Vikan


Vikan - 30.01.1964, Síða 14

Vikan - 30.01.1964, Síða 14
Venjuleg yfirheyrsla fór fram daginn eftir. Þjóðverjar gátu ekki með neinu móti skilið, hvernig við hefðum komizt inn í matsalinn, sem læstur var með þjófheldum lás að þeirra dómi — þegar þar við bættist, að við áttum allir að vera iokaðir inni í herbergjum okkar. Grunurinn beindist að Kenneth Lockwood, sem var hafður til aðstoðar í matsalnum, og hann var tekinn til yfirheyrslu. Á liorð fyrir framan hann var lagður lykill Þjóðverja að matdalnum. Svo var Kenneth spurður: „Hvernig komuzt þér inn í matsalinn?" hann að skellihlægja, og þá gáf- ust menn upp á að yfirheyra Kenneth frekar. Leit að tengi- göngum frá herbergjum okkar til matsalarins var haldið áfram um tíma, en loks var henni hætt, af því að hún bar engan árang- ur. Ég geri ráð fyrir, að þeir hafi um síðir áttaö sig á, hvernig við höfðum farið að þessu, því að það gat ekki verið svo mikil ráðgáta, þegar til lengdar lét. Við vorum allir dæmdir í tveggja vikna einangrun, en þar sem allir einangrunarklefar voru uppteknir, var okkur þrettán troðfð í tvær stofur, sem verið höfðu auðar. Það var einkenni- hvernig við höfðum komizt yfir þýzku seðlana. HÁLMDÝNURNAR ÞUNGU Við höíðum ekki fyrr verið leystir úr prísundinni eftir flóttatilraunina en okkur gafst sjaldgæft tækifæri. Dag nokkrun var stórum, þýzkum flutningabíl ekið viðstöðulaust inn í kastala- garðinn og var hann stöðvaður rétt fyrir framan dyrnar, sem við notuðum. Úr honum komu nokkrirfranskir fangar, óbreytt- ir hermenn. Þeir voru hafðir í haldi einhvers staðar í bænum, þar sem þeir voru látnir vinna, og komu þeir aðeins sjaldan í leg tilviljun,að í þeirri stofu, sem ég var geymdur í, var munninn á fyrstu göngunum, sem við höfðum reynt að gera, eins og fyrr hefir verið getið. Óþarfi er víst a{ð geta þess, að við sáum aldrei framar varð- manninn „okkar“. En hann fékk heldur aldrei greiðsluna, sem eftir var, og hundrað mörkin varð hann að sjálfsögðu að af- henda yfirbolðurum sinum, svo að hann fékk að minnsta kosti ekki nein laun hjá okkur fyrir „hjálpina"! En ósköp langaði Þjóðverja til að fá að vita, fangabúðirnar til okkar, þar sem þeir voru látnir framkvæma alls konar smávægilegar viðgerð- ir. í þetta skipti áttu þeir að sækja margar hálmdýnur — venjulegar fangadýnur voru stórir strigapokar fylltir hálmi -— sem geymdar voru á hæðinni fyrir ofan klefa Hollendinga. Kom siðar í Ijós, að dýnur þess- ar átti að nota handa frönskum stríðsföngum í sjálfu þorpinu. Hver franskur fangi tók eina dýnu, bar hann niður vindu- Framhald á bls. 31. Kenneth lét sem hann sæi ekki lykilinn og svaraði ósköp ró- lega: „Hafið þið nokkru sinni lesið Lísu í Undralandi?“ Þýzki túikurinn þýddi þetta samvizkusamlega. „Nei“, sagtði þýzki foringinn, sem yfirheyrði Kenneth. „Hvers vegna eru þér að spyrja um það?“ „Af því að Lísa gat farið í gegnum litlar hurðir og skrá- argöt með því að borða eitthvað, sem minnkaði hana“. Túlkurinn átti dálítilð erfitt með að þýða þetta, en svo fór J : : — VIKAN 5. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.