Vikan


Vikan - 03.02.1966, Blaðsíða 32

Vikan - 03.02.1966, Blaðsíða 32
^ANGASTER CREAM TISSULAIR: Er næturkrem sem allar konur hafa beSið eftir. CREAM TISSULAIR: Hefur alla eiginleika sem krafizt er af fyrsta flokks næturkremi. CREAM TISSULAIR: Mýkir húðina og minnkar hrukkur og drætti. CREAM TISSULAIR: Gerir húðina matta og er ósýnilegt eftir að það er borið á hörundið. CREAM TISSULAIR: Gefur yndislega ferskan og frískandi ilm. CREAM TISSULAIR: Smitar ekki og kemur ekki í veg fyrir að þér kyssið barnið ySar góða nótt. CREAM TISSULAIR: Er næturkrem sem eiginmenn mæla meS. Útsölustaðir í Reykjavík: Tlbrá, Ojafa- og snyrtivörubúðin, Mlrra, Orion, Skemmuglugfinn, Holts Apotek, Tjarnarhárgreiðslustofan. BV* t ' Útsölustaðir úti á landi: Drífa, Akureyri. Verzlunin Asa, Eeflavík. Verzl. Ó. Jóhannsson, Patreksfirði. Skúlagötu 26, Reykjavík. Simi 2167*. STjaRNUSPÁvK y HrútsmerklS (21. morr — 20. aprfl); Þú fœrð mjög hlýlegar móttökur á stað sem þú heimsækír. Vertu ekki mjög stórtækur í gjöfum þinum, vandinn er sá að þær eigi vel við. Þú hefur góðan tíma til að hvíla þig vel. iS ww Nautsmerkið (21? aprfl — 21. maO: Þér berst óvænt gjöf, en þér tekst að launa fyrir þig í tæka tíð. Maður nokkur kemur í heimsókn til þín og dvelur ef til vill með þér um stund. Happatala er þrír og heillalitur er rauður. TviburamerkíS (22. mof — 21. (önDi Þú færð smá samvizkubit vegna gleymsku þinnar en sem betur fer tekur enginn það nærri sér. Þú hef- ur í mörgu að snúast en skemmtir þér mjög vel og ert ánægður með tilveruna. Vertu sem mest heima. # KrabbamerkH* (22. iúnf — 23. iúif); Þú hefur fengið nýtt verkefni sem þú verður að leysa af hendi á skömmum tíma. Það verður óvenju annríkt hjá þér en þó muntu bráðlega fá góðan tíma til að slappa af og njóta þess að vera til. líón*merkl» (24. (öif - 23. <Sgöef)i Þú færð óvenjumikinn póst. Þér berast kærkomn- ar fréttir af félögum þínum sem dvelja í útlöndum. Þú skalt verja einhverju af peningum þínum til að gleðja þá sem minni máttar eru. 'WSbt Miylormerkið (24. 6gú»V — 23. *ept»mbar)» Einhver smáveikindi verða í kringum þig, þó ekki svo mikil að þau verði til að skyggja á ánægju þína. Þú færð kunningjaheimsókn sem er óvenjuleg. Þú átt fremur rólega og þægilega daga. VoðarmerkW (24. eeptembar — 23. oktúbarþ Vertu ekki of eyðslusamur. Reyndu fremur að verzla á hagkvæman máta, heldur en gefa mikið fyrir útlit vörunnar. Þú verður víðast hvar vel- kominn gestur og hefur ekki mikið fyrir lífinu. Drekamerklð (24, oktöber — 22. növetptseð* Ælttingjar þínir koma þér mjög á óvart. Það verð- ur fremur rólegt í kringum þig en þú skemmtir þér samt vel og þér líður vel. Þú hefur gert þig sekan um nokkra gleymsku, en úr því er hægt að bæta. $Ls> 11™ BogamonmmerkfS (23. tt&mtihBi - *!.. <&sA> Þú átt nokkuð annríkt en kemur þó verkum þinum vel af og átt nokkurn tíma afgangs fyrir sjálfan þig. Þú þarft að sinna ákveðnu máli sem þú hélzt að væri löngu afgreitt og út úr heiminum. $ SlefngeltarmerklÖ (ad. cíesembar — 20. (anöor> Þú færð gott tækifæri til að launa velgjörðarmanni þínum nokkuð af þvi sem hann hefur gert fyrir þig. Þér berast góðar fréttir frá nákomnum ættingjum. Happatala er fjórir og heillalitur blár. Vqtnsberamerklð (21. fanöar — 19 febröað: Maður nokkur sem þér er fremur lítið um gefið kemur nokkuð óþægilega við þig meö athugasemd- um sínum. Þú átt góða daga í vændum og munt njóta þess vel að vera til og eiga góða fjölskyldu. Ifc FUkamerkið (20, fibröar — 20 manO» Þú verður fyrir óvæntum töfum sem koma sér talsvert illa eins og stendur. Líkur eru á að þú upp- lifir eitthvað mjög minnisstætt. Vertu ekki of naum- ur á fjármuni þína, láttu aðra njóta þeirra með þér. 32 VIKAN 5. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.