Vikan - 10.06.1965, Blaðsíða 24
SEKU
sannleikann. Og sannleikurinn er,
að ég hef verið líflátinn fyrir morð,
sem ég hef ekki framið. Trúið mér!
Hvers vegna skyldi ég neita því
núna, þegar allt er urh garð geng-
ið.
Akærulíkurnar voru sterkar — en
málsatvikin eru þau, að ég drap
ekki Ken Jonathan. Auðvitað beind-
ust grunsemdirnar að mér. Kona
mín hafði haldið fram hjá mér með
Ken, það vissu allir, einnig ég, og
í mólum sem þessu er hinn kokk-
álaði eiginmaður númer eitt á lista
hans. Ken nauðaði og bað, hótaði,
hann reyndi að b|óða mér fé, en
því ókafari sem hann varð, þeim
mun staðráðnari varð ég. Að lok-
um hló ég að honum, og sagði, að
honum væri nær að skreppa til
tunglsins en reyna að kvænast konu;
minni.
Hér hafið þér ástæðu Kens tili
siálfsmorðs. Ken var ákaflega við-
kvæmur og tilfinningaríkur. Þegar
honum skildist, að ég meinti hvaði
ég sagði, þó missti lífið tilgang
sinn í augum hans. Þess vegna.
SAKLAUS
Aþví leikur ¦ enginn
vafi, að þetta er erf-
iðasta mál, er ég hef
varið alla mlna lög-
fræðingstfð. Og ©g
tapaði þvíl Fyrir
stundarfjórðungi síðan var skjól-
stæðingur minn aflífaður f raf-
maqnsstólnum. Meðan ó vörnlnnl
stóð barðist éq elns og 'sært l[ón
fvrir að biarqa lífi hans, og eftlr
að dnmurlnn var felldur hef ég
léítoS ttl fiKIHo ohrifomonna. f von
um noðun. síðost til slAlfs rfkisstlór-
ans. Arnnourlnn var nelkvæSur.
Klukknn 7.15 nú f morqun færðu
bpir hnnn úr k'°fo sfnum f dquða-
dpiMlnni vftr f hlð stórq quðq her-
bernt m°ð forlcontoðq stólnum.
Hnnn vpltti cnnnn m^tbroq. lelt að-
eins stlörfurri quaum fram fvrlr slq,
benar belr snenntu hann fqstan.
Nokkrum mfnútum sfðar tltraðf
líkqmi hqns sem snöqqvqst oq höf-
uðið Iqqðist til hliðqr. Sfðustu oro"
hqns voru — oo éq seql með -köldu
blóSi — ouðvitqð:
Var bað satt? Oa ef bað var
sott. hvers veono hafði £a bá aef-
Í7t unn. I hpilan mónuð hafði éa
vorið hverri oq einni einustu mfn-
útu of tfmq mfnum við qð kvnna
mér málið. Fullvrðinqqr ókæruvalds-
ihs voru allar miög sennileqar, en
skiólstæðinour minn neitaði allan
tfmann sekt sinni. Hafði mér sézf
vfir einhver atriði? Hafði sannana-
keðian veikar hliðor, er éq ætti að
hafa rofið oq með bví frelsað mann-
inn frá rafmagnsstólnum?
Þessu var ég að veltq fyrlr mér,
er éq vqr á leið til skrifstofu minn-
ar, þar sem ég opnaði peninga-
skópinn. Úr honum tók ég stórt,
gult umslaq með óskriftinni: Opn-
íst eftir dauða mínn.
Ég settist að skrifborðinu, hand-
lék umslagið um stund. Sfðan reif
ég það upp og las innihaldið:
Nú er ég lótinn. Ég get sagt
ettir
Nlels
Bonnlk
Nú er ég látinn. Eg get
sagt sannleikann. Og
sannleikurinn er, að ég
hef verið líflátinn fyrir
morð, sem ég hef ekki
framið. Trúið mér!
Hvers vegna skyldi ég
neita því núna, þegar
allt er um garð gengið?
grunsamlegra. Hafi hann fullgilda
fiarvistarsönnun, þá gengur hann
laus, hafi hann hana ekki, þó fer
hann í þann stól, er ég var færð-
ur í nú í morgun.
