Vikan - 13.01.1966, Page 31
Big Springs og hún sagði honum
ekki að hún væri komin að því
að fæða barn. Svo flýði hann til
Dallas og þar las hann í blöðun-
um að það var búið að bendla
hann við Melindu. Þar sá hann
líka að Melinda var á mæðra-
heimili í Fort Worth.
Frá Texas fór hann til Cali-
forniu. Þar keypti hann bílskrifli
og ók á honum til Tijuana, til að
horfa á nautaat og hélt svo á-
fram til Las Vegas.
Meðan Duane gekk laus hafði
skólastjórinn við McPhersons
College, Desmond Bittinger, sent
orðsendingu til Duanes, gegnum
blöðin, útvarpið og sjónvarpið,
og beðið hann um að gefa sig
fram. Bittinger sagði við frétta
mennina að hann væri hræddur
um að Duane flæktist út í fleiri
morð. — Það fyrsta sem mér datt
í hug, sagði þess smávaxni, hátt-
vísi uppeldisfræðingur, — er að
hann sé veikur. Ef við höfum
brugðizt honum í skólanum, höf-
um við ekki haft hugmynd um
það. Ef við hefðum vitað að hann
átti í sálarstríði, er enginn vafi
á því að það hefði verið reynt að
hjálpa honum .. .
f Las Vegas las Duane áskorun
Bittingers. Hann flaug þá strax
til Kansas, hringdi til lögregl-
unnar og gaf sig fram.
Áður en Duane gaf sig fram,
hringdi hann til skólasjórans og
spurði hann hvernig foreldrar
sínir hefðu tekið þessum fréttum.
Þau voru auðvitað alveg eyði-
lögð. Nokkru eftir morðið höfðu
fréttamenn komið til móður
hans, en hún vildi ekki svara
neinum spurningum.
— Hefir þetta ekki verið erf-
itt? spurði blaðamaðurinn.
— Jú, það hefir það verið og
verður verra, svaraði hún.
Hún var komin af landnemum
í þessu héraði, og í þetta sinn
var hún fremur óhrein og illa
snyrt, en fyrir aftan hana héngu
tveir skínandi hvítir hjúkrunar-
búningar. Hún var aðeins 18 ára
þegar hún gifti sig og hafði alla
tíð þurft að vinna mikið, en hugs-
aði mjög vel um börnin sín.
Fréttamaðurinn spurði hvort
Duane hefði heyrt eitthvað frá
Melindu.
— Nei, en hann er reiðubúinn
til að hitta hana. Frú Pope hristi
höfuðið. Hún hafði verið róleg,
en þegar minnzt var á Melindu
varð hún sýnilega æst. Hún sagði
það alrangt sem fólk væri að
dylgja með, að Duane væri fað-
ir að barninu sem Melinda gengi
með, hann hefði ekki kynnzt
henni fyrr en í janúar og nú ætti
hún von á barninu, í júní.
Frú Pope róaðist aftur og
sagði: — Duane er veikur, hann
er mikið veikur, og hvað er hægt
að gera fyrir hann?
Það verður kjarninn í vövninni
að Duane Pope hafi ekki, um
morguninn 4. júní, verið fær um
BARA HREYFA EINN HNAPP oe
HA»4AFULLNIATIC
SJÁLFVIRKA ÞVOTTAVÉLIN ÞVÆR, SÝÐUR, SKOLAR OG
VINDUR ÞVOTTINN.
R-l^ft4/%FULLIVIATIC ÞVOTTAVÉLIN FER SIGURFÖR UM ALLA EVRÓPU. -
HAKA GERIR ÞVOTTADAGINN AUÐVELDARI EN ÁÐUR ÞEKKTIST.
SJÁLFSTÆÐ
ÞVOTTAKERFI
1. Suðuþvottur 100'
2. Heitþvottur 90'
3. Bleijuþvottur 100'
4. Mislitur þvottur 60'
5. Viðkvæmur þvottur 60'
6. Viðkvæmur þvottur 40
7. Stífþvottur/Þeytivinda
8. UllarþvoHur
9. ForþvoHur
10. Non-lron 90
11. Nylon Non-lron 60
12. Gluggatjöld 40
K4b%«4>%FULLMATIC
AÐEINS Hi/%14y%FULLMATIC ER SVONA AUÐVELD í NOTKUN. SNÚIÐ EINUM SNERLI
OG H A K A SÉR ALGERLEGA UM ÞVOTTINN OG SKILAR HONUM ÞEYTIUNDNUM. - SJÁLFVIRKT
HITASTIG OG VATNSMAGN, SEM HÆFIR HVERJU ÞVOTTAKERFI. - SJÁLFVIRKAR SKOLANIR. _ TÆM-
ING OG ÞEYTIVINDUÞURRKUN. — MEÐ 2 KERFUM AF 12 ER HÆGT AÐ SJÓÐA ÞVOTTINN SVO VÉL-
IN SKILAR JAFNVEL ÓHREINASTA ÞVOTTI TANDURHREINUM. - ÞVOTTURINN KEMUR AÐEINS VK)
GLANSSLÍPAÐ, SEGULVARIÐ, RYÐFRÍTT STÁL.
—OR-ci fcJí-jg— ábyrgð
KOMIÐ - SKOÐIÐ - SANNFÆRIST
VIKAN 2. tbl.