Vikan - 13.01.1966, Qupperneq 47
Þetta áhald er gert til að
hreinsa hreistrið af fiski.
Það hefur þann kost fram
yfir hníf, að hreistrið flýg-
ur ekki í allar áttir, því að
það festist í tökkunum á
blaðinu. Þar að auki er
þetta frekar þungt áliald og
fer vel í hendi, þannig að
ekki þarf að strjúka fisk-
inn nema einu sinni eða
tvisvar, þá er fiskurinn
hreinsaður. Sumir nota
þetta áhald líka sem huff-
hamar, og er ágætt að geta
þannig slegið tvær flugur í
sama höggi. Verðið er kr.
30,00.
"i m
Því er ekki frysti maturinn í frystikistum
verzlana dagsettur — annaðhvort með
dagsetningardegi innpökkunarinnar og þá
helzt upplýsingum um hve varan heldur
sér lengi, eða þá dagsetningu síðasta
söludags, líkt og Mjólkursamsalan hef-
ur á hyrnunum? Það er takmarkað hve
lengi er hægt að geyma flestar vöruteg-
undir, feitur fiskur er t.d. góður í aðeins
2 mán. við 18 gráður, en 4 mán við 25
gr., magur aftur í 3 mán, við 18 gr. og
í 6 — 7 mán. við 25 gr. Fiskurinn, sem er á boðstólum úr
þessum kistum gæti verið betri oft og tíðum, en þó keyrir
um þverbak hvað rækjurnar snertir. Þær gætu sannarlega
verið betri, því að hvað eftir annað kemur í Ijós, að maður
hefur lent á eldgömlum óþverra, rækjurnar þurrar og oft
gulleitar yzt í pakkanum með greinilegu gamalbragði.
■Ucklað sial
Þetta fallega sjal er heklað úr mjög fíngerðu
Wermer & Carlströms Shetland ullargarni og heklu-
nál nr. IVi. Sé þessi garntegund ekki fyrir hendi,
má nota Scheepjers Olga garn, fíngerðustu teg-
und, er fæst í Hof. Magn um 300 gr. Hver fern-
ingur er heklaður með því að draga upp 2 sm.
langa lykkju * bregða garninu um nálina, draga
aftur upp álíka langa lykkju úr sömu lykkju, og eru
þá 3 I. á nálinni. Bregðið þá garninu um nálina
og dragið það fyrst í gegn um 2 I., bregðið því
þá aftur um nálina og dragið það í gegn um 2 I.
* Endurtakið frá * til * 10 sinnum.
Fitjið upp 391 loftlykkju og hekl. 1 umf. stuðla-
hekl * 1 umf. fastahekl og farið í þráðinn, sem
tengir stuðlana frá röngu. Síðan 1 umf. stuðla og
farið undir báða lykkjuhelminga. * Endurtakið frá
* til * 4 sinnum og endið kantinn með 1 umf. fastah.
Hekl. síðan á eftirfarandi hátt: 1 ferning í 11. I.
* Sleppið 5 I., 1 fastal. í næstu I., sleppið 5 I., 1
ferning ( næstu I. * Endurtakið frá * til * umf. á
enda og skiljið eftir 10 I. á endanum. Heklið næstu
umferð með fastahekli og festið ferningana niður
í 5. I. frá endanum báðum megin.
Næsta ferningaumferð er hekl. á sama hátt,
nema hvað hún víxlast við þá fyrri og ferningur-
inn kemur úr fastalykkju fyrri ferningaumferð. 1
umf. fastahekl. Heklið nú áfram á þennan hátt
og fækkið báðum megin um 1 ferning á jöðr-
unum í hverri umf. þar til 1 fern. er eftir. Heklið þá
gataröð þannig: festið garninu í 1. I. á jaðri og
heklið 10 loftlykkjur, 1 fastal. í 1 I. ferningsins,
10 loftl., 1 fastal. í miðjan ferning. Heklið þannig
í alla ferningana einnig ( fyrsta og síðasta.
Hekl. síðan 1 umf. með lausum stuðlum á sama
hátt og ( ferningunum: Farið ( 3. loftl. og dragið
upp 2ja sm. langa lykkju, bregðð garninu um
nálina, farið ! næstu lykkju og dragið upp langa
lykkju, bregðið garninu um nálina og farið ( gegn
um 2 I., bregðið því þá aftur um nálina og farið
I gegn um 2 I. Hekl. áfram á þennan hátt þar til
3 loftl. eru eftir af fyrsta boganum, bregðið þá
Framhald á bls. 41.