ár á íslandi og sér margt með gests augum.
Ilann fór nýlega í gömlu Laugarnar og fannst það í
senn skemmtilegt og sérkennilegt fyrir Reykjavík. Hann rissaði upp það sem
hann sá og hafði ekki hugmynd um, að það voru ýmsir þjóðkunnir menn, sem
höfðu brugðið sér í Laugarnar þennan morgun. En lesendur VIKUNNAR þekkja
þá sjálfsagt flesta.
VIKAN 5. tbl. — Q