Vikan


Vikan - 13.01.1966, Page 46

Vikan - 13.01.1966, Page 46
Ég las þessa grein í enska blaðinu Harper's Bazaar og þar sem ég geri ráð fyrir að margar þiggi góð ráð til að grenna sig núna eftir allan jólamat- inn, ætla ég að þýða hana lauslega eða jafnvel endursegja að einhverju leyti. Þarna eru nefnilega harla nýstárlegar kenningar á ferð og mjög þægilegar fyrir matglaðar manneskjur. Greinarhöfundur rekur heimildir sín- ar í víðfrægt læknatímarit, og tek ég svo ekki meiri ábyrgð á efninu. BORÐIÐ EINS MIKIÐ OG ÞIÐ GETIÐ — og grennið ykkur þannig fljótt og vel Allir vita aö ]>eir sem svelta sig megrast, en eiga þá á hœttu margs konar efnaskort og heilsutap, og eru þaö engar nýjar fréttir. En aö hœgt sé aö megra sig meö því að hlaöa í sig mat, og þaö meira aö segja meö milclu betvi árangri, og auka þannig um leiö kraft sinn og góöa heilsu, þaö ættu aö teljast all- góöar fréttir fyrir marga. AÖ þeirri niöurstööu kemst austurríski lœkn- irinn Dr. Heinz Humplik, eftir fjórtán ára rannsóknir og tilraunir, og birtir hann um þaö grein í einu elzta og viröulegasta lœkna- tímariti Þýzkalands „Miinchener Medzinische Wochenschrift (26: 1183—1186, 196j). Skýr- ingin á þessu viröist liggja svo í augum uppi, aö þaö er furöulegt aö enginn skuli hafa komiö auga á hana fyrr. Þaö er sem sagt ekki magn hitaeininganna, sem máli skiptir í þessu sam- bandi, heldur hvernig þær nýtast. Hingaö til hefur þaö veriö álitiö, aö sama vceri hvernig þessara hitaeininga vceri aflaö, þcer vœru þær sömu, hvort sem þær kæmu úr sykri eöa kjöti. Þaö er líka rétt, en þá er ekki tekiö með í reikninginn, hvaö gerist í líkamanum viö móttökuna, en þaö er einmitt aöalatriöiö. Hann bendir í þessu sambandi á ]>á staö- reynd, aö jafnvel mesta líkamsáreynsla brenn- ir tiltölulega fáum hitaeiningum: Hlaupari í hundraö metra keppni brennir t. d. ekki nema 50 einingum, en mörgum sinnum fleiri einingar eyöast viö melt'ingarstarfsemina í hinum löngu þörmum manneskjunnar, en á hverjum sólarhring þurfa þeir aö framleiöa allt aö 9 lítra af meltingarsafa til þess aö halda starfseminni gangandi. Sumar fæöuteg- undir krefjast þaö margbrotinnar efnabreyt- ingar og erfiörar meltingar, aö fl&iri hita- einingar eyöast viö meltingu þeirra en þær innihéldu í upphafi. Þar má nefna harösoöiö egg, en þaö hefur aö geyma 80 hitaeiningar. Til þess aö melta þaö, brenrtir líkaminn 92 einingum, og þessar 12 auka hitaeiningar tekur líkaminn af fitubirgöum sínum. HarÖsoÖiÖ egg veröur þannig aö -s-12 hitaeiningum. Ef þiö boröiö \ harösoöin egg notiö þiö 1>8 hitaein- ingar umfram þær, sem þiö fenguö meö eggj- unum — eöa nœstum jafn mikiö oö þiö hefö- uö hlaupiö í hundraö metra keppni! LinsoÖiÖ egg er hins vegar auömelt og telzt því til þeirrar fœöu, sem er fitandi og gefur fleiri hitaeiningar en þaö eyöir í meltingunni. Sama er aö segja um ávaxtasafa, en heilar appelsínur, þ.e.a.s. innihald þeirra allt, eru lhitaeiningaeyöarar, sömuleiöis óflysjuö epli og perur. Þess meira sem borðaö er af þessum fœöutegundum, þess meira grennist maöur- inn. Þannig er hægt aö boröa óþarfa líkams- fitu burt — eyöa •henni meö mat! Þœr hitaeiningaaukandi fœöutegundir, sem rétt er aö foröast eru: dýrafeiti, þar meö taliö feitt kjöt, fiskur, mjóllc, smjör og ostur; mjölvörur t. d. hrísgrjón, hveiti og allt úr mjöli, eins og brauö og makkarónur; sykur, þar meö allt vín úr þrúgum og korni, sætindi, kökur og hunang; kaffi, aöallega vegna þess aö þaö veldur því, aö fólki finnst þaö ekki hafa boröaö nóg, þótt svo hafi veriö. HitaeiningaeyÖandi fœöa, sem boröa má 6- takmarkaö, er: harösoöin egg; magurt kjöt, svínakjöt, nautakjöt, lambakjöt, kjúkl'ingar, nema því sé velt upp úr eggjum og raspi; grœn- meti, nema baunir, korn, langar baunir og kartöflur; nýir ávextir eins og talaö var um áöur, ásamt jaröarberjum, og bláberjum, en ekki bananar, vínber, ananas eöa