Vikan


Vikan - 03.02.1966, Blaðsíða 2

Vikan - 03.02.1966, Blaðsíða 2
I í FULLRI HLVÖRU SJÁLFSTÆÐ ÞVOTTAKERFI AÐEINS §Hi/%14./%FULLIV1ATIC ER SVONA AUÐVELD í NOTKUN. SNÚIÐ EINUM SNERLI OG H A K A SÉR ALGERLEGA UM ÞVOTTINN OG SKILAR HONUM ÞEYTIUNDNUM. - SJÁLFVIRKT HITASTIG OG VATNSMAGN, SEM HÆFIR HVERJU ÞVOTTAKERFI. - SJÁLFVIRKAR SKOLANIR. - TÆM- ING OG ÞEYTIVINDUÞURRKUN. - MEÐ 2 KERFUM AF 12 ER HÆGT AÐ SJÓÐA ÞVOTTINN SVO VÉL- IN SKILAR JAFNVEL ÓHREINASTA ÞVOTTI TANDURHREINUM. - ÞVOTTURINN KEMUR AÐEINS VIÐ GLANSSLÍPAÐ, SEGULVARIÐ, RYÐFRÍTT STÁL. — ábyrgS KOMIÐ - SKOÐIÐ - SAN N FÆRIST BARA HREYFA EINN HNAPPoc H/%»4/%FULLMATIC ÞVOTTAVÉLIN FER SIGURFÖR UM ALLA EVRÓPU. - H A K A GERIR ÞVOTTADAGINN AUÐVELDARI EN ÁÐUR ÞEKKTIST. 1. Suðuþvottur 100 2. Heitþvottur 90 3. Blcijuþvottur 100 4. Mis'itur þvottur 60 5. Viðkvaemur þvottur 60 6. Viðkvæmur þvottur 40 7. Stífþvottur/Þeytivinda 8. Ullarþvottur 9. Forþvottur 10. Non-lron 90 11. Nylon Non-lron 60 12. Gluggatjöld 40 H%»^%FULLMftTIC ■~A%t4L%FULLMATIC SJÁLFVIRKA ÞVOTTAVÉLIN ÞVÆR, SÝÐUR, SKOLAR OG VINDUR ÞVOTTINN. Menningar- snobb Um áramótin var sýnd í einul kvikmyndahúsi höfuðborgarinn- ar ljót og ómerkileg mynd, ítölsk að þjóðerni. Birtast þar á tjaldinu ýmis atriði, hvert öðru viðurstyggilegra, sem sögð eru ekta, en engum óbrjáluðum manni getur blandazt hugur um: að eru stúdíóverk. Sú væmna; hræsni, sem texti myndarinnar einkennist af, er hinsvegar ekta ítölsk. Nú brá svo við, að í víðlesnu dagblaði birtust skrif um mynd- ina, þar sem henni var hælt upp úr öllu valdi sem óviðj afnanlegu snilldarverki, sem engin kúltur- manneskja mætti láta framhjáíi sér fara. Við þau orð blaðsins er ástæða til að bæta nokkrum fleiri. Ólíklegt þykir mér, að íslend- ingar séu skynlausari á list en gengur og gerist með skepnui* skaparans, en sjálfir virðastl þeir hafa rótgróið vantraust á| smekk sínum um þau efni. Má marka það af því, að sé eitt- hvað nógu viðurstyggilegt og klámfengið borið hér á borð og kallað list, er engin hætta á öðrui en að því sé sungin lof og dýrð,| ég tala nú ekki um ef það kem- ur frá latneskum þjóðum. Eng- inn þorir að æmta né skræmta á móti af ótta við að verða' stimplaður óupplýstur afdala- búri, sem ekki skilji menningú hins stóra heims. Hræðslan vi<l að skilja ekki allt er orðinn eins konar sálrænn þjóðarsjúkdómur- Þetta kann ekki góðri lukkU að stýra, því þegar allt kemui til alls, verðum við, nauðugh viljugir, að treysta okkar eigin skilningarvitum, en ekki ítala eða Franseisa. Þegar því svo ber við. að við skiljum ekki eitthvað > list hins stóra heims, er áhættu- minnst fyrir okkur að viður-l kenna það hreint út, í stað þess að þykjast sjá einhverja snilld, sem líklega er alls engin snilld. dþ. 2 VIKAN 5. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.