En ég hafði trausta fiarvistar-
sönnun. Það kvöld, er Ken var myrt-
ur (eða framdi siólfsmorð, sem mér
finnst öllu líklegra) var ég hjá kon-
unni minni. Hefði hún verið færð
sem vitni mundi hún hafi lagt eið
að þvf, og hvers vegna ekki, —
það var sanleikurinn. En hún hélt
sig fjarrl, lögreglqn gqt ekki fund-
ið hqnq — og ákærandinn notaði
það sem líkur: konan mín kaus
fremur að fela sig en bregðast mér
fyrir réttinum. Og, kæri verjandi,
innst inni haldið þér, að ákærand-
inn hafi haft rétt fyrir sérl Hvers
vegna gaf kona mfn sig ekki fram,
þar eð hún gat með því bjargað
Iffi mfnu? í dag get ég gefið yður
fullnægandi skýringu ó því, hvers
vegna hún gaf sig ekki fram. En
drögum fyrst nokkur atriði fram f
dagsljósið, svo við getum reynt að
sýna fram á, að Ken Jonathan hafi
framið s|álfsmorð.
Ken lézt um það bll kl. 23, föstu-
daglnn 12. nóvember. Við hliðino
á Ifkinu fannst Browning byssa.
Einu skoti hqfSi veriS hleypt qf.
SíSqr var kúlunni néS úr hfarta
Kens.
Browning byssan var mín eign.
Því hef ég aldrei neitað. Auk þess
voru fingraför mín ó henni — en
6 skaftinu voru einnig fingraför
Kens. Sjálfsmorð var sem sagt
möguleiki.
Ástæða mfn virtist skýr. Kona
cnín var óstmær Kens. En Ken hafði
einnig óstæðu til að fremja sjálfs-
morð. Eg held í sannleika sagt, að
hann hafi elskað konu mína. Þar
var um að ræða hreina, sanna ást,
ekki aSeins líkamlega ást. Daginn
áSur en Ken lézt, áttum viS upp-
giör. Ken hafði komiS upp á skrif-
stofu mfna og beSið mig um að
veita konu minni skilnað. Það var
f fyrsta sinn, að ég fékk vitneskju
um samband þeirra, er þó virtist
flestum kunnugt. Auðvitað fékk
þetta á mig, en ég er — öfugt við
Ken — af þelrri manngerð, er get-
ur hamið tilfinningqr sínqr. Ég neit-
aSi honum um að vertia við bón
skaut hann sig.
Með minni byssu.
En gleymið ekki, qð Ken var
heimilisvinur, og kom og fór um
hús mitt sem honum hentaði. Ekk-
ert var einfaldara fyrir hann, samo
eftirmiðdag og hann sagði konu
minni frá ókvörðun minni, en að
taka byssuna. Hann vissi að hún
lá f hægri skrifborðsskúfunni.
Hugmyndin um sjólfsmorð virðist
mér jafn sennileg og hugmyndin;
um að ég hafi myrt Ken.
Me8 sjálfsmorði talar einnig súi
vitneskia, að fingraför Kens voru
á vopninu. Auðvitað sneri ókæru-
valdið heiðarleika mínum gegn
mér. Ég efast um að ég hefði ver-
ið dæmdur, ef ég hefði ekki skýrt
á heiðqrlegqn hátt fró því, að ég
hafi oft sýnt Ken byssuna, að hálf-
um mánuði áður hafi hann sjólf-
ur prófað hana f kjallaranum í
mínu eigin húsi. Um þetta hefði
kona mfn einnig getað borið vitni.
Mófi morSi mælir ennfremur sú
vissa, að enginn hafi séð mig koma
til eða frá íbúð Kens, kvöldið er
hann lézt. Að vísu var gömul kona
á fiórðu hæð, er hélt að sig minnti,
að ef til vill hafi hún séð einhvern
karlmann, sem gæti alveg eins
verið ég. Vitnisburð hennar tættuð
þér sundur á snjallan hátt. Svo
röskir voruð þér við það, að dóm-
arinn fullyrti og lét bóka, að eng-
inn hafi séð mig við fbúð Kens
áðurnefnt kvöld. Hvernig ætti svo
sem nokkur að hafa séð mig, þar
eð ég dvaldi með konu minni hið
sama kvöld.
Eg veit, að bæði þér og ákæru-
valdið gerðu ykkar bezta til að
finna konu mína. Leitin hefur ef-
Iqust verið kostnoðqrsöm, þegqr
tekið er tillit til þess, qð þér not-
uðuð stórar auglýsingar í dagblöð-
unum undir áskoranir til hennar um
að gefa sig fram. Árangurslaust!
Og ég, sem vissi hvar hún var,
gat ekki sagt það.
Nú eruð þér hissa!
En sannleikurinn er sá, að ég
vissi jafnvel allan tímann, hvar
kona mfn var niðurkomin. En ég
hafði ríkar ástæður til að segja
yður ekki frá þvf. Eins og vitað er,
var ég með konu minni það kvöld,
Framhald á bls. 33.
24
VIKAN 23. tbl.