Vikan

Tölublað

Vikan - 30.12.1965, Blaðsíða 49

Vikan - 30.12.1965, Blaðsíða 49
BRIDGE Norður 7 G-9-8-7-6-5-4 G K-D-8-3 Austur ^ K-D-4-3-2 ^ A-G-10-6-5 ^ A-2 ^ K-D + D-8-6 * A-10-7-5-4-3 A-10-2 ^ ekkert Suður A 9-8 V 10-3 K-9-2 G-9-7-6-5-4 HVERFISGÖTU 16 A Suður gefur, a-v á hættu. ___™__ r\ /n/^\n^r?^n SKARTGRIPIR trúlofunarhrlngar* ¥ * Vestur ‘A SÍGILDAR So€uVv MEO ^MYNOUM FÁST í NÆSTU VERZLUN Hindranasagnir þykja oft gef- ast vel í keppnisbridge og í ofan- greindu spili frá Evrópumeist- aramótinu í Ostende, sem kom fyrir milli sveita írlands og Pól- lands, tókst írum að hagnýta þær sérstaklega vel. í einni sagnum- ferð komust sagnirnar upp í sjö., Þar sem írar sátu n-s, gengu sagnirnar þannig: Suður Vestur Norður Austur pass 1 sp. 4 hj. 5 hj.. 7 hj. pass pass 7 sp. pass pass pass Austur varð að taka erfiða á- kvörðun og skjátlaðist. Við hitt borðið voru sagnirnar ekki eins vísindalegar: Suður Vestur Norður Austur pass 1 sp. 4 hj. 6 sp. pass pass pass GLÍMUMAÐUR GRENNIR SIG. Maður heitir William J. Cobb. Fyrir fimm árum var hann hvorki meira né minna en næst- um 400 kíló að þyngd, þótt ó- trúlegt megi virðast, og sagðist þá vera „þyngsti fjölbragðaglímu- maður heimsins". Hann sigraði þá andstæðinga sína í glímunni einfaldlega með því að setjast ofan á þá — og þeir gáfust auð- vitað upp þegar í stað. En svo kom, að hinn hamingju- sami, tröllaukni glímumaður, fór að kenna þreytu, og kannski ekki að furða. Hann hugsaði sér að reyna bara að borða minna, og hætti því að snæða fimmtán kjúklinga í eitt mál. En læknar töldu, að þetta væri ekki nóg. Hér þyrfti stærra átak. Þá lét tröllið leggja sig inn á sjúkrahús til 83 vikna dvalar og meðhöndl- unar á vísindalegan hátt, Þar fékk hann nákvæmlega útreikn- aðan matseðil, sem miðaðist við, að hann innbyrti ekki meira en 1000 kaloríur á degi hverjum. Og undrið skeði. Hann léttist niður« í rúm 100 kíló. Nú er hann far- inn að starfa sem skóari, spræk- ari en nokkru sinni fyrr. Hann fer til rannsóknar á sjúkrahúsið aðra hverja vjku, og þar eru þeir fljótir að sjá hvort hann hefur stolizt til þess að fá sér aukabita. En það sem af er, hef- ur hann liarkað af sér, og ekki þyngzt um gramm. — Þetta er aðalalega fólgið í viljastyrk, seg- ir hann, og líklega er það rétt hjá honum. LILJJU LILJU LILUU LILJU BINDI ERU BETRI Fást í næstu búð $ $ $ $ $ | | VIKAN 52. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.