Vikan - 13.01.1966, Side 44
SÍDSH SiBÁST
SVONA
SKALTU HAFA
HNÉN
Kjólarnir eru óðum að stytt-
ast samkvæmt kenningum
tízkufrömuðanna. Það hefur
í för með sér, að sá líkams-
hluti, er nefnist hné, opin-
berast alveg. Þá er upplagt að
vekja athygli á honum með
þeim ráðum, sem sjást hér á
meðfylgjandi myndum. Hug-
myndin er ensk að uppruna
nánar tiltekið frá London og
er tízkuteiknari einn þar í
borg upphafsmaður hennar.
Ef íslenzkar stúlkur langar til
að fræðast meira um leyndar-
dóma þessarar skreytingar, er
hún einfaldlega sú, að verða
sér úti um leiklmssmink í
Á KOSNINGADAGINN
Fæ ég fimmkall ef ég segi
ykkur hvern hún er að kjósa
....?
hvítum og svörtum lit og
pensil. Einn er j)ó galli á gjöf
Njarðar og hann er sá, að
ekki er talið ráðlegt að klæð-
ast nælonsokkum yfir farð-
ann. Og þá fer sennilega að
verða htið úr dýrðinni.
CLARA BOW
Clara Bow er fædd í Brooklyn 29.
júlí 1905. Þegar hún var fullvaxfa
hafði hún fengiö það útlit sem ruddi
henni braut til kvikmyndanna, en hún
talr.ði mcð Brooklyn hreim, svo að
hún varð að hætta þegar talmynd'rn-
ar komu til sögunnar.
Fegurð hennar og hálf meinívsin
glettni voru einkennandi fyrir stúlkur
frá Brooklyn. Til allrar óhamingju
verkaði málhreimur hennar og nasa-
hljóð hlægilega í hljóðnemanuin. Sér-
fræðingar halda því fr^m að með
bættri hljóðtækni hefði rnátt bjarga
listaferli Clöru Bow.
En nóg um það, sú var tíðin að hún
fékk sextán þúsund bréf á mánuði,
sem áttu varla orð til að þakka henni
fyrir fyrstu myndina sem hún lék í,
„Niður að sjónum á skipum“.
1938 héldu slúðurdálkahöfundar þvi
fram að hún væri trúlofuð Cary Coop-
er.
Árin hafa verið miskunnsöm við
þessa kynbombu þöglu myndanna.
Síðast kom hún fram í sjónvarpsþátt-
um, Mrs. Ilush“, og þeir segja sem séð
hp.fa þessa þætti, að hún hafi l»tlu
glatað af sinni fyrri fegurö. Hún er
gift Rex Bell, fyrrum kvikmynda-
stjörnu í kúrekamyndum.
Kvikmyndir: Niður að sjónum á skip-
um, (1924) Kysstu mig aftur, (1925)
Hjónaskilnaðarbarn, (1927) Hetjur
loftsins, (1927) Konur skrílsins, (1929)
Loddaralíf, (1934).
JOHN
BARRYMORE
John Barrymore var fæddur 15. febrú-
ar 1882, og hét réttu nafni John
Sidney Blythe. Ilann var mjög líkur
sínum glæsilega föður.
Fyrsta konan hans var Katherine
Ilarris, sem h?.nn giftist árið 1910,
önnur v?.r Blanche Oelrich, þriðja í
röðinni var Dolores Costello, sem er
móðir tveggja barna hans, Ethel og
John Drew, og fjórða og síðasta kon-
an var Elaine Barry, sem hann skiidl
við tveim árum fyrir dauða sinn, 29.
maí 1942.
Ilann hélt því fram, að það lægi
einskonar svarti galdur yfir hjóna-
böndum hans og að hann væri dænul-
ur til að eiga aðeins stuttar hamingju-
stundir. Hann hafði mikinn áhuga á
stjörnuspeki, og var vanur að athuga
stjörnuspá sína, áðu1. en hann tók
veigamiklar ákvarðanii. Hann átti það
til að vera með allskonar dularfull
uppátæki. Hann notaði cinu sinni
grímuna úr kvikmyndinni „Dr. Jekyll
og Mr. Hyde“, læddist um í nágrenn-
inu á Beverley Hills, og gerði fúlk
vitstola af hræðslu.
Nákominn vinur Barrymore fjcíl-
skyldunnar, rithöfundurinn f.ene
Fowler, segir frá síðustu lieimsókn
sinni til þessa mikla listamanns. Hann
sat við banabeð hans, 29. maí 1942.
Þá sagði John greinilega: — Beygðu
þig niður, ég ætla að spyrja þig um
svolítið. — Ég bjóst við að heyra
síðustu ósk deyjandi manns. Ég hefði
átt að vita að þessi maður myndi ekki
gefast upp á viðkvæman og óskáld-
legan hátt, hnyklaðar brúnirnar hofðu
átt ?.ð minna mig á kímnina «rm
aldrci þraut.
— Segðu mér, sagði hann, — cr það
satt að þú sért launsonur Buffalo
Bill? Spurningin verkaði svo bjána-
lega á mig, í þessu alvarlega umhverfi,
að ég fór að skellihlæja, og ég er
\ iss um að það var það sem hann
vildi, því hann sá á mér hve <»rg-
bitinn ég v?.r. — Já, svaraöi ég hátíð-
lega, og það virtist honum líka vel.
— Ég hef heyrt að Cody ofursti sé
minn rétti faðir, en þú mátt engum
segja það. Ilann hló og sagði: — Þetta
hefi ég alltaf haldið. Svo missti hann
meðvitundina, þetta voru lians sið-
ustu orð.
Kvikmyndir: Dr. Jekyll og Mr. Hyde,
(1919) Sherlock Holmes, (1922) Beau
Brummel, (1924) Purpuragríman, (1927)
Moby Dick, (1930) Arsene Lupin,
(1930) Grand Ilotel, (1932) Romeo og
JÚlía, (1937) Það var í maí, (1937)
María Antoinette, 1938.
VERNDARGRIPURINN
Þegar Charlie Chaplin var í
London í sumar, notaði hann
tækifærið til að heilsa upp á
gamla vinkonu sína, sem þá
var að leika á móti Sir John
Gielund í „Ivanov“. Það var
Chaplin sem fann Claire
Bloom og fékk lienni aðal-
hlutverkið í „Sviðsljós“ á
móti sjálfum sér. Hann varð
ekki lítið undrandi þegar hann
komst að því að hún bar enn-
þá verndargripinn, smára-
hlað, sem hann gaf henni þá.
Þetta smárablað ber hún
alltaf í festi um hálsinn.
44 VIKAN 2. tbl.