melóna. Smjörlíki og jurtaolíu er leyfilegt aö nota, sömuleiöis te. Af öllum þessum fœöutegundum er óhætt aö boröa ótakmaricaö magn og grennast sámt og líöa vel. Þetta kann aö viröast tilbreytingarlaust, fljótt á litiö, en viö nánari athugun sést, aö margs konar rétti er hægt aö búa til úr þessu. Þaö má benda á megrandi matarœöi í fjórar vikur eitthvaö á þessa leiö: FYRSTI DAGUR MorgunverÖur: tvö eöa þrjú harösoöin egg, eins mikiö og hver treystir sér aö boröa af mögru lcjöti, hvort sem er svinakjöt, tunga, steikt eöa soöiö nautakjöt; hrátt hvítkál, hreök- ur, gúrka eöa græn piparhulstur. Jurtate í staö tes eöa kaffis. Enginn hádegisveröur, en boröiö í staöinn á tveggja tíma fresti eins mikiö af eplum, per- um óflysjuöum, og appelsínum og þiö getiö, fram aö kvöldveröi. Kvöldveröur: Stór skál meö grænu salati meö blöndu af matarolíu og ediki eöa sltrónusafa, næstum % kiló af nautakjöti meö sinnepi eöa ööru kryddi, epli perur og appelsinur, jurtate og vatn eftir vild. ANNAR DAGUR Enginn morgunveröur. HádegisverÖur: Stór skál af grænu sálati, gúrkum, tómötum, piparhulstrum og hreök- um, en hafiö enga olíu á sálatinu, en kryddiö meö öllu, sem hugurinn girnist. Þvl meira sem boröaö er af sálatinu, þess betra. Engan kvöldverö, en boröiö eins mikiö og hægt er af þeim hitaeiningareyöandi ávöxtum, sem upp voru taldir aö framan, á tveggja tima fresti. ÞRIÐJI DAGUR MorgunverÖur: Eins og hádegisveröur daginn áöur. Hádegisveröur enginn, en boröiö leyfilega á- vexti állan daginn á tveggja tíma fresti. Kvöldveröur: SvipaÖur og fyrsta daginn. Sagt er aö meöál þyngdartap sé 2 kg. eftir þessa þrjá daga, en hugsanlegt er aö megrast um // kg. á sama tíma. Frá fjóröa degi er morg- unveröur haföur eins og fyrsta daginn, há- degisveröur eins milciö og hver getur boröaö af mögru kjöti, grœnmeti og þeim ávöxtum, sem bent hefur veriö á, en kvöldveröur eins og hádegisveröurinn. Allt þetta má krydda meö öllu mögulegu, og sinnep og pickles má nota meö kjötinu. Á milli mála má svo boröa eftir lyst ávexti á tveggja tíma fresti, þann- ig aö enginn þarf aö veröa svangur. Arangurinn á aö vera þessi: Eftir 3 daga 2 kg. aö meöáltali (hugsanl. % kg. lágmark og // kg. hámark). Eftir eina viku 2% kg. aö meöáltáli, (hugsanl. 1 % kg. lágmark og 5 kg. hámark. Eftir tvær vikur 3% lcg. aö meöáltáli (IVí kg. lágmark og 6 kg. hámark) Eftir fjórar vikur 5 kg. aö meöaltáli (2Vi kg. iág- Framhald á bls. 49. Svar við bréfi B. B. B.B. spyr hvernig sé hægt að nú myglublettum úr hvítum dúk með rauð- um munsturbekk, en rauði liturinn láti lit. Því er til að svara, að myglublettir eru einhverjir erfiðustu blettir, sem hægt er að glíma við, sérstaklega séu þeir orðnir gamlir Ég mun nú tína til þau ráð, sem mér er kunnugt um að hafi verið reynd, eða sem ég hef lesið um. í leiðbeiningum Neytendasamtakanna er ráðlagt að láta nýja bletti Iiggja í saltri súrmjólk (1 tesk. í 1 1.) í 2 — 3 sólarhringa og þvo hann síðan. Varla kemur það ráð að gagni, því að þótt ekki sé liðinn nema tíminn síðan bréfið kom til okkar, er hann þegar orðinn gamall. Á hvít efni má nota bleikivatn, segir þar líka, en þar sem dúkurinn er með rauðri rönd, kemur það varla til greina, nema blettirnir séu svo afmarkaðir á dúknum, en á eftir á að skola með natriumtíosulfat (30 gr. í 10 1. vatns). Á viðkvæm, en litarföst efni er notuð vínsýruupplausn (matsk. vinsýra í 1 dl. af vatni). Þetta stendur þar, en sjálf hef ég reynt með allgóðum árangri að strá salti á blettinn og væta hann með safa úr sítrónu og láta hann liggja þannig úti í sterku sólskini, en yfirleitt hef ég heyrt að gott þyki að þurrka tau með myglublettum í sól, eftir að reynt hefur verið að ná blettunum úr. í amerískri bók sá ég það ráð gefið, að nota mætti blöndu af „potassium permanganate og oxalic acid" og hef ég Framhald á bls. 50. VIKAN 2. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.