Vikan


Vikan - 30.01.1964, Síða 32

Vikan - 30.01.1964, Síða 32
ZANUSSI Algjörlega sjálfvirk þvottavél með suðu. Tekur 5 kíló af þurrum þvotti. II * _ 4 'HUpnar Stjörmispáin gildir frá fimmtudegi til fimmtudags. Öllrútsmerkið (21. marz — 20. apríl): Þú færð góoar fréttir sem'munu létta af þér áhyggj- um sem á þér hafa hvílt í sambandi við fjölskyldu þína. Þú nýtur þess nú, hve þú ert umgengnisgóður og vel liðinn. Vinir þínir eru þér þakklátir fyrir greiða, sem þú hefur gert þeim. Nr.utsmerkið (21. apríl — 21. maí): Þú færð einhverja sendingu úr fjarlægð sem þú átíir alls ekki von á á þessum tíma Þú þarft að leita aðstoðar vinnufélaga þinna, sem munu reynast þér vel. Þú þarft að finna þér eitthvert nýtt áhuga- mál, eða nýjar aðferðir til að starfa eftir. Tvíburamerkið (22. maí — 21. júní): Þú ert fremur þreyttur og slæptur þrátt fyrir góða hvíld, sem þú hefur haft. Vikan verður fremur til- breytingal'til en helgin gæti orðið til undirbúnings á einhverju skemmtilegu. Það koma dagar sem þú nýtur alveg konunglega. Farðu varlega með fjármunina. Krabbamerkið (22. júní — 23. júlí): Þú skalt reyna að endurnýja samband þitt við gamla vini og kunningja þótt þeir séu fjarri, það getur oiðið þér til mikils gagns og ánægja. Ástalíf þitt mun verða hamingjusamt og mótpartur þinn koma þér mjög á óvart. Heillatala er 3. Ljónsmerkið (24. júlí — 23. ágúst): Þú hefur farið herfilega í taugarnar á einhverjum þér nákomnum og er engin ástæða af þinni hálfu við svo búið að sitja, svo þú skult reyna að kippa sarr. kcmulaginu í lag. Skemmtistundir sem þú átt rr.eð vinum og kunningjum verða ósviknar og ógleymanlegar. Meyja.vmerklð (24. ágúst — 23. september): Þú hefur staðið í deilu, sem ef til vill hefur gengið svo langt, að þú komst til dómstólanna, en hvað sem því líður er útlitiu mjög tvísýnt, svo þú skalt fr.ra varlega í hvívetna. Þú færð tækifæri til að argjalda greiða eins vinar þíns. Vogarmerkið (24. september — 23. október): Þú hefur átt viðskipti við vafasama menn, og áöur cn verra hlýzt af skaltu snúa baki við þeim, þó þeir reyni að lckka þig. Þiggðu með þökkum boð, sem þér berst frá fólki, sem þú þekkir vel en um- gcngst ekki mikið, það mun verða þér skemmtileg upplyfting. Drekamerkið (24. október — 22. nóvember): Þér mundi vinnast einna bezt með því að hafa hægt um þig, og þannig að athygli manna beindist ekki mikið að þér. Þú keppir nú að því að losa þig við verkefni, sem þú hefur lengi haft með höndum. Hafðu samband við vini þína og njóttu samvista skyldfólks þíns. ©Bogmannsmerkið 23. nóvember — 21. desember): Þú þarft að taka að þér verk, sem þú hefur aldrei sncrt á áður og þekkir aðeins lítillega til af afspurn. Eigi að slður mun það lukkast ágætlega og allir verða ánægðir. Þú verður mjög ánægður með til- veruna og hamingjusamur í sambúð fjölskyldu þinnar. Steingeitarmerkið (22. desember — 20. janúar): Þú heíur verið dálítið fastheldinn á hlut, sem þú átt, en Þú sérð ekki eftir því ef þú leyfir öðrum að ,'«qggpr njóta hans með þér, það mundi auka vinsældir þín- ar. Málgefinn félagi þinn fer í taugarnar á þér, en láttu hann ekki eyðileggja neina ánægju fyrir þér. Vp.lnsberamerkið (21. janúar — 19. febrúar): Þú uppgötvar allt í einu lausn vandamáls, sem þú hefur haft nokkrar áhyggjur af, og færð um leið tækifæii til þess að leggja drög að verkefni, sem mun færa þér smávegis hagnað. Þú upplifir skemmtilega daga með vinum þínum. ©Fiskamerkið (20. janúar — 20. marz): Hafðu fremur hægt um þig, því þó að stjörnurnar séu þér hliðhollar, er það þér fyrir beztu. Maður, sem þú hefur ekki haft spurnir af lengi kemur nú fram í dagsins ljós og munuð þið skernmta ykkur mjög vel saman. Vikan hefur upp á ýmsar nýjungar að bjóða. Silf Snorrabraut 44 Sími 16242.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.