Vikan


Vikan - 13.01.1966, Page 45

Vikan - 13.01.1966, Page 45
ÞANNIG ER ÞAÐ AÐ HEITA ZSA ZSA GABOR ER FORSETINN ÖFUNDSJÚKUR? Pyrir framan Graumans leikhúsið í Hollywood er hægt að sjá handa- og fótaför frægra leikara. Þessi för eru þannig til- komin að þetta fólk er látið þrýsta höndum og fótum í blauta steinsteypu, sem svo er látin harðna. Johnson forseti vill ekki vera eftirbátur þeirra í Hollywood, hann vill Hka láta varan- leg spor sjást eftir sig við hvíta húsið. En það eru sjDor hund- anna hans sem hann festir í steypunni. A myndinn er hann að þrýsta loppum Ilans í vota steypuna, en Blanco bíður eftir því að lcomast að. FORSETAFRÚIN ER ÖÁNÆGÐ Lady Bird Johnson hefur látið mikið til sín taka við fegrun Ameríku. Hún hefur meðal ann- ars ferðazt um til að fá borgar- stjórnir víða í Bandaríkjunum til að leggja fram fé, til þess að búa til nýja skemmtigarða, og hún hefur leyft sér að finna að Því að ekki sé hirt nógu vel um Þá garða sem til eru, þannig að fólk hafi ekki ánægju af því að sækja þessa garða. Nú hafa nokkrir hörundssárir garðyrkjumenn þessara bæja hunnað að því að forsetafrúin mtti að hreinsa arfann úr sínum eigin blómabeðum, áður en hún fer að traðka á annarra manna beðum. VATNSSKORTURí NEW YORK Það er oft mikill vatnsskortur í New York, en það þykir ráða- mönnum hinnar frægu skartgripaverzlunar Tiffany ekki gott. í sýningarglugga þeirra eiga gimsteinarnir að fljóta í vatns- keri. Þá voru góð ráð dýr, þeir urðu að nota GIN, það gerir sama gagn og vatn. Kostnaðurinn skipti ekki máli. Elsa Brunn lieitir þessi fallega stúlka og cr fegurðardrottning Norðurlamla. Ilún vann þcnnan bikar sem blaða- menn færðu hcnni að keppni lokinni. og vera óánægð með hótelher- bergið sitt. Zsa Zsa Gabor hafði nóg að gera fyrir nokkru. Hún neyddist til að standa í flutninga- basli. Ástæðan var sú að það hafði orðið einhver misskilning- ur hjá hinu þekkta Dorchester hóteli í London. Hótelið hafði nefnilega ekki neina íbúð sem var nógu stór fyrir leikkonuna, mann hennar, einkaritara og tólf ferða- töskur. Þessvegna neyddist hún til að flytja yfir á Claridge hó- telið, sem er keppinautur Dor- chester. FEGURÐARDROTTN- ING NORÐURLANDA VIKAN 2. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.