Vikan - 30.01.1964, Side 11
Boulevard de la Madaleine árið 1912. Þá voru bílarnir
orönir hluti af mynd götunnar. París var á þeim árum
frjálslynd eins og á dögum Toulouse Lautrec og enn
í dag. Hún var háborg lista og tízku.
wm
fHiPíl’h 1
mlmSm
y . ■ . yiim
'
MHmHIMɧ
tlliMiigwl
■
/:V/ 7:."//*/*":/■' ' • '• ■/. ..;:'V;'/;.:/. •//.
—
#11**1
.
' Í:'i;*z *
* .
*:K1*SIS»:HÍW*IS
■
*• :/*#
/*S|
./'** i/;-'
■ ' ’ /S"::’:i'l ' :'■ >
;"/ ■*■ > ;
f
^■ , i
i'l ■
iiiiii/
i.iil*/
.
BmmlBlm
■
I ' Íl ./ :./
, t í
m; Æmí t /v -mmm 1 f l ;.J|i
„The good life“ í Bretlandi var svipað og enn í dag, því Bretinn er fastheldinn á venjur. Hér er fína fólkið á veðreiðum í Ascot, þar sýndu barónar og mark-
greifar sig með pípuhatta og frúrnar voru hvítklæddar og með hvítar regnhlífar.
I
púss til aö sjá veðreiðarnar í Ascot eða Derby og liundaveðhlaup hing-
að og þangað. Friðsældin angaði á glæstum breiðstrætuin Parísar, sem
voru enn líkt og sjá niá á málverkum Impressionistanna frönsku; eins
og eitt allsherjar partý með prúðbúnum herramönnum og tízkudöm-
um. París var háhorg tízku og lista eins og enn þann dag i dag. Bjór-
stoíurnar í Miinchen og gömlu krárnar í Vinarborg voru eklcert annað
en „gemútlighkeit“ og menn skoluðu niður bjórnum án þess að liugsa
um stríð eitl augnablik.
Þessar þjóðir nutu nýrra viðskiptasambanda og tælcnilegra pýjúnga.
Hvergi var lífsstandardinn liærri en í Evrópu um þessar mundir. Lífið
var marglitt og ólgaði eins og kampavín. Listir náðu sérstökum blóma,
umgengnisvenjur og siðir náðu sérstakri fágun, svo talið er til fvrir-
myndar á vorum dögum. Háir og spengilegir bilar, sem nú eru kallaðir
antík og seljast á geypiverði, þeir mjökuðust eftir götum stórborganna
og í leðursætunum sátu prúðbúnir gentihnenn með kúluhatta og stafi.
Flugvélar voru að byrja að svífa um loftin blá og útvarpið var nýr og
merkilegur lilutur. Allt þetta færði þjóðir heimsins svo miklu nær liver
annari, að efasemdamonnum fór jafnvel að
detta í Iiug, að líklega væri tími styrjalda liðinn.
Aldamótin, liin raunverulegu aldamót voru
nefnilega ekki komin ennþá. Menn lifðu á eins
konar framlengingarskeiði af nítjándu öldinni.
Aldamótin urðu með blóðugum átökum og
miklum fæðingarhríðum fyrri heimsstyrjaldar-
innar. Það fór að draga bliku á loft 1913. Þá
var eins og einhvers lconar órói kæmist á blíða-
lognið og menn litu undrandi upp frá hunda-
veðreiðum og bjórdrykkju. Undir yfirborðinu
voru öfl í fæðingu, sem brátt mundu hrista
af sér allt það er var. Eitt af því var til dæmis
konungaveldið. Evrópa var milcil konungaálfa
á þessum tíma, en demókratiskar hugmyndir
og konungaveldi áttu ekki samleið. Mörgum
Framliald á l)ls. 30.
VIKAN 5. tbl. —