Vikan


Vikan - 30.01.1964, Page 8

Vikan - 30.01.1964, Page 8
VIÐ UPPHAF NYRRAR ALDAR 1914 fyrir réttum fimmtíu árum, endaði eitt bezta framfara- og friðartímabil síðari tíma. Þetta tímabil „La belle epoce“, var lokaskeið konungaveldis, upphafstími í íslenzkri sjálfstjórn og allsherjar bjartsýnisdagar. Evrópubúar nutu ríkulega lystisemda þessa framlengingarskeiðs af nitjándu öldinni 'unz við tóku þau blóðugu átök, sem hafa skap- að þann heiin, er stendur í dag. Á stjórnarárum Hannesar Hafstein kom danskt herskip í heimsókn til Reykjavíkur. Hér er Ragnheiður Hafstein, for- sætisráðhcrrafrú, ásamt virðingarmönnum á skipinu. 8 VIKAN 5. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.